Alþýðublaðið - 19.07.1963, Page 14

Alþýðublaðið - 19.07.1963, Page 14
MINNISBLRÐ FLUG | Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 2.30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23.35 í kvöld. Vél in fer til Bergen, Osló og K- hafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar 3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Vmeyja (2 ferðir) Húsavíkur og Egils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár króks, Skógasands og Vmeyja (2 íerðir). Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá New York kl. 06.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07.30. Kemur til baka frá Amst- erdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30 |~ SKIP 3 Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Rvík 20.7 til Akureyrar, Raufarhafnar og þ.aðan til Manchester. Brúar- foss fer frá Rotterdam 19.7 til Hamborgar og Rvíkur. Dettifoss fer frá NewYork 19.7 til Rvíkur Fjallfoss fór frá Avonmouth .17.7 til Rotterdam og Hamborg- ar. Goðafoss fer frá Rvík kl. 12. 00 á hádegi á morgun 19.7 til Dublin og New York. Gullfoss kom til Khafnar í morgun 18.7 . frá Leith. Lagarfoss er í Ham- ,borg. Mánafoss fór frá Hull .17.7 til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Antwerpen 17.7 til Rvíkur. Selfoss er í Leningrad, fer það an til Ventspils og Gdynia. Tröllafoss fór frá Immingham 17.7 til Gautaborgar, Kristian- sand, Hamborgar, Hull og Rvík ur. Tungufoss kom til Rvíkur 15.7 frá Khöfn. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl. 18.00 á morgun til Norðurlanda. Esja fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja. Þyrill er væntanlegur á Uádegi í dag frá Fredriksstad og Vmeyjum. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell losar á Austfjarðar- höfnum. Arnarfell fór í gær frá Haugesund til íslands. Jökul- fell er í Rvík. Rísarfell er á Siglufirði. Litlafell er væntan legt til Rvíkur á morgun. Helga Tell fór 13. þ.m. frá Sundsvall til Taranto. Hamrafell fór 16. þ.m. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Noirthiod er í Hafn arfirði. Atlandique er væntan- legt til Kópaskers um 20. þ.m. Jöklar h.f. Drangajökull fór í gær fráV- meyjum til Rússlands. Lang- jökull lestar á Breiðafjarðar- höfnum. Vatnajökull fór frá Vm eyjum 17.7 til Rússlands og Naantali. Hafskip h.f. Laxá er í Skotlandi. Rangá er í Rvík. AFMÆLI Sextugur er í dag Jón Sigurðs- son skósmiður Hverfisgötu, 73 Frá Orlofsnefnd Húmæðra: Þar sem fullskipað er í orlofshópa er dvelja munu í Hlíðardals- skóla frá 25. júní til 25. júlí verður skrifstofa nefndarinnar lokuð frá þriðjudeginum . 25. júní. Ef einhverjar konur óska eftir frekari upplýsingum geta þær snúið sér til eftirtaldra kvenna: Herdís Ásgeirsdóttir sími 15846, Hallfríður Jónsdótt ir sími 16938, Ólöf Sigurðardótt or sími 11869, Sólveig Jóhanns dóttir sími 34919, Kristín Sigurð ardóttir sími 13607. Konur er fara 5. júlí hafi samband við Kristínu Sigurðardóttir. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Heiðmörk er hafin fyrir nokkru jg er unnið á hverju kvöldi. Þau félög sem ekki hafa ennþá lilkynnr um gróðursetningardag sinn eru vinsamlegast beðin að áta Skógræktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta í síma 13013. Minningaspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar fást á eftirtöldum stöð- um: Borgarskrifstofum Austur- stræti 16, Borgarverkfræðinga- skrifstofum Skúlatúni 2 (bók- hald) Skúlatún 1 (búðin), Raf- magnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Áhaldahúsinu við Barónsstíg, Hafnarskrifstofunni Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápuhlíð 14, Stræt isvagnar Rvíkur Hverfisgötu 115 Slökkvistöðin Tjarnarg. 12. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur Njarövíkurgötu 32 Innri Njarðvík, Guðmundi Finnbogasyni Hvoli Innri Njarð vík og Jóhanni Guðmundssyni Klapparstíg 16 Ytri-Njarðvík. I LÆKNAR | Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir ki. 18.00—08.00. Sími 15030. r SOFN | Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. lauear- dagakL 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er onið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-4 Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4 Ásgrímssafn, Bergstaðastræt i74 er opið alla daga í júlí og á- gúst nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið opið á hverjum degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veiting ar í Dillonshúsi á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Lokað vegna sumarleyfa til 6. águst. Ameriska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardga frá kl. 10-12 og 1-6 Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema laugardaga kl. 14-16. Mlnningarspjöld Blómasvel*a- sjóðs Þorbjargar Svelnsdóttm eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. bM Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastig. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvfks- sonar, Bankastrætl 8. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), tek ur á móti umsóknum ain orlofs dvalir alla virka daga nema laug ardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. KANKVÍSUR Hér áður fyrr var fsland land eymdar og fátæktar. Þá voru hér fábrotin fyllirfin og fermingarveizlurnar. Nú skortir ei neitt. Nú er skemmtunin aldrei skorin við neglurnar. Og Þjórsárdalurinn okkar er orðinn alheimsins stærsti bar. K a n k v í s . Eldsvoðinn Framh. af 1. síðu býlishúsunum, sem standa við Njálsgötu, milli Rauðarárstígs og Snorrabrautar, voru nær allar rúð ur brotnar. í „blokkinni”, sem næst stendur Rauðarárstígnum, þ. e. Njálsgötu 106 til 112 á norð- urhliðinni, voru 16 heilar rúður eftir af rúmlega 80. Þar af voru fjórir stórir verzlunargluggar sem molnuðu mélinu smærra. Að Njálsgötu 112 og þeim hluta hússins, sem snýr að Rauðarár- stígnum urðu skemmdirnar mest- ar. MiUiveggir í íbúðunum brustu, glerbrotin þeyttust um allt, skáp- ar riðuðu, bækur féllu fram úr hillunum, og má segja, að bókstaf- lega allt, sem laust var, hafi farið af stað. í stóru „blokkinni”, sem stendur við Grettisgötu rétt fyrir neðan Rauðarárstíginn, brotnuðu einnig allflestar rúður á suður- hliðinni. Járnstykki úr gaskútum fundust langt upp á Grettisgötu, og hluti úr þaki ísaga hafnaði við Snorrabrautina. AUs konar járn- og stálbúta mátti finna víða í næsta umhverfi. % Má segja, að stórt svæði í kringum ísaga, aðallega í vestur- átt, þ. e. frá Rauðarárstíg að Snorrabraut og milU Laugavegar og Háteigsvegar, sé eins og eftir loftárás. Margar íbúðir voru alle ekki íbúðarhæfar vegna glerbrota og opinna glugga, en íbúar þeirra voru að koma heim fram eftir nóttu og reyna að lagfæra. MikU ringulreið skapaðist þegar stærsta sprengingin varð. Hundruð manna og kvenna þyrptust út á göturnar, konurnar með börnin í fanginu og flestir leituðu vars á heimilum ættingja og vina, sem fjær stóðu. Margt eldra fólk varð ákaflega óttaslegið og sumt fékk taugaáfall. Börn grétu og karlar og konur hrópuðu hvert á annað. Lögreglan reyndi að koma reglu á hlutina, og tókst það nokkuð fljótlega. svæðið var einangrað og fékk enginn að fara inn fyrir kaðla, sem voru strengdir yfir fjærliggjandi götur. Hjálmar voru notaðir og reyndu menn að nota veggi, húsgafla og bíla sem skjól. í fyrstu þyrptust áhorfendur að, og sumir voru komnir mjög ná- lægt húsinu. Þegar sprengingarn- ar urðu, greip fólk um höfuðið og menn jafnvel köstuðu sér til jarðar. Meðal annars af ótta færði fólkið sig fjær og gerði það starf lögreglunnar nokkru auðveldara. Þá komu hjálparsveitir skáta, en í mestri hættu voru þó slökkviliðs- mennirnir, sem áttu í miklum erf- iðleikum. Tveir lokuðust inni PramhH •Nihii súrefnishúsinu. Við hliðina á leirn logaði eldur og stórsprengingar urðu af og til. Eldhætta var einn ig töluverð í þessu húsi, og jná segja að þarna hafi vistin veri.V eins og að sitja á puðurtunnu. Það þarf sterkar taugar til að þofa slíkt Svifflugmótið Bindindismenn Framh. af 13- síðn. vík og Góðtemplarahúsinu í Hafn- arfirði, nánari upplýslngar til- greindar síðar. Undanfarin mót hafa verið vin- sæl og vel sótt sérstaklega af ungu fólki. Öllum er heimil þátttaka, sem fylgja settum reglum. Höfuðmarkmiðið með þessujn mótum er að gefa ungu fólki tæki- færl til að skemmta sér án áfengis. Ferðir verða frá B.S.Í. (Fréttatilkynning frá fram- kvæmdanefnd mótsins). Mikið var flogið á svifflngmót- inu á Hei'lu í gær, en einnig í fyrradag var flugveður hið bezta. Eru því komnir tveir heilir keppnisdagar, en þrjá þarf til'þess að keppnin venði Jögleg. Eftir báða dagana er Sverrir Þórodds son efstur með 1851 stig. Næstur Sverri kemur Þórhallur Filippusson með 1605 stig, Þá Þor geir Pálsson með 1256, Leifur Magnússon með 1244 og Arng.’hn ur Jóhannsson frá Akureyri rneð 620 stig. Úrslitin í gær urðu þau, að Þórhallur fékk 1000 stig, Leifur 867, Sverrir 851, Þorgeir 756 og Arngrímur 389. Ekkert varð úr veiði í Meðal- landsbugtinni MINNA varð * um síldveiðina í Meðallandsbugtinni, en vonir stóðu til, sagði Jón Einarsson, skipstjóri á Pétri Tliorsteinssýni í símtali við Alþýðublaðið í gær. Síldin reyndist miklu minni en búizt var við, mikið smásíld og allt niður í kræðu. Innan um var þó stærri síld, en torfurnar voru svo blandaðar, að þær voru varla veiðandi. Einn báturinn, sem kast- aði á þessum slóðum, fékk bara seiði og rusl í nótina. Kolmunni er mikill á þessu svæði og einnig fyrir austan. Það er alltaf einhver síld á sumrin í Meóahandsbuktinni, því I . að þar er síldaruppeldisstöð. Mikl- ar lóðningar eni þar á síld, en eins og áður segir er hún svo blönduð, að hún er ekki veiðandi. Sex síldveiðibátar voru komnir á þessar slóðir í nótt og morgun, en nú eru þeir farnir þaðan. Vest- mannaeyjabátarnir héldu lengra vestur um, en hinir bátarnir fóru austur fyrir. Togbátarnir, sem sáu síldina í fyrradag í Meðallandsbugtinni, urðu ekki varir víð neina síld á þeim stöðvum í nótt. í nótt mun Pétur Thorsteinsson halda austur fyrir landið og halda þar áfram athugunum sínum. 14 19. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.