Alþýðublaðið - 20.07.1963, Side 11
Lausar slöður
Verkfræðingastöður (bygginga-, rafmagns-, vélaverkfræðingar)
hjá raforkumálastjórninni eru lausar til umsóknar.
Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almenna launakerfi opin-
berra starfsmanna. Nánari upplýsingar fást hjá raforkumálastjóra
og rafmagnsveitustjóra ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, ber-
ist raforkumálastjórninni fyrir 5. ágúst næstkomandi.
RAFORKUMÁLASTJÓRI,
18. júlí 1963.
ÍÞRÓTTIR
Framh. af 18 síðu
pokann, í viðureigninni við hann.
Þrátt fyrir það að Matthews sé
feiminn og hógværðin sjálf, er
honum það ljóst, að allur fjöld-
inn kemur ekki síður til að sjá
hann, en sjálfan leikinn. Þess-
vegna telur hann það skyldu sína
að leggja sig allan fram og duga
sem bezt hverju sinni, til þess að
gera hinn mikla áhorfenda-skara,
sem jafnan er þegar hann leikur,
sem ánægðastan. Hann skeytir því
lítt hörðum árásum, skinnsprett-
um eða marblettum, þegar því er
að skipta, til þess að öðlast sína
hlutdeild í boltanum.
Matthews býr í stóru og þægi-
un. Hann er fyrstur manna á æf-
ingarvöllinn, þar sem hann æfir
sig oft tímpm saman, einn síns
liðs. Er hann hefur æft sig tiltek-
inn tíma og af „fullum krafti” því
hann dregur ekki af sér við æfing-
arnar „gamli maðurinn” hverfur
hann ekki á braut úr búningsher-
berginu, fyrr en hann hefur hreins
að skóna sína, eins vel og kostur
er á og hugað að öðru því, er til-
heyrir útbúnaði sínum, og gætt
þess vel að allt sé í lagi og tilbúið
fyrir næsta leik. Matthews er ekki
mikill matmaður, hann er spar-
neytinn, reykir ekki og neytir
vart áfengis. Hann er maður
kirkjurækinn og heimakær, og
eyðir eins miklum tíma og hann
frekast getur, með fjölskyldu
sinni. Á sumrin, þegar hlé er á
Hannes á horninu.
Framhald af 2. síðu.
að honum fataðist sundkunnáttan
og urðum við tveir til þess að
bjarga lífi hins synta, en drukkn-
andi manns. Það er lífsnauðsyn oft
að kunna sund, en ekki alltaf ein-
hlítt, þegar voðinn er á næsta
leiti.
ÉG VEIT að Slysavarnafrömuð-
ir okkar hafa augun opin fyrir
ýmsu því, sem til bóta fer í slysa-
varnamálunum, en þetta, sem hár
er sagt, er ekki ádeila á neinn, en
frekar bendíng, sem ég bið h.'na
sömu að taka til athugunar.”
kappleikjum, er „Stan gamli” tíð-
ur gestur á tennisvöllunum, þar
sem hann er að horfa á son sinn
„Stan unga” reyna að keppa við
gamla manninn í því að ná eins
langt og hann, að þvi er til leikni
og frægðar tekur, þó að á öðru
sviði íþrótta sé.
Matthew býr í stóru og þægi-
legu einbýlis húsi við sjóinn á
vesturströndinni, nálægt Black-
pool. Þegar hann er ekki að æfa
sig hjá Stoke, heldur hann sér í
þjálfun með hlaupum í sandin-
um við Blackpool. Hina 30 ára
mikilvægu reynslu sína og snilli,
hefur hann öðlast, sem leikmaður,
aðeins tveggja félaga, fyrst hjá
Stoke City og síðan Blackpool og
svo aftur hjá Stoke.
Stórkostleg leikni hans, sem
hægri útherji hefur fært honum
fjöldann allan af alþjóðlegum
heiðursmerkjum, auk þess sem
honum hefur verið sýndur marg-
víslegur sómi, við ýms tækifæri
bæði heima og erlendis. Frá því
Matthews kom fyrst fram á sjón-
arþviðið árið 1935 hefur hann
leikið um 50 landsleiki fyrir Eng-
land, bæði utan lands og innan.
