Alþýðublaðið - 17.07.1963, Page 4

Alþýðublaðið - 17.07.1963, Page 4
GÓDAR HORFUR 1 MM::k »:>: ! > legur afturkippur í þá fram- feiðslu í nokkrum þessara landa, fyrst og fremst vegna slæms veð- urfars. í nokkrum löndum Ausl- ur-Evrópu var framleiðsluaukn- ingin árið 1962 minni en hún hafði verið flest árin eftir seinni lieimsstyrjöld. Hins vegar hélt iðnaðarframleiðslan áfram að' Framh. á 13. síðu UNDIRBUNINGUR hinnar al- þjóðlegu ráðstefnu um verzlun og þróun, sem halda á í ársbyrj- un 1964, framkvæmdaáætlunin um „þróunaráratug” Sameinuðu þjóðanna og efnahagslegar og félagslegar afleiðingar afvopn- unar eru meðal veigameiri um- um heim var framleiðslu- árJ0 1962 minni en á fpidan og oft rýrari st4#u til, segir í síðasta Sameinuðu þjóðanna yfir efnahagsþróunina í heiminum. Hins vegar lofaði framleiðslu aukningin fyrstu mánuði þessa árs góðu, og liorfurnar um næstu framtíð eru enn góðar, segir enn fremur í yfirlitinu. Þessi skýrsla, „World Econo- mic Survey, 1962”, er til um- ræðu á fundi Efnahags- og fé- lagsmálaráðsins í Genf í þess- um mánuði. Fyrri hluti skýrsl- unnar fjallar um þróunarlöndin og heimsviðskiptin, en seiuni Wutinn hefur að geyma yfiriit yfir hina raunverulegu efnahags- þróun í iðnáðarlöndunum, í þeim löndum sem reka áætlunarbú- Skap. Samkvæmt skýrslunni var framleiðslan í Norður-Ameríku allverulega meiri árið 1962 en árið 1961. Hins vegar er vert að Ihafa í huga, að árið 1961 hafði komið afturkippur í framleiðsl- mna. Enda þótt þróunin hafi leitt í Ijós, að óttinn við hlé á áfram- fialdandi aukningu árið 1963 hafi verið ástæðulaus, þá er á það bent í skýrslunni, að efnahags- iífið einkennist enn að illa nýtt- xim framleiðslumöguleikum og atvinnuleysi. í Vestur-Evrópu varð fram- leiðsluaukningin árið 1962 xninni en árið áður, og stafaði það af því að liin mikla fjárfer.t- 4ng undanfarinna ára virtist vera í rénum. Af þeim sökum er þró- tinin ótryggari en verið hefur. í nokkrum löndum gerðu snöggar verðsveiflur málið flóknara. í þróunarlöndunum naut út- flutningurinn árið 1962 góðs af toættu áslandi í Norður-Ameríku eftir afturkippinn 1961 samfara nokkurri birgðaaukningu í Vest- xir-Evrópu. Enda þótt útflutnings aukningin væri hlutfallslega minni en allsherjaraukning á al- þjóðlegum viðskiptum, var hún .samt örari en árið 1961. Meðal þeirra landa, sem reka áætlunarbúskap, var aukningin mjög svipuð og árið á undan í landbúnaðarframleiðslu Sovét- ríkjanna. Hins vegar kom veru- Þetta er flugvél knúin mannafli. Sá sem byggði hana cr 32 ára gamall brezkur verk- fræðingur, og kallar hann vélina „Ornithopter”. Hann býzt við að geta flogið meira en einnar mílu vegalengd á vélinni. Takist honum það, hlýtur hann 5000 sterlings- punda verðlaun, sem félagsskapur einn í Bretlandi hefur heitið þeim, er fyrstur geti flogið eina mílu í flugvél, sem aðeins er knúin afli . stjórnandans. Vængjahaf vélarinnar er 14 fet, og hefur smíði liennar kostað eigan dann 100 sterlingspund. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Þessi einkennilegi farkostur, sem við sjáum hér, er brezkur að uppruna. Skipinu á ekki að geta hvolft, það er að segja — ef því hvolf ir, á það að rétta sig af sjálfs dáðum. — Þessi fleyta er farkostur fimm manna ranns iknaleiðangurs er nýlega lagði af stað til Grænlands. Skipið á að geta náð 12 hnúta hraða á seglunum einum. ENSKU nöfnin á steinbít og háfi eru Catfish ((kattfiskur) og DOGfish (hundafiskur), og fáir kæra sig um að leggja sér slíka fiska til munns. En sé skipt um nöfn á þessum næringarríku og bragðgóðu fisktegundum og þær nefndar „kótelettufiskur” og „fidkur 45”, er mikil eftirspurn eftir þeim. Þetta dæmi hefur Daninn John Fridthjof komið fram með. Hann veit hvað hann er að segja, því