Alþýðublaðið - 19.07.1963, Page 13

Alþýðublaðið - 19.07.1963, Page 13
Rakarastofa Sigurðar Ólafssonar endurnýjuð íngólfur Davíðsson: IIR UM SVIP Á landnámsöld var landið viði vaxiö miiii ijaiis og fjöru, ritar Ari iróoi. rjoimorg örnefni benda í sömu ait og í seinni tíð beinimis sanna xrjogreiningar, að skógur neiur verio mjóg útbreidd ur á Isiandi, þott það væri ekki ,,utan Djorx og hún lítils vaxtar“ eins og Arngrimur lærði segir. Frjógremingarnar sýna, að mikil umsKipti han oroiö við landnám- iö. Bjoritin netur vma horfið fljót lega, en grastegundijr breiðtet mjóg út og niyrienai aukizt. Víða hefur og' iand teKið að blása upp. Landnámsmonnum mundi bregða illa i Drún, ei peir sæju landið eins og það ér nú, bert og nakið. Þeir mundu saxna sKóganna. — Vafalaust var gróöurinn grózku- mciri og samieiidari á landnáms- öld og gróna iandið miklu stærra En jurtategundirnar voru samt mun færri og oili þar mestu um einangrun iandsins. Samkvæmt áætlunum ÁsKeis Löve og Stein- dórs Steindórssonar, hafa senni- lega vaxið 80-100 tegundum villtra blómjurta færra hér á landnámsöld en nú. Okkur kann að virðast þetia kyniegt, en mjög sterkar líkur benda til, að svo hafi verið. — Strax með landnem unum tóku nýjar jurtategundir að berast til iandsins, með hey- leifum o.fi. varningi. Líklega hefur t.d. arfi borizt í hlaðvarpa fyrsta landnáms- mannsins. Varpasveifgrasið, sem nú vex hvarvetna við hús og bæi, hefur og eflaust komið snemma; einnig njólinn, baldursbráin o.fl. Netla o.fl. e.t.v. flutt inn til ræktunar. Þá er þistillinn gamaU slæðingur. Átti hann að hafa vaxið upp af Tyrkjablóði í Grinda vík samkvæmt þjóðtrúnni. Yfir- leitt eru flestar hlaðvarpajurt- irnar slæðingar, en ekki upp- runalegar í landinu. Hjartarfinn er gömul lækningajurt og græði- súran einnig. Njóli var notaður bæði til lækninga og matar og njólastrokkarnir auk þess sem spólur í vef, jafnvel fram á okk- ar öld, t.d. í Eyjafirði. Var njól- inn fyrrum fluttur milli bæja cg gróðursettur sem gagnjurt. Við sjáum af þessu að margar al- gengustu jurtirnar kringum Kús og bæi eru í raun og veru inn- flytjendur, sumar líklega élika gamlar í landinu og þjóðin ejélf, en aðrar yngri. En yfirgefum nú hlaðvarp_ann og göngum út á túnið. Þar róða grastegundir rikjum. Á- göralu túnunum eru algengustu té’gund- ir vallarsveifgras, vingullf-Isnár- rótarpuntur og língresi, og þkr eru sennilegast gamlar í lajldinu miklu eldri en landnámið, á.ntk. sumir stofnar þeirra. Þessar tfig- undir eru einnig algengar úti Um hlíðar, holt og móa. Minna hefur borið á þeim meðan skógur klæddi landið. í nýrækt vaxa auk þess erlendar grastegpindir, t.d. vallarfoxgras, sandfax o.fl. — og þar vaxa líka víðast erfend ir stofnar óðumefndra tegunda t.d. útlent vallarsveifgras, vingull o.s.frv. Þannig geta vaxið á sama túni afkomendur tegunda, sem eru ævagamlar í landinu og hafa e.t.v. hjarað þar síðustu ísöld, og við hliðina á þeim erlendir stófn- ar sömu tegunda, fluttir inn tyrir fáum árum, eða kannski í fyrra. Hvitsmárinn er gamall í landinu, þ.e.a.s. sumir stofnar hans, en aðrir innfluttir eins og rauð- smárinn. — Grasfræið hefur lengi aðal- lega verið flutt inn frá Noregi, Danmörku og Finnlandi. Sandfax o.fl. til sandgræðslutilrauna, frá Bandaríkjunum. Landnámsmenn fluttu inn korn o.fl. tegundir til ræktunar. Dg sennilega hafa jurt ir flutzt inn allar aldir íslands- byggðar. Kúmenið ber vott um ræktar- starfsemi Vísa-Gísla í Fljótshlíð- inni. Schierbeck landlæknir flutti inn og gerði tilraunir með um 40 tegundir matjurta, 100 tegundir trjáa og runna og á þriðja hundrað skrautjurta, að- allega frá Noregi og Danmerku. Og á árunum 1898-1935 gerði Einar Helgason tilraunir með margar matjurtir og á sjöunda hundrað tegunda skrautjurta, trjáa og runna. Gróðrarstöðvarn- ar komu til sögunnar, skógrækt- in, sandræktin og síðar Atvinnu deild Háskólans. AUir þessir að- ilar hafa flutt inn fjölmargár plöntur. Sömuleiðis garðyrkju- stöðvar og allmargir einstakling- ar. Matjurtirnar eru að kalla allar útlendar, og öll gróðurhúsa- og stofubiómin. Innfluttar tegundir skrautjurta, trjáa og runna eru nú orðnar mun fleiri en hinar ís- lenzku villtu tegundir í landinu. Þetta sýnir þróunina. Holt og mýrar breytast