Alþýðublaðið - 19.07.1963, Page 12
FLUGFERÐIR
FÆREYJA
Flugfélag íslands mun hefja á-
ætlunarflug sitt til Færeyja þriðju
daginn 23. júlí n.k. Öíl nauðsyn-
leg leyfi til flugsins eru nú fengin
og flugvél fyrir hendi. Flogið verð-
ur einu sinni í viku, á þriðjudög-
um, á DC 3 leiguflugvél frá brezka
flugfélaginu „Autair".
Leiguflugvél þessi var áður í för
um á vegum flugfélagsins „British
European Airways". Hún rúmar'
30 farþega í sæti en benzínforði
vélarinnar takmarkar farþegafjöld
ánn væntanlega við 20 manns.
Flugst.ióri verður að minnsta-
kosti fyrst um sinn Jón Ragnar
Steindórss. og aðst.oðai’flugmaður
Frosti Bjarnason. Ein flugfreyja
verður að auki með í ferðum.
Flogið verður frá Reykjavík til
Færeyja í fyrsta áfanga og lent
þar á flugvellinum í Vogey, sem
var byggður árið 1944 af Bretum,
en hefur nýlega verið endurbætt-
ur að verulegu leyti. Frá Færeyj-
um fer vélin svo til Bergen, þaðan
til Kaupmannahafnar og síðan aft-
ur til sömu staða með viðkomu
í Glasgow.
Færeyingum er mikið fagnað-
arefni að vél frá Flugfélagi ís-
lands hefur þar viðkomu. Farþega
flutningar til eyjanna hafa til
þessa nær eingöngu farið fram á
sjó, með Drottningunni og Tjaldi.
Norskt flugfélag hefur þó að nokk-
jru haldiö uppi ferðum þangað
^öðru hverju á lítilli vél.
,8MB
Færeyska flugfélagið annast
^•fyrirgreiðslu fyrir Flugfélag' ís-
^lands í Færeyjum. Auk þess er
þar búsettur sérstakur umboðs-
maður íslenzka flugfélagsins,
Rögnvald Larsen.
Trésmiðlr og
samningornir
Trésmiðir og vinnuveitendnr
voni á samningafundi í fyrrimtt.
Fundurinn hófst kl. 21 í fyrra-
kvöld og stóð fram undir hé.degi
í gær. Á fundinum tókust sarnn
ingar um öll aðalatriði á svipuðuin
grundveVii og önnur verkalýðs<e
lög hafa samið um, en eftir er að
ganga frá ýmsum smærri atriðum.
Sennilega verða samniiigarnir
lagðir endanlega fyrir félagsfundi
þessara aðiia í næstu viku.
Hannes á horninu.
Framhald af 2. síðu.
vera þreCalt hærri en laun verka-
mannsins á Eyrinni fyrir 8 stunda
vinnudag. Geta verkamenn unað
við það? Ekki myndi ég áfellnst
þá fyrir það, þó þeir gerðu sér
það ekki að góðu. Höfuðmeinið er,
að þegar dýrtíðarpúkinn fitnar,
á fitnar hann alltaf á kostnað
þeirra, er sízt skyldi.
J2 19- J'öff 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
BARNASAGA:
INLAY
gæfi henni líf. En ef hann léti undan henni mundi
hann hljóta bana áður en langt um liði.
Skessan byrjaði nú að segja honum frá öllum
þeim fjársjóðum, sem hann gæti eignazt, ef hann
gæfi henni líf. Hún sagði honum frá sverði með
gullhjöltum, sem falið væri í hetli hennar, og með
því sagði hún, að hægt væri að vega hvern ein-
asta mann, hversu hraustur sem hann annars væri.
Hún sagði honum einnig frá töfrasprota, en með
honum átti að vera hægt að breyta steinstólpa í
stríðsmann.
Hann vissi að hann mátti ekki ljá þessu suði
eyru, svo hann dró siverð sitt úr slíðrum og batt
enda á líf skessunnar. í viðureigninni við skess-
una hafði hann hlotið mörg sár. Hann lagði rauð-
mosa við þau, og daginn eftir var hann orðinn
það gróinn sára sinna, að hann gat farið á fund
ivitkonunnar. Hann sagði henni frá því, sem áttt
hafði sér stað, og hvemig hundamir höfðu hjálp-
að honum að sigrast á skessunni.
— Hugdjarfi Finlay. sagði gamla konan, — nú
em hundamir búnir að gera sitt gagn.
Síðan sagði Finlay henni frá öllum fjársjóðun-
um, sem skessan hafði reynt að freista hans með.
.. _— Hvemig get ég nú nálgast þetta gull og þess-
ar gersemar? sagði hann að lokum.
— í kvöld ætla ég og dóttir mín að fara með þér
í helli tröllanna, sagði gamla konan, —og ég ætla
að hafa töfrasprotann minn með í förinni.
Þegar tunglið var komið upp, lögðu þau af stað
til hellisins þrjú saman. Gamla konan vísaði iveg-
inn. Þau söfnuðu saman' á leiðinni eins miklu af
kalsprekum og þau gátu með nokkru móti borið.
Þegar þau komu að hellismunnanum, hlóðu þau
köst úr sprekunum og lögðu eld í hann. Þau vissu
sem var, að tröllið, sem eftir var í hellinum, mundi
neyðast til að koma út, þegar reykinn og hitann
legði inn. Það leið ekki á löngu þar til tröllið birt-
ist í hellismunnanum hálf-blint af reylcnum og
dasað af hitasvækjunni.
Finlay lagði ör á streng og miðaið á tröllið.
— Skjóttu ekki — sagði gamla konan. — Tröllið
verður bara ennþá grimmara, ef þú særir það,
og nú koma hundarnir ekki að gagni í þessari
reykjarsvælu. Eg ætla að reyna að slá það með
töfrasprotanum mínum, en mér verður að takast
það í fyrsta höggi.
Unga tröllið hafði nú komið auga á þau, og það
vissi að afl þess var þorrið. Það fór því aftur inn
í hellinn, náði í systur Finlays og síðan stukku þau
bæði yfir eldinn — og á brott. Sáust þau aldrei
eftir það þama í grenndinni. Nú var enginn eftir
til að gæta fjársjóðanna.
t tó&il
jiQ-% THIS 5HIP-IS
'A' ^
£L
JULIO EEY OF LOCAL
1., IZEeiSTRyJ
%
HOW STKANGE ! Tij
' EL JUUO KtY/,IS
AT THI5 MoMEWT
• TIED UP ATTHE
POCK IN THE CAPITAL
THE MATE IH CHABöE PANICS
ANP SWITCHES CHANNELS To
CALL HI5 COMMSaéEBiWHO 15
ON SHcRE ENJoyrffe.ToRTURINö
5TEVE ANP COHC-DELOJ.. ANP A5
HE POES...
Þetía er flutningaskipið „E1 Julio Rey.”
Það er innlent.
— Það var svei raér skrýtið. E1 Julio Rey
liggur á þessari síundu bundið við bryggju
í höfuðborginni. Þann, sem fyrir svörum
varð grípur nú ofsahræðsla. Hann kallar
upp yfirboðara sinn, sera er inni á eyj-
unni að kveljá Stebba og Consuelo. Sem
hann gerir það. . . .
— Skipið kallar Iand.- — Hann er að
kalla inn á eyjuna, strákar.
— Skip kallar la . . . Flugvélin slítur
sundur loftnet skipsins um leið og hún
flýgur yfri það.