Alþýðublaðið - 17.07.1963, Page 11

Alþýðublaðið - 17.07.1963, Page 11
Stálvík Framhald af 5. síðu. legustu afgreiSslutækjum, og hef ur geymarými fyrir 32 þús. lítra af olíu. Hann getur í einni ferð af- greitt alla þá olíu, sem stærstu síldveiðiskip taka hverju sinni, en meðalafgreiðsla til síldarbáta er ca. 5000 lítrar. Þannig getur báturinn því afgreitt allt að 6 oáta í ferð. Þá má geta þess, að geyma rými er fyrir 6000 lítra af vatni. Lágafell er sams konar bátur og Skeljungur I., sem Stálvík smið- aði fyrir Olíufélagið Skeljung ng var afhentur fyrir þrem vikum. Smíði þessara tveggja báta hóf ;t í janúarmánuði sl og hefur því tek ið rétta 6 mánuði. Lágafell er 27,13 rúmlestir. Aflvél skipsins er Volvo-Penta, 87 hestöfl. Vökva- spil er drifið af aðalvél. Hjálmar R. Bárðarson gerði út boðslýsingu, fyrikomulags- og tínu teikningar, en Stálvík gerði allar smíðateikningar. Eins og fyrr segir, mun Stálvík hefja smíði 170 tonna stálfiski- skips innan skamms, og er áætlað- ur smíðatími þess 9 mánuðir. Verð ur þetta jafnframt stærsta stál- fiskiskip, sem byggt hefur verið á íslandi, en óvallt hefur þurft að leita út fyrir landsteinana um smíði svo stórra skipa. Yfirburður Framh. af 10 síðu 80.04—86,33—ógilt—80.00 og 82.09 m. Sverri Strandli sigraði í sleggjukasti með 61.78 m. og ann- ar Norðmaður, Oddvar Krogh varð annar með 61,11 m. Alls stukku fimm menn yfir 2.06 m., en aðeins Stig Petterson tókst að stöklcva næstu hæð, 2.09 metra. Þrír Finnar tóku þátt í lang- stökki fyrir Norðurlöndin, Eskoia sigraði með 7.73 m., annar varð Stenius með 7.62 m. 4x100 m. Norðurlönd 41.3 sek. Drumchapel vann i Eyjum SKOZKA ungrling-aliðið Drumcha- pel lék tvo leiki í Vestmannaeyj- um og sigraði í báðum. Á laugar- dag sigrnðu Skotarnir með 4—2 og á sunnudag með 2-0 smíðar MYNDIN er af hinum nýja bát Olíufélagsins, Lágafelli, sem var afhentur eigendum í gær. L, t- urinn er smíðaður i hinu nýja fyrirtæki Stálvík h.f., sem innan skamms mun hefja byggingii á 170 tonna stálfisk'skipi, því stærst.i sem hér hefur verið smíðað. REUMERT Framhald af 16. siðu vinna sína mestu leiksigra á erlendu sviði. Og hún náði slíku valdi á framandi tungu, að henni voru veitt sérstök verð laun fyrir frábæra meðferð danskrar tungu. Lengra er vala hægt að komast. Á stríðs- árunum hafði Anna það fyrir sið, að lesa íslenzk kvæði á kvöldin. Lærði hún fjölda ljóða utan að, og er hún kom heim eftir stríð, vakti það furðu allra hve ógrynni hún kunni af forn um og nýjum íslenzkum Ijóð- um, og hún flutti þau af slík- um ágætum að ógleymanlegt varð öllum, er á hlýddu.“ Þá minntist Þjóðleikhússtjóri á, er Anna Borg lék á sviði Þjóðleikhússins og stjórnaði þar leiksýningum. Síðan kom hann myndinni fyrir í kristals- salnum. Er hún þar yfir dyr- unum til vinstri. Paul Reumert mun dyelia hér fram undir mánaðarmót, en 1. ágúst hefjast æfingar t;iá Konungiega leikhúsinu í Kaup- KEYPTU MIÐANA í dagskrá móttöku grísku kon- ungshjónanna, — en þau munu koma í opinbera heimsókn til Bretlands dagana 9.-12. júlí, er áformað að þau fari í leikhús og sjái „Jónsmessunæturdraum” Shakespeares. í sambandi við þessa heimsókn hefur brezka utanríkismálaráðu- neytið keypt upp alla miðana að leiksýningu þessari til að ekki sé hætta á að ró hinna tignu gesta verði raskað af óvöldum áhorf- endum. Neðri-málstofan hefur mótmælt þeim miklu opinberu útgjöldum, sem þetta hefur í för með sér. LAXVEIÐI Framhald af 1. síðu. staðnum. Var talið að fiskur þessi hefði verið veiddur í ýsunet fyrir framan ósa Héraðsvatna, Húseyj- arkvísl. í þessum farmi var tölu