í tún, greni o.fl. útlendar trjátegundir vaxa upp í skjóli gömlu birkiskóganna og leysa þá að nokkru leyti af hólmi Hlutur ræktaða landsins fer óð- um vaxandi og gróðursviour landsins breytist á stórum svæð- um i byggð. En út um hlíðar, holt og mýrar heldur „frumgróð-, ur“ landsins enn velli, þótt - ekt aða landið fái erlendan gróður- 6VÍp. Ingólfur DavíðSson RAKARASTOFA Sigurðar Ólafs ( sonar í Eimskipafélagshúsinu hef- ur verið endurnýjuð að innréttingu og öllum búnaði. Hún er nú rekin | af Páli Sigurðssyni syni Sigurðar. Stofan var stofnsett 1907 af Sig urði Ólafssyni og Kjartani heitn- um Ólafssyni, en þeir voru sam- tíða í Kaupmannahöfn við rakara nám árið áður og hélzt samstarf þeirra tii ársins 1919. Var rakar- stofa þeirra lengst af í Hafnar- etræti. Stofan hefur verið til húsa í Eimskipafélagshúsinu frá 1921 að húsið var byggt. Raunar hefur hún verið tengd félaginu nokkru lengur, því að hún var staðsett í sama húsi og félagið áður en það byggði þetta hús, þ.e. meðan skrif stofan var í Hafnarstræti 18. Þar í húsinu efldist og óx stof an undir stjórn Sigurðar, enda var hann stakur elju- og reglumað- ur og af þeim eðliskostum, segir Páll að hann hafi á langri tíð ó- spart miðlað sér og öðrum, sem hjá honum hafa lært og starfað undir handleiðslu hans. 1931 endur nýjaði hann innréttingu og tæki stofunnar,' það var fyrir tuttugu árum réttum, gerðist Páll meðeig- andi hans. Við stjórn stofunnar tók Páll svo, þegar hann lét af störfum fyrir átta árum, þá sjötugur að aldri, og fyrirtækið eignaðist Páll að fullu fyrir fjórum árum. Nú hefur Páll endurnýjað stof- una í hólf og gólf — í samræmi við þær auknu kröfur, sem á síð- ustu tímum eru gerðar til hvers kyns þjónustu. Nú starfa hjá hon um aldrei færri en fimm menn, svo að afgreiðslan geti gengið sem fljótast, menn hafa að vonum minni og minni tíma til að bíða. Guðmundur Jónasson arkitekt teiknaði innréttinguna og hafði yfirumsjón með verkinu, en Jón Pétursson húsgagnasmíðameistari smíðaði alla innréttingu og kveður Páll sig mjög ánægðan með verk þeirra beggja og samstarfið við alla iðnaðarmennina sem að verk- inu hafa unnið. Lokg lætur Páll í ljós þakklæti til stjórnar Eim- skipafélagsins fyrr og síðar og þeirra framkvæmdastjóranna, Guð mundar Vilhjálmssonar og Óttansi Möller, fyrir vinsemd og velvilja í garð fyrirtækisins. j ©Æú&IB RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 S»«i«n^B3ÖRNSSON * co. p o. JÓNSDÓniR F. 2. 2. 1889 D. 22. 6. 1963 Kveðja frá Þóreyju frænku Aldrei gleymi ég, góða frænka mín gleðistundum okkar fyrri daga. í mildum aftanblæ ég minnist þín, í morgunroða er skráð þín ævisaga Því vorsins barn þú varst um ævl aila Nú ertu kölluð burt til Drottins halla. Að mögla var þér fjarlægt frænka min. Þú fluttir með þér birtu á vegum þínum. Hve undur traust og hlý var höndin þín, þú liafðin mikið rúm í fórum mínum. Ég dáði þig og unni af heilum huga, og harma, þótt ég láti ei sorg jnig buga. Og þér var nauðsyn þraut að hverfafrá. Þú varst leidd til ástvinanna þinna. og Guð þig blessar æðri vegum á, þar ævilaunin réttu muntu finna. Og fyrir allt, ég þakkir þér vil færa já þúsundfaldar, Petrína mín kæra. Mót bindindismanna að Húsafelli 3.-5. ág. Sími 24204 BOX 1386 - REYKJAVfK Ákveðið hefur verið að hið ár- lega bindindismannamót verðu um verzlunarmannahelgina að Húsa- felli 3., 4. og 5. ágúst. Þetta er fjórða bindindismannamótið í röð, tvo hafa áður verið haldin að Húsafelli og eitt að Reykjum í Hrútafirði. Fengið hefur verið leyfi land- eigenda fyrir að halda mótið. Til þess að standast óhjákvæmiiegan kostnað við framkvæmd mótsins, verður nokkurt mótsgjald, erj í því eru innifalin skemmtiatriði og dans bæði kvöldin. Lagt verður af stað frá P.eykja vík og Hafnarfirði eftir hádegi á laugardag og mótið sett um kvöld- ið, verða þá ýmis skemmtiatriðl, varðeldur og dans. Á sunnudag verður skoðað umhverfi Húsafeils og síðdegis er hugsað'að hafa úti- leiki, varðeld og dans. — Upplýs- ingar varðandi mótið verða gefn- ar í Bókabúð Æskunnar í Reykja- Framh. á 14. síðn SMURSTÖÐIN Sæfún/ 4 - Sími 16-2-27 Bíllinn er smurður fljótt og veL Seljum allar tegundir af smurolín. ■+f ALÞÝOUBLAÐIÐ — 19. júlí 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.