Alþýðublaðið - 25.07.1963, Síða 4

Alþýðublaðið - 25.07.1963, Síða 4
\ l s s \ 1 \ Ör megrun ERUÐ þér einar af þeim, serii ekki þorið að sýna yður í sundbol, vegna kílóanna, sem bættust við á hinum löngu vetr- arkvöldum? Leggist ekki í duft og ösku, — alltaf er von. Ef að þér vegið nokkrum kílóum of mikið en eruð ann- ars frískar og hressar, getið þér tekið yður tak og farið eftir matseðli ,,metvikunnar“. Það getur verið nóg til að koma yð- ur af stað í megruninni. Að megra sig í hasti er skemmti- legt, því að árangurinn kemur svo skjótt í Ijós. — en auðvit- að er slíkt mikil áreynsla fyrir viijann . . . Ef bér eruð einar af þeim, sem liafið ekki þolinmæði til þess a* megra yður hægt og rólega — getur þetta verið töfraráð. F.f að þér fylg- ið matseðlinum okkar, — auðvitað án þess að svíki’st um, — getið þér léttst um fjögur kíló á einni viku. Þessa viku eigið þér að lifa aðallega á fli"t»i>di fæðu svo sem ávaxtasafa, súrmjólk, undarrennu, ekki of söltu soði — salt bindur fituna — og ósætu kaffi og tei en gjaman með heitri mjólk. Þér borðið jafnframt nokkrar sneiðar af mögru kjöti og fiski, ýmis konar grænmeti og síðast en ekki sízt ber. Byrjið einhvern þann dag, þegar þér vitið, að þér hafið mikið að gera. Annars getur viljinn lent í þeirri prófraun, að hann lilýtur að falla. Matseðill okkar er frá mánudegi til sunnudags, — það er oft léttara að byrja á einhverju með nýrri viku. — Þegar þér lítið á matseðilinn finnst yður ef til vill fyrstu dagarnir ískyggilegir, — og það er alveg rétt hjá yður. Það er nefnilega nauðsynlegt að fara rösklega af stað ti! þess að maginn dragizt saman og komizt fljótt inn 3 grönnu línuna. Munið bara eftir því, að þér verðið að halda í við yður dálítið lengur, — annars getið þér þyngzí eins fljótt aftur. ÞAÐ eru margar konur, sem vilja megra sig, en ekki gengur þa-ð alltaf eins vel. í sænska blaðinu Nya Damern- as Várld voru fyrir skömmu nokkrar upp skriftir til megrunar og þótt erf.tt sé fyrir MEGRUN í DAG íslendinginn að taka upp það matarræði, sem mælt er með í þessum uppskiftum og stundiun ómögulegt sökum dýrtíðar eða erfiðleika við að ná í ýmsa ávexti og græn- meti — getur verið fróðlegt og jafnvel einhver stoð í því að kynna sér það, sem hér er lauslega þýtt úr sænska blaðinu. Hæg megnin EF ÞÉR viljið megra yður rólega. — það er að segja létt- ast um 1 kíló á viku, eigið þér fyrst og fremst að hugsa um að minnka skammtana. Minnkið alla matarskammta og lærið að taka aldrei tvisvar af fatinu. Borðið hægt og tyggið vel. Þannig verðið þér saddari af minni mat. Drekkið ekki heldur með matnum. Ef matsins er neytt án drykkjar tyggst hann betur og bruninn í líkamanum verður örari. Drekkið í þess stað volgt vatn, ávaxtasafa eða áfir, FYRIR matinn. Önnur leið til þess áð slá á liungrið fyrir matinn er að byrja með svolitlu salati, til dæmis grænu salati, tómat- salati eða hráum gulrótum eða hvítkáti. Ef þér eruð boðnar út og vitið að freistingarnar verða miklar, getið þér drukkið glas af áfum eða borðað appelsínu, áður en þér farið heimanað. Það er ágæt undirstaða og slær á hungrið, sem oft gerir vart við sig, þegar kvöldar. Fáið yður eitthvað spennandi í hádegisverð, þegar yður finnst matscðillinn okkar dálítið einhæfur. Til dæmis nokkur liundruð grömm af hráum rækjum, aspargus, nokkrar plóm- ur, melónu, ber eða salat með hráum sveppum. Ef þér verð- ið svangar milli mála þá skuluð þér borða epli eða kannski ennþá frekar gulrót, sem er mettandi en ekki fitandi. Við höf- um minnzt á það oft áður, hve hentugt og handhægt er að hafa nokkrar þvegnar gulrætur við hendina í eldhiisinu, svo að þér hafið til einhvers að grípa, þegar