vert af laxi, en mest af silungi. Var þarna um að ræða hátt á annað hundrað kíló. Eins og fyrr segir stöðvaði lög- reglan í Reykjavík bílinn, en Jó- hann Salberg sýslumaður hafði haft samband við rannsóknarlög- regluna. Fiskurinn var fluttur í frystihús, en í gær tók fulltrúi veiðimálastjóra hann til athugunar Málið er enn í rannsókn, og því ekki hægt að segja með vissu, að þarna hafi verið um ólöglega veiði að ræða. Sundrung komma Framhald af 1. síðu. leg breyting á. Kínverjar viður- kenndu ekki lengur uppköst Rússa að lausn tæknilegra vanda- mála, þó að áætlanir sem þeir sjálf ir gerðu leiddu til mikils tjóns og seinkuðu þróuninni. Beilebrov segir, að Kínverjar hefðu af einhverri ástæðu ákveðið að virða að vettugi þá reynslu, sem Rússar hefðu öðiast í nærri hálfa öld. ★ MIKILL KLOFNINGUR Á ÍTALÍU. Framkvæmdánefnd ítalska kommúnistaflokksins kom saman til fundar í Róm i dag. Jafnframt bárust stöðugt nýjar fréttir, sem bentu til vaxandi óeiningar milli tveggja arma flokksins, Moskvu- kommúnista og Peking-kommún- ista. í ítalska kommúnistaflokkn- um eru tvær milljónir félaga. í Milano hafa verið máluð vígorð á veggi og þar er látin í ijós holl- usta við Kínverja. Varaaðalritari flokksins, Luigi Longo, sagði þar í kvöld, að óþekktur hópur félaga hefði dreift út gagnrýni á forystu flokksins, Hann sakaði Kínverja um að koma af stað klíkustarfsemi í flokknum. Erlendir fréttamenn eru þeirr- ar skoðunar, að Kínahlynntir kommúnistar á Ítalíu séu yfirleitt menntamenn. Róm, Milano og Padova eru aðalmiðstöðvar þess ara hópa. Kommúnistískur heimildarmað Lansar sföður Verkfræðingastöður (símaiverkfr. og deildarverkfr.) hjá pósti og síma eru lausar til umsóknar. Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almenna launa- kerfi opinberra .starfsmanna. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu póst- og símamálastjóra. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist póst- og símamálastjóminni fyrir 5. ágúst næstkomandi. Póst- og símamálastjómin, 16. júlí 1963. CHÁMPION KRÁFTKERTIN / HVERN BIL Auðveldari ræsing, meira afl, minna vélarslit og allt að 10% eldsneytis- sparnaður. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118. — Sími 2-22-40. CHAMPION BIFREIÐAKERTIN ERU HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA. ALLT Á SAMA STAÐ. ur telur, að um 20% félaga flokks ins í Milauo styðji Kínverja. For- mælandi flokksins þar telur þá ennþá færri. Milano-forlagið Oriente, sem dreifir mörgum skjölum, þýddum úr kínversku, tjáði Reuter, að for- lagið hafi gefið út 10 þús. eintök af árásarbréfi Kínverja á ítalska kommúnistaforingjann Palmiro Togliatti og 30 þús. eintök af síð asta bréfi Kínverja til miðstjórnar sovézka kommúnistaflokksins. ★ „INDVERJAR STYÐJA ÓFRESKJUR.“ UtnarKkisráðherra Belgíu, Paul- Henri Spaak, sagði í dag, að síð- asta bréf sovézka kommúnista- flokksins til kínversku leiðtoganna ' sýndi, að ástandið í heiminum | hefði batnað á síðustu árum. | í Peking sagði „Dagblað alþýð- unnar“, að Indverjar liefðu gengið í lið með ófreskjum og all's konar óeðlilegu fólki í baráttu gegn Kín verjum, er væri háð um allan heim. Kommúnistablað í Hong Kong sagði, að Krústjov hefði beðið á- litshnekki í þríveldaviðræðunum um tilraunabann. Hann er svo önn um kafinn við að ná samkomulagi til þess að tryggja stöðu sína sem forsætisráðherra að hann er far- inn að taka þátt í viðræðum vi£ sér lægri settari menn, segir blað- ið. í i ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 17. júlí 1963 1%

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.