Alþýðublaðið - 19.07.1963, Page 8

Alþýðublaðið - 19.07.1963, Page 8
89» ■ ■■■■■■■■■■■■■■■» •■••■••••■■i' iiinimiiaiininiaimiiniuiiHinMa ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■*■■ ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•»■■■■ ■ ■■■■■■■•■•*—■.•■•■■■■■■■■■■■•»■»■■■»•■•■■■*■■■«»•■■■»»l !■■■»■■•■■■■■■•■■■■■■■■■*■•••■•• Bjarni Marteinsson er stúdent úr Reylcjavík vorið 1962. Sl. vet- ur stundaði hann nám við „Norg- ::i?l es Tekniske Högskole" í Þránd- s::! heimi. ::::: Skólinn. ' Hflf Skóli þessi ér stærsti tækni- jilil skóli Noregs og er sérstaklega frægur fyrir verkfræði. í skólan- um eru sex deildir: Arkitektúr^ §H|c Jarðfræði, Verkfræði, Kjarnvís- indi, Efnafræði og Vélafræði. Namstunanum í óllum deildum er skipt í átta kennslumisseri með sumarfríum frá miðjum júni þar til fyrst í september. Til þess að :::J: hljóta heiðursskjalið, sem fylgir ■pff brautskráningunni þarf að vera hálfu ári lengur. Heildarnámstím inn verður því að öllu meðtöldu 414 ár hjá þeim, sem aldrei verð- ur fótaskortur á leiðinni. — Árlega útskrifast um 500- 600 stúdentar úr skólanum, segir fffff • Bjarni, Mjög erfitt er að fá inn- ÍÍÍj: töku í skólann, þar sem skólinn rúmar ekki nærri því alla, sem §§§j§ sækja um skólavist. Nokkrir ís- fjjfj lendingar eru teknir inn árlega. Sl. vetur hófum við 5 landar nám- ið og eru í skólanum alls 20 ís- lendingar. Við setningu skólans sl. haust var þess getið, að fjölga ætti íslendingum við skólann. Það er aðallega í sambandi við verkfræðiná. Búast má við, að ::|H um 10 íslendingar bætist í hóp- inn næsta vetur. Aðbúnaður allur er mjög eóð- Kjjj «r- Hver student hefur sérstakt jjjjj vinnuborð, sem hann leysir verk ||jjj efni sín af hendi við." Samv. verð §§§|§ m’ Því mjög mikil mcðal stúdenta enda er hún mjög æskileg. Allir námsmennirnir búa við akaöemiskt frelsi. Til þess að BJARNI MARTEINSSON ganga undir próf verða 75% af af öllum skriflegum æfingum vetrarins að vera viðurkenndar. Bezt er því að fylgjast vel með í tímum. Um námið sjálft í arki- tektúr er mest lagt upp úr verk- legum æfingum. Við fáum eitt og eitt verkefni, sem skila á inn- an viss tíma. Auðvelt er að kom- ast í tímaþröng, ef ekki er vel unnið. Bóklestur er einnig nokk- ur en miklu minni, en í Mennta- skólanum og líkar Bjarna sú til- breytni vel. — „Of mikill ein- hliða skruddulestur hefur aldrei veitt mér mikla námsgleði." Kennaraliðið í skólanum er vel valið. Meðal frægustu lista- manna Noregs kenna listrænu greinarnar. Bezti arkitekt Nor- egs er Arne Korsmos, formaður kennaraliðsirns. Sambandið milli kennara og nemenda er mjög náið og einkennist ekki af drambi og merkilegheitum, sem sums staðar tíðkast. Teiknikunnáttu er ekki kraf- izt af stúdentum, er hefja nám í arkitektúr í Þrándheimi. Margir námsmannanna hafa ekkert lært í teikningu fyrr en þei hófu nám ið. Mikill kostur er auðvitað, að hafa lært eitthvað á þessu sviði, þar sem teiknun er eitt aðalfagið. Enginn ætti samt að gera sér þetta að áhyggjuefni, ef áhugi á náminu er á annað borð fyrir hendi. ' í Þrándheimi er einnig Mjólk- urfræðiskóli og Kennaraskóli. 2-3 íslendingar stunda nám í mjólkurfræði þar. Skólalífið. Félagslífið í háskólanum er mjög fjölbreytt. Þar má finna allt fyrir alla, hver svo sem áhuga málin eru. Mjög margar skemmti legar erfðavenjur ríkja í skól- anum. Hver stúdent þarf að ganga í gegnum eina eldraun til þess að fá inngöngu í skólalífið. Einum nemanda í arkitektúr var ekið niður í miðbæ í nærklæðum einum saman. Þar var hann skil- inn eftir og varð að koma sér heim eftir beztu getu. — Að vísu fá ekki allir svo erfið inn- tökuskilyrði, segir Bjarni. Nokkr ir eru valdir úr til þess að ganga í gegnum verstu þrekraun irnar, en þetta er allt gert með húmor. — Bjarni var rekinn í gegnum alls konar draugalega og dimma ganga og meðhöndlaður með lítilli virðingu þangað til hann var tekinn í „broderskap- en.“ í skólanum eru sýndar kvik- myndir aðra livora viku. Ef myndin er t.d. af kúreka, mæta allir stúdentarnir eins og þeir, með byssu o.fl. — „Þá getur verið skemmtilegra að horfa á mann- skapinn og hegðun þeirra, en á kvikmyndina,“ fræðir Bjarni okk- ur um. í félagsheimilinu haía flest félagssamtökin starfsemi sína. Húsið er mjög stórt og rúmgott. Dansleikir eru haldnir þar einu sinni til tvisvar í viku. Félagslíf- ið og félagsandinn er mjög heil- brigður í skólanum. Hvernig éru Norðmenn? „Ég held ég geti mælt fyrir munn allra þeirra íslendinga, sem hafa verið í Þrándheimi, að kynni okkar af þjóðinni eru mjög góð. Norðmenn eru blátt áfram, heilbrigðir og vingjamlegir. Sem dæmi má nefna, að ég hef ekki ó- sjaldan séð stúdent reiða kær- ustu sína heim eftir dansleik þar*‘ „Hugsunarháttur, siðir og venjur eru ekki svo mjög ólíkir því, sem maður á við að venjast hér heima. Yið „blendingarnir“ erum því ekki lengi að samrýmast landi og þjóð. Það er mjög gott að vera íslendingur í Noregi. Flestir Norðmenn líta með virð ingu á okkar gamla eldfjallaland, þar sem gömlu bókmenntirnar urðu til og fornmálið hefur varð veitzt lítt breytt.“ GÖMUL HUS P ::: ■■■••«■•»■■»•»»••■■■■»•■•■•■»*•■■■■■■»*■■»»■■' ■•>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ !•■■■■■■•—.<■■•■■•■■■■■■■■■■■■»1 »■■•■■■■■■■_■■■■■■■■■■■■ .•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■ >•■■■•■■■■•■■•■■■■■■rti g 19. júlí 1963 — ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.