Alþýðublaðið - 20.07.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.07.1963, Blaðsíða 12
Áfengissalan Framh. af 1. síðu þessu tímabili í ár, var mest selt í Keykjavík, fyrir 57.8 milljónir. Næst kemur Akureyri með 0.1 milljón, þá Siglufjörður með 1.9, ísafjörður með 1.7 og Seyðisfjörð- ur með 1.6. Á sama tíma í fyrra var saian í Reykjavík 48.2 millj- ónir, á Akureyri 5.1, ísafirði 1.8, Seyðisfirði 1.5 og Siglufirði 1.4. ur fólk með vini sína með sér, sem gefur því ekki tíma til að segja hvernig hatt það óskar að fá.” Eftir að tízkusKÓIarnir komu til sögunnar hafa miklar breyt- ingar orðið á og-segja má að þeir hafa gert mikið gagn. — Höttunum má halda lengi fín- um með því að punta þá upp og pressa. — Hér áður fyrr gerðum við oft upp hatta, en nú er enginn vinnukraftur eft- ir til þess að gera neitt. Hatta í tízkan er mjög fjölbreytt núna og finna má eitthvað við allra hæfi. Með smábreytingum má halda sama hattinum „móðins” í lengri tíma. Frú Árdís telur, að hattar eyðileggi hárgreiðsluna, þótt um sérstakiega látlausa lagn- ' ingu sé að ræða. Sumar greið- slur getur daman greitt alveg ágætiega og Iagfært eftir hatta notkun, en aðrar er ekki þægi- legt að laga. (_ ' „Okkur finnst það vera mesta T, eitur, sem kona er kemur úr fagningu getur gert að setja á sig hatt. Aftur á mói eru þeir .mjög góðir og nauðsynlegir, þegar hárið er ekki vei til haft.” í tízku er stutt hár, sem er greitt frjálst og laust. Mikið er gert af því að greiða hárið á þann veg, að það líti út fyrir að vera meira en það raun- verulega er. Annars kemur sín greiðslan frá hverju landi.” Kouur hafa almennt ráð á því að veita sér að fara í lagn- ingu. Segja má að hárgreiðslan skapar manneskjuna. Hún breytir heildarsvip konunnar mikið og veldur meiri breyt- ingu en andlitsfarði. Ungar stúlkur geta leyft sér að greiða hvernig sem vera skal, en eldri konur verða að taka mikið tillit til hárgreiðslunn- ar.” . „Nú er mikið í tízku að nota laushár. Við höfum alls konar hárloi ka, sem setja má í liár- ið. Þegar laushár er notað, er ómögulegt að hafa hatí.” Margt er það, sem tii greina kemur, þegar spurningin, hvort konur eiga að nota hatta, er ahugr ð. Ummæli frú Soffíu og frú Árdísar sýna, að slerk rök liggj; fyrir með og móti hött- uniim Tízkan hefur mestu á- hrifin á, hvor rökin verða of- an á, og látum við framtíðina skera úr um hvor skoðunin verðu" ofan á. 12 20- J'úlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ BARNASAGA: FINLAY Finlay horfði lengi á sverðið með gullhjöltun- um, og síðan reyndi hann töfrasprotann. Með hon- um snerti hann háa, gráa steinsúlu í hellinum. Og v.ti menn, steinsúlan breyttist í hermann. — Hann snerti hermanninn aftur og þá breyttist hann í stein á nýjan leik. — Þetta er stórkostlegt, varð Finlay að orði. — Já, sannarlega er það stórkostlegt, sagði gamla konan. Síðan sagði hún honum, að strax daginn eftir yrði hann að ganga á fund konungs og segja honum, hvað átt hefði sér stað. En hún lagði það ríkt á við hann, að hann maetti alls ekki fara iíin í höllina. Finlay sór að gera það ekki. Næsta dag lagði Finlay af stað á fund konungs. Þegar hann kom til hallarinnar, sagði hann hirð- mönnum, sem hann hitti þar, að fara á fund kon- ungs og segja honum, að tröllin hræðilegu í hell inum hefðu nú verið drepin. — Látið hina hraustu hetju koma inn, sagði konungur, er hann fékk fréttina. Finlay lét senda konungi eftirfarandi skilaboð: Eg get ekki komið inn í höllu yðar, því hefi ég svarið, að gera það ekki. Konungurinn kom þess vegna út til Finlays og sagði: Komdu inn. Eg skal gefa þér dóttur mína fyrir konu, og hálft ríkið. Þú skalt fá það allt eftir minn dag — og þá verða konungur. — Kærar þakkir. ágæti konungur, sagði Fin- lay. — Inn get ég ekki kom-iðí En þetta get ég hins vegar gert. — Að svo mæltu laust hann ná- íæga steinsúlu með töfrasprota sínum. Súlan bréyttist samstund.’s í stríðsmann. Hann snerti stríðsmanninn og hann breyttist aftur í steinsúlu. Konungur varð alveg öldungis hissa og hrópaði upp yfir sig: — Aldrei hefi ég séð neitt þessu lfkt. Konunguíinn fór nú inn .í höll sína til að sækja hermenn, til að láta þá koma í veg fyrir, að Finlay kæmist á brott. Vildi hann ekki dvelja þar af fús- um 'vilja, skyldi honum haldið þar nauðugum. Þegar konungurinn kom aftur út, var Finlay allur á bak og burt. ’ Konungurinn sendi nú hlaupara og riddara um allt ríki sitt til að leita Finays. En hann var þá kominn til gömlu konunnar og sendimenn kon- ungs gátu hvergi fundið hann. Áður en vikan var liðin var Finlay kvæntur dóttur gömlu konunnar, undurfagurri stúlku. — Þau lifðu í sælli hamingju upp frá því og skorti aMrei neitt, því að þau áttu nú fjársjóði tröll- anna, töfrasprotann og sverðið með gullhjöltun- úm. E N D I R KRULLI V-.f.U; - V WTm^m \ s fSSfíH I I M vV.T'i Jma ASRIAL I \ v. | • • \í T*4~ r.í’ pw r>c i s: t”*. ■, 7/' \w V\SI öOS5 THE C GETTJKjð NO PBSPONÍÍ.TIÆ PATTLED MflTE OPPBJ25 THE ANCHOE RAISEP—ANP &TAJ2T5 TO MOVE INTOJNTBENATIONAL LEAVE US 6IVE THEm\ E0METHIN6 TO LJGHT T-ANP the lead planb DEOPS A PEEAPÉP NAPALM BOM8 IN THE ENTJSANCE TO THE ANCHOEAGE ... Þar sem loftskeytasambandið er nú rof- iff, reynir skipshöfnin á sýkla. Skipiff reyn- ir ákaft aff ná sambandi viff Iand meff ljós- merkjum. — Stýrimaffurinn biffur um fyrirskipan- ir, en viff getum ekki svaraff. — Þar sem hann fær ekkert svar, tekur stýrimaffurinn nú þaff ráff^ff Iáta létta akk- erum og halda út fyrir landhelgi. — Vinir okkar eru aff halda á brott. — Viff skulum sjá hvort þetta vísar þeim ekki veginn. Frcmsta flugvélin lætur sprengju falla í mynni skipalægisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.