undanfarin tíu ár og rúmlega það hefur hann starfað sem næringarsérfræð- ingur fyrir Matvæla og landbún aðarstofnunina (FAO) í Suður- Ameríku og Afríku, og nú hefur hann sent á markaðinn bók um reynslu sína. Dæmið um „kattfiskinn” (steinbítinn) kemur frá Dan- mörku á árunum eftir stríð. Stein bíturinn var ein bezta fiskteg- und sem veidd var, mjúkur og bragðgóður. En það var ekki' fyrr en mönnum datt í hug að selja hann í sneiðum og kalla hann „kótellettufisk", að hann fór að ganga út. Háfurinn („hundafiskurinn) er veiddur við Vestur-Afríku og er bæði góður og bætlefnarikur. En nafnið var honum andstætt og hann átti litlu gengi að fagna, þar til John Fridthjof fann upp á því að kalla hann „fisk 45”. Nú er hann mikið etinn í Vestur- Afríku. John Fridthjof starfaði sem áróðursmaður fyrir nýrri og betri matvælum í Danmörku, áð- ur en hann gekk í þjónustu FAO árið 1951. Verkefni hans hjá þeirri stofnun hefur verið að skipuleggja og stjórna áróðurs- herferðum fyrir aukinni fisk- neyzlu í Brasilíu, Chile, Júgó- slavíu, Marokkó og Mexikó. Síð- asta verkefni hans var að kynna S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s f Framhald á 12. síðu. ræðuefna á sumarþingi Efnahags og félagsmalaróðsins, sem nú stendur yfir í Genf. Að því er snertir verzlunar- ráðsteínunc'. hefur sérstök undir- búningsncfnd setið á rökstólum síðan í janúar. Hún hefur fjall- að um uppkast að þeim umræðu efnum sem ráöstefnan tekur fyr- ir. í uppkastinu eru sjö megin- atriði:. 1. Útþensla alþjóðaverzl- unar og þýðfng hennar fyrir efnahagsþróunina. 2. Alþjóðleg vöruvandamál. 3. Verzlun með iðnaðarvörur og hálfunnar vör- ur. 4. Endurbætur á ósýnilegri verzlun þróunarlandanna. 5. Af- leiðingar svæðisbundinna efna- hagssamtaka. 6. Fjárhagslegur sluðningur við aukin alþjóðavið- skipti. 7. Undirbúningur, aðferð-- ir og endanleg tilhögun opin- berra stofnana á ráðstöfunum, sem miða að því að færa út kví- ar alþjóðaviðskipta. í skýrslu frá nefndinni um al- þjóðleg vöruviðskipti er fjallað um tvær tillögur um ráðstafanir sem gerðar verði með það fyrir augum að jafna hinar breytilegu útflutningstekjur landa, sera framleiða hráefni. Annað mikilvægt atriði á dai?- skrá Efnahags- og félagsmála- ráðsins er fjárhagsstuðningur við efnahagsþróunina. í skýrslu Sameinuðu þjóðanna um efnið segir, að straumurinn af fjár- magni, sem lánað er til langs tíma, og opinberum fégjöfum frá háþróuðum löndum með einkarekstur hafi vaxið úr 5.2 milljörðum dollara árið 1959, í 6 milljarða 1960, og 7.2 milljarða 1961. Lönd þau, sem reka áætl- unarbúskap, veit.tu á þessu skeiði aðstoð, sem árlega nam einum milljarða dollara, og er það tals- vert meira en áður var. í sam- bandi við þetta atriði skýrir fram kvæmdastjórinn fra samnings viðræðum sem hann hefur átt við ríkisstjórnir í háþróuðum löndum varðandi tillöguna um að koma upp stofnlánasjóði hjá Sameinuðu þjóðunum. Áætlanir um „þróunaráratug- inn” liafa m. a. að geyma tillögu um að koma á fót árið 1964 stofn un Sameinuðu þjóðanna til menntunar og rannsókna, og til- lögu um samræmingu allra að- gerða með tilliti til vatnsforða heimsins. NÝR FORSTJÓRI GJALDEYRISSJÓÐSINS. FAKKINN Pierre-Paul Schweit- zer var skipaður forstjóri Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins 22. júní, að Per Jacobsson látnum. — Schweitzer hefur síðan 1960 ver- ið aðstoðarbankastóri franska þjóðbankans. Hann er 51 árs gamall. FÉLAGSLÍF FARFUGLAR. Ferðafóik! 9 daga sumarleyfisferð á Arnarfell hið mikla og nágrenni hefst næstk. laugardag. Um næstu helgi ferð í Þórsmörk. — Upplýsingar í skrifstofunni, Lindargötu 50 á kvöldin kl. 8,30 til 10, sími 15-937 og Verzl. Hús- ið, Klapparstíg. — Farfuglar. 4 17. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.