Alþýðublaðið - 17.07.1963, Síða 10

Alþýðublaðið - 17.07.1963, Síða 10
1 Ritstjðri: 6RN EIÐSSON iþróttafréttir úr Skagafirði Skíðamót í Kerlingafjöflum UM HELGINA fór fram Sum f jöllum. Keppnin tókst mjögr arskíðamót ÍRi í Kerllnga- vel og hér er mynd af nokkr- um kappanna. Annar frá hægTÍ er Guðni Sigrússon, ÍR, sem sigra'ði í A-fl.okki og lengst til hægri er Valdi mar Ömólfsson, ÍR, sem varð þriðji í keppninni. íþróttir á Sauðárkróki 17. júní 1963. í SAMBANDI við hátíðahöldin var keppt í ýmsum íþróttum svo sem venja hefur verið undanfarin ár. Skólasundmót var háð, frjáls- íþróttakeppni og knattspyma. — Fjölbreytt hátíðadagskrá fór fram á Kirkjutorgi. SKÓLASUNDMÓT SUNDMÓT hófst kl. 8.30 að kvöldi og komu margir til að horfa á sund keppnina. Vedur var heldur kalt og hvasst. í hverjum bekk skólans voru veittir verðlaunagripir — veglegar styttur, sem eru farand- gripir og verða nöfn vinnenda letruð á þá hverju sinni. Verð- launin eru bæði í drengja- og telpnafl. og var gerð um þau sér- stök reglugerð. Sameiginleg verð- laun eru í 1.—3. bekk barnaskól- Akureyringar sigursælir á ÍSLANDSMÓT í golfi lauk á Akureyri um síðustu helgi. Magnús Guðmundsson, Ak- ureyri, sem mun þekktari sem skíðakappi varð íslands meistari og sigraði með miklum yfirburðum. Hafði Magnús forystu alla keppn- ina. Akureyringar tryggðu sér einnig annað sætið, en það var Gunnar Sólnes. ÚRSLIT í MFL.: Magnús Guðmundsson, Ak- ureyri 302 högg. Gunnar Sólnes, Akureyyri, 318 högg. Óttar Yngvason, Rvík, 334 högg. Hermann Ingimarsson, Ak- ureyri, 334 högg. í umkeppni um þriðja sætið sigraði Óttar Hermann. í I. flokki sigraði Ingólfur Þormóðsson, Akureyri, 357 högg og í 2. flokki Gunnar Berg, Akureyri, 192 högg. Mótið fór vel fram'og fram- kvæmd þess var Akureyring um til sóma. ans, að öðru leyti eru sérverðlaun fyrir hvern bekk í báðum skólum. 25 m brs. telpna 1. b. barnask. Sigurlína Alexandersd. 34.0 sek. 25 m brs telpna, 2. b. barnask. Sigurlína Hilmarsd. 30.0 Sigurbjörg Rafnsd. 30.9 25 m brs. telpna, 3. b. barnask. Guðbjörg Marteinsd. 27.5 25 m brs. dr. 2. b. barnask. Þorsteinn Steinsson 27.1 25 m. brs. dr. 3. b. barnask. Jóhann Friðriksson 23.6 Hörður Ólafsson 26.9 sek. Sigurður Ingimarsson 27.2 sek. 50 m brs. telpna, 4. b. barnask. Guðrún Marteinsdóttir 55.3 Karlotta Evertsdóttir 55.6 Jóhanna Björnsdóttir 54,1 50 m brs. dr. 4. b. bamask. Helgi Jón Jónsson 54.8 sek. Einar I. Gíslason 57.1 Þorvaldur Baldurs 59.5 50 m. brs. telpna, 5. b. baraask. Kristín Guðbrandsdóttir 50.7 Unnur Björnsdóttir 53.7 Anna Hjaltadóttir 55.0 50 m. brs. dr. 5. b. barnask. Sigurður Jónsson 51.5 Stefán Evertsson, 52.0 Sveinn Gíslason 56.1 50 m brs. telpna 6. b. barnask. Hallfríður Friðriksdóttir 48.5 Svanborg Guðjónsdóttir 52.0 Svava Svavarsdóttir 52.1 Framh. á 14, síðu Yfirburður Norður landa (NTB - FNB). NORÐURLÖNDIN höfðu yfir- burði fyrri dag keppninnar við Balkan í frjálsum íþróttum, hlutu alls 124,5 stig gegn 73.5 st. Balk- anlandanna. Áhorfendur