Alþýðublaðið - 17.07.1963, Síða 14

Alþýðublaðið - 17.07.1963, Síða 14
MINNISBLRÐ FLUG | Loftíeiðir h.f. , Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00 Fer til New York kl. 01.30. Þor finnur karlsefni er væntanleg- ur frá New York kl. 10.00. Fer til Gautaborgar, Kh'afnar cg Sbavangurs kl. 11.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York lcl. 12.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 13.30. Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá Stavangri, Khöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30 SKIP Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss kom til Rvíkur 13.7 frá Leith. Brúarfoss fór frá Rvík 13.7 til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá New York 19.7 til Rvíkur. Fjall foss fer frá Avonmouth 17.7 til Rotterdam og Hamborgar. Goða foss fer frá Rvíjs 18.7 til Dublin og New York. Gullfoss fer fi-á Leith 18.7 til Khafnar. Lagar- foss er í Hamborg. Mánafoss fer frá Hull 17.7 til Rvíkur. Reykjafoss fer væntanlega frá Antwerpen 16.7 til Rvíkur. Sel foss fer frá Kotka 17.7 til Len ingrad, Ventspils og Gdynia. Tröllafoss kom til Immingham 15.7, fer þaðan til Gautaborgar, Kristiansund, Hamborgar, Huii og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 15.7 frá Khöfn. Skipaútgerö ríkisins Hekla er í Rvík. Esja ér á Vest fjörðum á suðurleið. Herjólf- ur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja. Þyrill fór frá Fred riksstad 12.7 áleiðis tíl íslands. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. I Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Húsavík. Arnar fell er í Haugesund, fer þaðan væntanlega 19. þ.m. til íslaius, Jökulfell er í Rvík. Dísarfell lestar á Norðurlandshöfnum. Litlafell fór frá Rvík í gær tii Austfjarða. Helgafell fór 13. þ. m. frá Sundsvall til Taranto. Hamrafell fór í gær frá Batumi til Rvíkur. Stapafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. N jr 1- fjord er í Hafnarfirði. \tland que er væntanlegt til Kópa- skers um 20. þ.m. Jöklar h.f. Drangajökull er í Keflavík. Langjökull er í Rvík. Vatna- jökull fer frá Vmeyjum í dag til Rússlands og Naantali. Eimskipaféfag Reykjavík”*- Katla er í Leningrad. Askja fer væntanlega í kvöld frá St | t in áleiðis til íslands. Hafskip h.f. Laxá er i Skotlandi. Rangá er í Reykjavík. Frá æskulýðsstarfi Þjóðkirkj- unnar. Drengirnir sem verið hafa að Löngumýri, koma til bæjarins með áætlunarbíl Norð urleiða í dag 17. júlí 1:1. 8. Drengirnir sem verið hafa í dvöl að Kleppsjárnsreykjum koma til bæjarins í dag 17. júlí kl. 5. Nemur bíllinn staðar hjá B.S.Í. Norræna sundkeppnin. Norræna sundkeppnin stendur yfir. Við hrannir og strauma nið hafa íslendingar búið og munu búa. Enginn veit, hvenær hann þarf að grípa til sundsins. Lærið sund, iðkið sund, syndið 200 metrana. Framkvæmda- nefndin. Frá Orlofsnefnd Húmæðra: Þar sem fullskipað er í orlofshópa er dvelja munu í Hlíðardals- skóla frá 25. júní til 25. júlí verður skrifstofa nefndarinnar lokuð frá þriðjudeginum 25. júní. Ef einhverjar konur óska eftir frekari upplýsingum geta þær snúið sér til eftirtaldra kvenna: Herdís Ásgeirsdóttir sími 1584-8, Hallfríður Jónsdótt ir sími 16938, Ólöf Sigurðardótt or sími 11869, Sólveig Jóhanns dóttir sími 34919, Kristín Sigurð ardóttir sími 13607. Konur er fara 5. júlí hafi samband við Kristínu Sigurðardóttir. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Heiðmörk er hafin fyrir nokkru og er unnið á hverju kvöldi. Þau félög sem ekki hafa ennþá lilkynut um gróðuTsetningardag sinn eru vinsamlegast beðin að áia Skógvæktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta í sin-a 13013. Minningaspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar fást á eftirtöldum stöð- um: Borgarskrifstofum Austur- stræti 16, Borgarverkfræðinga- skrifstofum Skúlatúni 2 (bók- hald) Skúlatún 1 (búðin), Raf- magnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Áhaldahúsinu við Barónsstíg, Hafnarskrifstofunni Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápuhlíð 14, Stræt isvagnar Rvíkur Hvexfisgötu 115 Slökkvistöðin Tjarnarg. 12. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur Njarðvikurgötu 32 Innri Njarðvík, Guðmundi Finnbogasyni Hvoli Innri Njarð vík og Jóhanni Guðmundssyni Klapparstíg 16 Ytri-Njarðvík. I LÆKNAR Slysavarðstofan 1 Heilsuvernd- arstöSiimi er opin allan sólar- hringinn. — Nætnrlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Listasafn Einars Jónssonar r-r opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið Lestrarsalur er opinn aUa virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-lftþ Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. laugar- dagakl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-4 Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4 Ásgrímssafn, Bergstaðastræt i74 er opið alla daga í júlí og á- gúst nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið opið á hverjum degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veiting ar í Dillonshúsi á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardga frá kl. 10-12 og 1-6 Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema laugardaga kl. 14-16. aflnningarspjöld Blómasvelga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttui eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teigi. eerði 17. Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 8. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), tek ur á móti umsóknum um orlofs dvalir alla virka daga nema iaug ardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. Á líðandi stund Frh. úr OPNU. hús og bæjarhús eru eitthvert leiðinlegasta tákn hirðuleysis og sóðaskapar, sem nokkurs staðar getur á að ííta. Gamlir bílar eru álíka ósmekkleg sjón, sundurtættir og ryðgaðir. Ef þeir íslenzku bændur vilja búa með reisn, er það eitt, sem þeir ættu ekki að vanrækja Það eru hliðin. Víða eru vír- spottar einir í hliðum, og þau jafnvat bundin aftur með snær- nm. Þu* er fátt, sem setur aug- fjósari myndarsvip á bújörð, en það, að hliðlð heim á bæinn sé rammbyggilegt, málað og vel við haldið. — S. H. KANKVÍSUR Hvernig Bretarnir gátu hamlað gegn þýzkum her og hrósað sigri, er flestum torráðin gáta, því nú riðar heimsveldið brezka, og ástæðan er aðeins girnileg sýningar-telpuhnáta. K a n k v í s . ÍÞRÓTTIR Framh. af 10. siðu 50 m brs. dr. 6. b. barnask. Ólafur Ingimarsson 47.0 sek. Ingólfur Ingólfsson 56.0 Örn Finnbogason 57.1 25 m skriðs. telpna, barnask. Hallfríður Griðriksdóttir 18.4 Svava Svavarsdóttir 19.8 Svanborg Guðjónsdóttir 21.5 Hjördís Þorgilsdóttir. 21.7 Anna Hjaltadóttir 21.8 Unnur Björnsdóttir 22.6 25 m. skriðs. dr. barnask. Ólafur Ingimarsson 16.7 Sigurður Jónsson 18.3 Jón Guðmundsson 18.5 25 m. baks. miðsk. st. Helga Friðriksdóttir 22.0 Heiðrún Friðriksdóttir 24,0 25 m baks. miðsk. dr. Birgir Guðjónsson 17.5 Sveinn Marteinsson 18.6 100 m brs. dr. 1. b. miðsk. Gylfi Ingason 1:40.5 m. Hilmar Hilmarsson 1:42.4 m. 100 m brs. dr. 2. b. miðskóla Birgir Guðjónsson 1:31.2 m Sveinn Marteinsson 1:47.0 m. 100 m brs. dr. 3. b. miðskóla Sveinn B. Ingason 1:27.6 m. 100 m brs. st. 1. b. miðskóla Heiðrún Friðriksdóttir 1:46.6 Sigríður Gísladóttir 2:09.2 m. 100 m. brs. st. 2. b. miðsk. Helga Friðriksdóttir 1:39.8 Ásta Finnbogadóttir 2:05.3 50 m. skriðs. dr. miðskóla. Sveinn Ingason 30.1 sek. Þorbjörn Árnason 31.1 Birgir Guðiónsson 31.1 Gylfi Ingason 33. Gísli Kristjánsson 35.3 sek. Hilmar Hilmarsson 36.2 Samkvæmt reglugerðinni um verð launagripina urðu sigurvegarar og handhafar þeirra þessir: Barna- skóli: Guðbjörg Marteinsdóttir, Jóhann Friðriksson, Guðrún Mar- teinsdóttir, Helgi Jón Jónsson, Unnur Björnsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallfríður Friðriksdóttir og Ólafur Ingimarsson. Gagn- fræðaskóli: Heiðrún Friðriksdótt- ir, Gylfi Ingason, Helga