Alþýðublaðið - 31.07.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.07.1963, Blaðsíða 3
Deilur Rússa og Kínverja harðna London, 30. júlí. (NTB - Reuter) SOVÉTRÍKIN og „alþýðulýðveld- ið” Kína héldu í dag áfram blaöa- ] undirrita bann-samninginn. Er talið sennilegt, að undirritun hans fari fram snemma í næstu viku. í frétt frá Moskva í dag er talið af fjórum síðum sínum til árása á Krústjov forsætisráðherra. Með tilvitnunum í ræður hans og önn- ur ummæli sl. fjögur ár sýnir WMMMMUWMHMtMHtMMMtMUHWMUHtMMMMMMItW deilum sínum út af Moskvu- samn- sennilegt, að Krústjov muni veita blaðið hvemig hann stöðugt lagð- ingnum um tilraunabann og gerðu utanríkisráðherrunum móttöku í j ist gegn samningi um tilrauna- Iiarða hrið að sjónarmiðum og af- sambandi við undirritunina. j bann af þeirri tegund, sem nú stöðu andstæðinganna í málinu. j Opinberir aðilar í Washington hafi verið gerður í Moskva, þ. e. Sovézka flokksblaðið Pravda réð- sögðu í dag, að Rusk mundi hafa a. s. samningi án banns við til- ist einnig á de Gaulle Frakklands meðferðis bréf til Krústjcvs frá : raunum neðanjarðar. forseta fyrir mnmæli lians í gær, Kennedy, er yrði svar við boð- Harriman, aðal-samningamaður og hélt blaðið því fram, að um- skapnum frá Krústjov, sem mun Bandaríkjanna í Moskva, sagði í mæli hans væru einkennandi xyrir hafa verið vinsamlegur í tónin- útvarpsviðtali í Washingtop í nótt, kalda stríðið í sinni verstu mynd. um og fagnað tilraunabanns- að Krústjov virtist ekki áhyggju- Utanríkisráðherrarnir Rusk og samningnum. fullur vegna útlitsins á hugsanleg- Home munu sennilega fara flug- í Peking notaði Alþýðudagblaðið j um tilraunum Frakka. leiðis til Moskvu í vikulokin til að aðalmálgagn stjórnarinnar, tvær „Ráðherrann var heldur ekki ó- ____________________________________________________________________ rólegur yfir þeim mögule;ka, að Kina yrði kjarnorkuveldi”, sagði Harriman. : í dag London, 30. júlí. (NTB - Reuter) IHARSHALL dómari í gegn brezka lækninum Fregnir hafa borizt af funda- höldum um allt Kína, þar sem gerð hafi verið grein fyrir and- stöðu stjórnarinnar við samning- inn um tilraunabann. í Pravda er birt bréf, undirrit- að af 258 gömlum kommúnistum, samtímamönnum Lenins, þar sem segir, að aðferðir og kanningar getað borið vitni fyrir Ward. Og kínverska kommúnistaflokksins hann lagði áherzlu á, að augljóst hafi fyrir löngu verið látuar fyrir málinu væri, að allur sannleikurinn hefði róða í Sovétríkjunum. „Við höf- Stephen ekki komið fram fyrir réttinum. um sigrast á þeim”, segir í bréf- VVard í Old Bailey í London, vakti í dag athygli kviðdómsins á því, að verjandi Wards hefði ekki leitt vitni í málinu, er styrktu málstað hans. Marshall dómari gat þess m. a., að enginn vafi léki á því, að marg- ir ríkir og háttsettir menn hefðu Framhald á 14. síðu. Moskva, 30. júlí (NTB - Reuter). BREZKA blaðamanninuni Philby, sem áður var talað um sem þriðja manninn í njósnamáli þeirra Bur- gess og Maclean, hefur verið veitt hæli sem pólitískum flóttamanni í Sovétríkjunum. Tilkynuing um þetta var prentuð í dag í stjórnar- blaðinu Iszvestija, og sagði tals- maður utanríkisráðuneytisins í kvöld, að ráðuneytið hefði ekkert frekara um málið að segja. Hvorki var hægt í dag að ná í Philby né Burgees eða Maclean, sem einnig hafa fengið rússnesk- an borgararétt, og telja menn, að Philby hafi farið í felur, sennilega með hinum tveim njósnurum. — Fréttaritari Reuters segir, að Philby haldi sig sennilega í út- jaðri Moskvu og muni fljótlega halda blaðamannafund. Það var Philby, sem árið 1951 Sumarleikhúsið fer út á land Á mcp-gun leggur Súmarleik- ! Hagalín, Þóra Friðriksdóttir, Gísli húsið af stað í leikför um landlð Halldórsson, Nína Sveinsdóttir, Ár Leikritið, sem sýnt er að þessu óra Halldórsdóttir, Margrét Magn- sinni, er Ærsladraugurinn, en það úsdóttir og Guðmundur Pálsson. er gamanleikur af léttustu gerð Leiktjöld eru gerð af Steinþóri eftfir le/l.iz ff sjxáljlið Noel Cow- Sigurðssyni ard, — þýðandi Ragnar Jóhann- esson. Leikrit