Alþýðublaðið - 19.07.1963, Side 11

Alþýðublaðið - 19.07.1963, Side 11
Fer&ir frá Reykjavík að Skálholti sunnudag 21. júlí 1963 Sætaferðir verða að Skálholti m. a. frá Bifreiða- stðð íslands sunnudagsmorgun 21. júlí kl. 7, IV2, 10 og 12. Farseðlar verða seldir á laugardag. Boðsgestir í kirkju eru vinsamlega beðnir að vera komnir að Skálholti eigi síðar en kl. 9,45, þar eð þeir verða allir að vera komnir í sæti kl. 10,15. Þeim boðsgestum, sem ekki eru á eigin bíl, hentar ferðin kl. 7%. Þeim prestum, sem ekki eru á eigin bíl, er bent á að nota 7 - ferðina, þar sem þeir þurfa að vera komnir í Skálholt eigi síðar en kl. 9. Ferðir frá Skálholti: Áætlunarferðir hefjast kl. 15,00 og verða eins og þörf krefur fram eftir degi. SundnámskeiB fyrir fullorðna hefst í Sundhöll Reykjavíkur kl. 8 síðd. nk. mánudag. Innritun í Sundhöllinni. — Sími 14059. Súndhöllin. S í L D. S í L D Stúlkur vantar strax til söltunarstöðvarinnar Neftún, Seyðisfirði. Nýtt húsnæði og góð vinnuskilyrði. Upplýsingar í shna 370-86. ÍÞRÓTTÍR Framh. af 10 síðu skilnað, við giftum okkur í Chi- cago í fyrra (fyrsta viðureign þeirra) og eftir keppnina á þriðju dag skilja leiðir með okkur, sagði Liston og skellihló. Ég myndi vinna Patterson, þó að ég væri brotinn á báðum höndum, bætti heimsmeistarinn við. Pek a3 mér hvers konar þýffing- ar úr og á ensku, EIÐUR GUÐNASON, löggiitur dómtúlkur og skjala- þýðandi. Nóatúni 19, sími 18574. AUGLÝSER HÁRALITURINN MISS CLAIROL verð kr. 77.10. OG Loving Care verð kr. 71.95. er kominn. Bankastræti 3 STÓRAR MYNDIR PAPPÍR Síml 2-03-13 Bankastræti 4. T úngirðingarnet 5 og 6 strengja fyrirliggjandi. Hagstætt verð. — Sendum í póstkröfu. BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS, Kársnesbraut 2 — Sími 23-729. Hólar í Hjðltadal Gistingar og greiðasala fyrir ferðafólk tekur til starfa frá 19. þessa mánaðar. — Símstöð: Hólar. Skólastjórinn. Sjónvarp 0 Framh. úr opnu að samstarfið á þessu sviði muni xnjög efla samstöðu Norðurlaud- anna í hvívetna. í löndum eins og Belgíu og Sviss, þar sem töluð eru fleiri en eltt tungumál, er að sjálfsögðu við ýmsa örðugleika að etja. Þar hefur frá upphafi orðið að senda sumar dagskrámar með texta á fleiri en einu máli og slíkt er að sjálfsögðu mjög kostnaðarsamt. Svissneska sjónvarpið hefur ný- lega farið inn á þá braut að taka við auglýsingum til að afla auk- ins rekstursfjár. Við nánari kynningu af sjón- varpinu i Evrópulöndunum sést, að hvert land hefur reynt að skapa sinn eigin stíl, þótt að sjálfsögðu séu flestar dagskrárnar líkar, og víða sjáist sömu hugmyndirnar. En fjölbreytni menningarlífs- ins í Evrópu endurspeglast greini- lega í dagskrám sjónvarpsstöðv- anna. Heitur matur ★ Smurt brauð ★ Kaldir drykkir ★ Sjálfsafgreiðsla ★ Hópar afgreiddir með stuttum fyrirvara. ★ Reynið viðskiptin. Hótel Akureyri HOTEL AKUREYRI (Cafeteria) UIIIIIIIIUIII«^IIHll»IIIIIIIIIHI•nilllllHIH^HHIIIIIIIIHIII»HI>»•l,l,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,lll,lll,,,l,,,ll,,,,,,ll,,,"1",l,,,,,,,,,l,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,l,,,,,,l ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. júlí 1963

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.