hungrið sverfur að. Hugsið líka um það, að miklu máli skiptir að gera mat- inn Iystilegan á að sjá. Það er næstum ennþá meira virði, þegar um megrunarkúrsmat er að ræða en venjulega. Hann þarf að vera eins lokkandi og unnt er. S s s * s $ s > s s * s * s s s s s s s s s s s s s s $ > s s s s s s ,s s s s s s S s s V • • Or megrun METMEGRUN Fyrsti dagur: Morgunverður: 1 glas ylvolgt vatn, 1 appelsína, te eða kaffi með heitri mjólk. Hádegisverður: Súrmjólk eða (skyr) eða 1 stórt glas af áfum, eða tómatsafi eða V± grapeaídin Kvöldverður: 1 bolli af kjötsoði (súputeningur uppleyslþr í vatni) með rifinni gulrót, ost- sncið, 1 appelsína, Annar dagur: Morgunverður: 1 glas af áf- um eða súrmjólk, 1 egg kaffi eða te. Hádegisverður: Tvær áppelsín- ur eða 1 grapealdin eða stórt gl'as af tómatsafa. Kvöldverður: 2 sneiðar af mögru kjöti, soðið blómkál eða púrru, perualdin. Þriðji dagur. Morgunverður: 1 sneið heil hveitibrauð með ofurlítilli smjörgráð eða smjörlíki, kaffi FYRIR MEGRAS eða te með mjófk. Hádegisverður: Ávextir, súr- mjólk eða ávaxtasafi eins og hina dagana. Kvöldverður: 1 stykki af ein- hverjum ekki mjög feitum fiski, — stærð sneiðarinnar ca. XVi hg. (100-150 gr.) með 1 tsk. af smjöri, piparrót eða karrí, 1-2 tómatar og 1 appelsína. Fjórði dagur: Morgunverður: 1 soðið egg, 1 glas af áfum, te eða kaffi. Hádegisverður: Súrmjólk, ávex*. ir eða ávaxtasafi eins og fyrr. Kvöldverður: Soð með spínuti 1 ostsneið, 1 melónusneið. Fimmti dagur: Morgunverður: 1 appelsína, 1 heil'hveitibrauðsneið eða 1 sneið (þunn) af rúgbrauöi með 1 tsk. af smjöri og marmeiaöi Te eða kaffi. Hádegisverður: Eins og aðra daga. Kvöldverður: 2 sneiðar af kálfa kjöt með rauðbeðum, græn- um baunum og persíku. Sjötti dagur. Morgunverður: Tvær pressaðar appelsínur með 1 þeyttri eggja rauðu, 1 sneið af hellhveiti- brauði með 1 tsk. af smjöri, kaffi eða te. Hádegisverður: Eins og jðra daga. Kvöldverður: 2-3 hg. rækjur (200-300 gr.) 1 glas af öli eðaj rauðvíni, 1 pera. Sjöundi dagur: Morgunverður 1 ristuð brauð- sneið með 1 tsk. af smjöri og marmelaði, appeísínusgfi, te eða kaffi. Hádegisverður: Frönsk ome- letta úr tveim eggjum, 1 glas ósætur ávaxtasafi. Kvöldverður: Buffsneið — (um það bil 100-150 gr. að þyngd) grænt salat með agúrku og tóm ötum í edikssósu, ber. Hæg megrun HÆGFRARA MEGRUN. Morgunver'ður hverh dag: 1 glas af súrmjólk, áfum eoa und- anrennu, appelsína eða Vi grapealdin eða 1 gías af ósæt- um ávaxtasafa, 1 sneið af heil hveitibrauði eða 1 þunn sneið af rúgbrauði — 1 tsk. smjör og marmelaði eða 1 ostsncið. tveim ostskífum, 1 skammtur af hafragraut (1 df) með und- anrennu, kaffi með tvcim litl- um piparkökum. Tijlögurj um kvöldverði: a) nautakjöt (100-150 gr.) með EINKUM FYRIR KVENFÓLKIÐ Kaffi eða te án sykurs. T.llögur um hádegisverði: a) soðið egg, súrmjólk (eða skyr) með kornflakes; b) 2 sneiðar af kálfakjöti með rauð- beðum, áfir eða ávaxtasafi; c) hrátt grænmetissalat með harð- soðnu eggi og rækjum; d) frönsk omeletta ur tveimur eggjum með kryddi eða 100 gr. af hráum svcppum, 1 tómatur; e) Þorskhrogn með sítrónu og grænu salati; f) soð (af súpu- leningum) með grænmeti og soðnu blómkáli; b) soðinn fisk- ur með piparsmjöri, grænum baunum, peru og ostbita; c) soðin pylsa og grænkálssalat; d) fiskur og tómatsúpa með cppla- sneiðum; e) tómatsúpa með eggj um, ávextir í hl'aupi; f) sneið af uxalifur (ca. 150 gr.) soðnar gulrætur og smjörbiti, 1-2 soðn- ar litlar kartöflur; g) þurrsteikt kálflVróteletta eða mögur svínakóteletta með tveim Iitl- um kartöfium, grænt salat meil tómat og agúrku, ávaxtasalat, kaffi. 4 25. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.