Tek aS mér hvers konar þýðing-
ar úr og á ensku,
EIÐUR GUÐNASON,
löggiltur dómtúlkur og skjala-
þýffandi.
Nóatúni 15, sími 18574.
SHUBSTÖBIH
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
Bíllinn er smurður fljótt osr veL
Beljum aUar tegnndir af sniurolín.
Pressa fötin
meöan þér bíðiS.
Fatapressun A. Kúld
Vesturgötu 23.
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Opið frá kl. 9—23.30.
Simí 16012
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Tatsachen iiber
(Tsland
OG
Fakta om Isiand
Ný, endurskoðuð útgáfa er
komin í bókabúðir.
Facts about
lceland
11. útgáfa væntanleg í lok júlí
mánaðar. Þetta ódýra, hand-
hæga og vinsæla upplýsinga-
rit fæst einnig á spænsku og
esperanto.
Bókaútgáfa
Menningarsjóðs
. . . 4 . _
SKIPAUTGCRP RIKISIN
Skjaldbreiö
fer til Breiðafjarðar og Vest-
fjarða 25. þessa mán.
Vörumóttaka árdegis í dag og
á mánudag til Ólafsvíkur, Grund-
arfjarðar, Stykkishólms, Flateyjar,
Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldu
dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suður
eyrar og ísafjarðar.
Farseðlar seldir á miðvikudag.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaðui
Málflutningsskrifstofa
óðinsgötu 4. Síml 11041
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvals
gler, — 5 ára ábrygð.
Pantið tímanlega.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötu 57. — Sími 23200.
Leggið leið ykkar að
Höfðatúni 2
Sími 24-540.
Bílasala Matthíasar.
AUGLÝSING
um takmörkun á umferð í Árnes-
sýsfu sunnudaginn 21. júií 1963.
Samkvæmt heimild í umferðarlögum nr. 26, hafa
takmarkanir á umferð um þjóðvegi í Árnessýslu
sunnudaginn 21. júlí 1963 verið ákveðnar sem hér
segir:
1. Einstefnuakstur um Grímsnesveg frá Brúará við Skálholtsvega-
mót að Sogsvegamótum kl. 14—18.
2. Einstefnuakstur mn veginn frá Gjábakka í Þingvallasveit að'
Laugarvatni bl. 14-18 og frá Laugarvatni að Gjábakka kl. 16.30-20.
3. Einstefnuakstur um Skállioltsvcg frá vegamótum Skeiðavogar um
Iðubrú kl. 14-18 eftir því sem þörf krefur.
3. Einstefnuakstur um Skálholtsveg frá vegamótum Skeiðdvegar uni
ákveðinn af lögreglu á staðniun eftir þörfum.
5. Vörubifreiðum yfir 3 smálestir að burðarmagni, og fólksbifreið-
um, yfir 10 farþega, er óheimill akstur yfir brúna á Brúará viS
Skálholtsvegamót kl. 09-20.
6. Frekari takmarkanir á akstri bifreiða kunna að verða geröar á
einstökum vegaköflum um stundarsakir, ef þörf krefur að dómi
lögregiunnar.
Selfossi, 18. júlí 1963.
Sýslumaður Ámessýslu.
Tilkynning frá
Útvegsbanka íslands
Vegna byggingaframkvæmda flytja innheimtu-
deild bankans og hagfræðideild í Hafnarhvol, 6. hæð.
Hefst starfsemin þar mánudaginn 22. júlí 1963.
Afgreiðslutími deildanna verður hinn sami og
ivar í aðalbankanum og símanúmer, eins og áður,
17060.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS.
S í L D S í L D
Stúlkur
vantar strax til söltunarstöðvarinnar Neftún,
Seyðisfirði. Nýtt húsnæði og góð vinnuskilyrði.
Upplýsingar í síma 370-86.
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963
& CO.
Sími 24204
n r*AV <ie/ . ocvfiav/fi*
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. júlí 1963