Friðriks- dóttir, Birgir Guðjónsson og Sveinn Ingason. FRJÁLSÍÞRÓTTIR KEPPT var £ frjálsum íþróttum á íþróttavellinum kl. 4 e. h. Kepp- endur voru frá tveimur ungmenna félögum, Umf. Tindastól og Umf. Höfðstrendingi. Veður var heldur hvasst og kalt en bjart. Úrslit íþróttanna urðu þessi: 100 m. hlaup: Ragnar Guðmundsson T. 11.7 sek. Baldvin Kristjánsson, T. 11.8 sek. Gestur Þorsteinsson, H. 11,8 sek Hástökk: Ragnar Guðmundsson T. 1.58 m. Sigurður Ármannsson T. 1.51 m. Baldvin Kristjánsson T. 1.32 m. Langstökk: Gestur Þorsteinsson H. 6.03 m. Ragnar Guðmundsson T. 6.03 m. Baldvin Kristjánsson T. 5.88 Kúluvarp: Stefán Pedersen T. 12.46 m. Guðm. Guðbrandsson T. 10.78 m. Baldvin Kristjánsson T. 10.03 m. Kringlukast Stefán Pedersen T. 32.55 m. Baldvin Kristjánsson T. 26.85 m. Ragnar Guðmundsson T. 25.70 m. Knattspyrna Norðurbær og Suðurbær kepptu í knattspyrnu. Suðurbær vann, 4:1. Boffsund vann Suðurbær einnig, 1:46.7. Sundmót Ungmennasambands Skagafjarðar var haldið í Sundlaug Sauðár- króks sunnudaginn 7. júlí 1963. Form. sambandsins setti sundmót- ið en að því loknu lék Lúðrasveit Siglufjarðar við sundlaugina und- ir stjórn Gerhard Smith. Veður var ágætt að kalla, aðeins nokkur vestan gola. Síðar um daginn lék Lúðrasveitin á vegum sambands- ins inn við Héraðssjúkrahús Skag- firðinga. Skráðir keppendur á sundmótinu voru 41. Umf. Tinda- stóll vann mótið með 104 stigum og þar með Sundmótsbikarinn í 4. sinn. Umf. Fram hlaut 38 stig. Umf. Glóðafeykir og Umf Geisli áttu einnig keppendur á mótinu. Grettisbikarinn varr Sveinn Ingason nú í 3. skipti. Waage-bik- arinn vann Helga Friðriksdóttir nú í 1. sinn. Úrslit urðu þessi: 50 m. bringusund telpna Hallfríður Friðriksd. T. 48.0 sek. Inga Harðardóttir T. 50.8 Svanborg Guðjónsd. T. 51.9 sek. 50 m baksund telpna: Inga Harðardóttir T. 49.8 sek. Svava Svavarsdóttir T. 58.7 sek. Anna Hjaltadóttir T. 64.0 sek. 50 m. skriðsund telpna Hallfríður Friðriksdóttir T 39.6 Inga Harðardóttir T. 43.1 sek.. Anna Hjaltadóttir T. 49.4 50 m. bringusund drengja: Ólafur Ingimarsson T. 46.2 sek. Sigurður Jónsson T. 50.2 Stefán Evertsson T. 51.9 sek. 50 m. baks. drengja Ólafur Ingimarsson T. 5 .6 sek. Arnór Gunnarsson F. 59.7 sek. Ólafur Gunnarsson F. 63.0 sek. 50 m. skriðs. drengja Ólafur Ingimarsson T. 39.1 Sigurður Jónsson T. 42.7 sek. 50 m. bringusund kvenna: Helga Friðriksd. T. 43.3 Svanhildur Sigurðard. F. 44.6 sek. Heiðrún Friðriksdóttir T. 48.7 s. 200 m. bringusund kvenna: Helga Friðriksdóttir T. 3:31.3 m. Svanh. Sigurðard. F. 3:40.4 mín. Heiðrún Friðriksd. T. 3:58.8 mín. 50 m. baksund kvenna: Svanh. Sigurðard. F. 46.2 sek. Helga Friðriksd. T. 46.8 Heiðrún Friðriksd. T. 51.2 50 m. bringusund karla Þorbjörn Árnason T. 41.1 sek. Gunnar Gunnarsson F. 42.7 sek. Hilmar Hilmarsson T. 43.5 sek. 200 m. bringusund karla: Birgir Guðjónsson T. 3:14.0 mín. Sveinn B. Ingason T. 3:17.2 mín. Þorbjöm Árnason T. 3:24.0 mín. 50 m. baksund karla: Birgir Guðjónsson T. 43.2 sek. Gunnar Gunnarsson F. 48.5 Sveinn Marteinsson T. 48.8 sek, 50 m. skriðsund karla: Þorbjörn Ámason T. 33.0 sek. Gísli Kristjánsson T. 35.1 sek. Hilmar Hilmarsson T. 36.0 sek, 500 m frjáls aðf. karla: Sveinn B. Ingason T. 8:53.6 m. Sveinn Árnason F. 9:48.4 mín. Páll Ingimarsson F. 9:54.0 mín. 4x50 m. boðs. frj. aðf. karla: Sveit Tindastóls 2:16.5 m. Sveit Fram 3:43.7 m. 4x50 m. boðs. frj. aðf. drengja: Sveit Fram 3:47.8 mín. Eyjaháiar Framh. ar 1. síðu landsteinana í Eyjum, aðallega austan við Eyjarnar. Framkvæmdir á malbikun gatn anna hér eru hafnar og gengur verkið ágætlega. Er þegar búið að malbika Hásteinsveg, en hann Ófeigur III., byrjaði veiðamar fyr ir viku hinn 10. júlí og hefur lagt upp 2000 tunnur síldar. Bátarnir komu inn í morgun með afla, Ágústa með 600 tunnur, Kári mun vea 500-600 m. langur. Mikil vinna er nú í Eyjum og vantar víða starfsfólk. — Eggert. 14 17. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.