voru alls 15 þúsund og hápunktur keppn- innar var hið glæsiléga Norður- landamet Finnans Pauli Nevala, sem kastaði 86.33 m., en það er aðeins 55 sm. lakara en heims- met ítalans Carlo Lievore. tvar í í kvöld sigruðu Norðurlönd- in í öllum greinum nema einni, 110 m. grindahlaupi, þar sigraði Grikkinn Marsellos. Norðurlönd hlutu þrefaldan sigur í tveim grein um og tvöfaldan í fjórum. í 100 m. hlaupi sigraði Ny, Finn land á 10.8 sek. Það var þrefaldur sigur í 400 m., en fyrstur varð Fernström, Svíþjóð á 47.4 sek. og það er góður tími, því að brautir voru þungar eftir rigningu. Salon- en varð fyrstur í 1500 m. hlaupi á 3:42,7 mín. og Norðmaðurinn Paul Benum í 10 km. á 29:47,6 mín. Eins og fyrr segir sigraði Grikk- inn Marsellos í 110 m. grind á 14.6 sek., en Weum, Noregi varð annar á 14.7 sek. Áður en skýrt var frá meti Nev- ala í spjótkasti. en sería hans var Eramh. a 11. síðu «lllillll(ili«iiliiaiiiiiiiiiainiili(illllllllllfllli<#c||| Jafntefli í gærkvöldi Iék skozka ungl- inffafiðið Drumchapel og Fram. Jafntefli varð 1 mark gegn 1. Valbjörn fyrstur eftir fyrri dag EFTIR fyrri dasr tugþrautarinn- ar í keppni Norðurlanda gegn Balkan hefur Valbjörn Þorláks son, eini keppandi íslands i liði Norðurlanda, forystu með 3787 stig Þetta er bezti árang- ur Valbjarnar fyrri dag tug- þrautar í keppni erlendis, en þegar hann setti metið hér heima í fyrra, hlaut hann 3846 stig eftir fyrri dag. Stig keppendanna eftir fyrri dag: 1) Valbjörn Þorláksson, ís- landi 3787 st., 2) Kolmik, Júgó- slavíu 3765, 3) Khama, Finn- land 3710, 4) Sokol, Júgóslavíu, 3580, 5) Haapala, Finniand, 3541, 6) Assariotis, Grikkland 3453. Keppnin milli þriggja fyrstu er því mjög hörð. Hér er árangur f einstökum greiniun tugþrautarinnar: 100 m.: Kolmlk, Júgóslavíu, 11,1 sek. Valbjöra 11.3, Sokol, Júgóslavíu 11.3. Haapala, Finn- land, 11.4. Khama, Finnland 11.4 og Assariotis, Grikklandi 11.4 sek. Langstökk: Assaraiotis 6.71, Valbjörn 6,71, Haapala 6,66 Kolmik 6,56, Khama 6,54 So- kol 6.51. Kúluvarp: Khama 15.02, Kol mik 14.08, Valbjörn 13.11, So- kol 12.80, Assariotis 12.36, Haa- pala 11.93. Hástökk: Haapala 1.88, Val- björn 1.82, Sokol 1.79, Assario- tis 1.73, Kolmik 1.73, Khama 1.65. 400 m.: Valbjöm 50.4, Kha- ma 50.6, Kolmik 51.0 Sokol 51.6, Assariotis 52.3, Haapala 53.0. Bezti árangur keppendanna í sumar fyrir keppnina er sem hér segir: Kolmik, 6888 st., So- kor 6735 st., Khama 6658, Val- björn 6373, Haapala 6315 og Assariotis 6115. Þetta er mjög góður árangur hjá Valbirni og hann hefur milda mögulelka á að sigra í keppninni. í 400 m. hlaupinu nær hann t. d. bezta árangri íslendings á þessu ári og þetta er jafnframt hans bezti tími. Þess skal getið að lokum, að brautir voru mjög þtmgar eft- ir rigningu og það útskýrir hina lélegu tima í 3 00 m. Finn inn Ny, sem sigraði í 100 m. hlaupi keppninnar fékk t. d. 5/10 úr sek. lakari tíma en hann hafði bezt náð áður í greininni. i; 10 17. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.