þetta mun Reykvik Frumsýningin verður á Akra- ■nesi á fimmtudagskvöld, en næstu ingum ekki með öllu ókunnugt því isýningar að Logalandi og Borgar- Leikfétag Reykjavikur sýndi það hér í bænum fyrir nokkrum árum og naut það geysi vinsælda. Leikstjóri er Jón Sigurbjörns- son, en leikendur eru: Sigríður nesi. Þaðan mun svo leiðin liggja um Snæfellsnes og síðan vestur og norður um land. Sýningar munu standa óslitið til 1. september, en þá hefja leikaramir störf við Ieik húsin hér í bænum. Norsk kona lá úti í 5 sóiarhringa Oslo - (NTB) NORSK kona fannst í gær skammt frá Flekkefjord eftir að hafa legið úti í fimm sólar- hringa. Var búið að gera mikla leit að henni árangurslaust og var Ieitinni hætt, en konan tal- in af, þegar hún fannst. Kona þessi heitir Margrete Sagedal og var hún í sumar- leyfi. Fór hún til berja síðast- liðinn fimmtudag, en villtist. þegar hennar var saknað, var þegar hafin leit. Fóru flokkar leitarmanna um svæðið, þar sem búizt var við að hún væri, og helikopter leitaði úr lofti. Loks voru 160 hermenn kall- aðir til hjálpar og leituðu þeir lengi án árangurs. . Konan mun ekki hafa gengið nema um 20 km. í gærmorgun kom hún að vatnsbakka og sá þar spor eftir menn. Þóttist hún vita, að einhverjir væru nærstaddir og settist niður. — Þarna fundu veiðimenn hana. Var hún máttvana, en ósködd- uð. Var hún þó flutt á sjúkra- hús í Flekkefjord. Ilún fór nestislaus af stað og lifði á berjum og vatni. UW«WMWMWWMMMWIMWWWMMWMWMWWMMWMV» Blföskaparveð ur - engin síld Sfldveiðin var lítil sl. sólarhring og búna að vera, aðrir segja að Vitað var um 29 skip, sem fengu samtals 9850 mál og tunnur á mið- unum út af Austfjörðum. Síldin veiddist á HéraZþfíóadýpi, á Digranessflaki og í Reyðarfjarðar dýpi. Þoka var á miðunum fyrir austan og töluverður sjór. Á miðunum fyrir Norðurlandi var blíðskaparveður, en engar síldarfregnir hafa borizt þaðan. Þessi skip höfðu tilkynnt afla 500 mál og tunnur eða meira: Jón Jónsson 900, Gullfaxi 800, Þráinn 700, Ljósafell 800, Mummi II. 600 og Sæfari BA 600. Raufarhöfn 30. júlí Einn bátur hefur komið hingað í dag með síld. Var það Jón Jóns son og var hann með um600 tunnur Veðrið hefur verið óstöðugt í dag,- ýmast glaða sólskin eða rign- ing, en nú er komið þurrviðri og austan strekkingur. Hér eru uppi ýmsar spár um síldina, sumir telja hana farna 66.000 manns í tiöldum í Skoplje Skoplje (NTB - Reuter) i bygginga. Talsmaður stjórnar- Jarðfræðingar hafa fundið djúpar valda sagði, að tvær tylftir manna sprungur í jörðu skammt frá borg- væru grafnar í rústum Mekedon- inni, sem varð fyrir jarðskjálft- íu-gistihússins. anum mikla í Júgóslavíu, og er [ Á mánudagskvöld itrðu enn talin hætta á jarðsigi. Sprungurn landskjálftar á Skoplje-svæðinu, ar eru 180 metra langar og eins en mun minna en áður. Þó hrundi til tíu sentímetra breiðar. Hefur eitt hús og mörg skemmdust. af- Um 66.000 manns búa í tjöld- um umhverfis hina hrundu borg. Um 120 manns, sem er alvarlega sært eða sjúkt, hefur verið lagt svæðið umhverfis þær verið aðvaraði Burgees og Maclean svo girt. að þeir tveir njósnarar komust | undan til Sovétríkjanna. Philby Aðfaranótt þriðjudags heyrðust gat sér í stríðinu gott orð fyrir j miklar dínarnitsprengingar í borg- inn á bandarískt sjúkrahús, sem störf sín í gagnnjósnadeild Breta. inni Var það talið merki um, að komið hefur verið fyrir skammt Hann hefur starfað að njósnum yfirvöldin teldu vonlaust að fleiri norðaustan við borgina. Starfslið fyrir Rússa frá því fyrir 1946. I gætu bjargazt lifandi úr rústum í og allur útbúnaður sjúkrahússins var flutt flugleiðis frá OandaVísk- um herstöðvum í Vestur-Þýzka- landi og tók til starfa á mánu- dag. Upplýst hefur verið, að Jiigó- slavar hyggist endurbyggja borg- ina Skoplje, en ekki á sama stað og hin eldri var. Knattspyrnu- samband landsins hefur beðið fé- lög að halda kappleiki til styrktar íbúum hinnar hrundu borgar. Við Adriahaf er ferðamannalíf mikið og gengur allt að vanda og öll gistihús eru full, að því er júgóslavneska fréttastof-m skýrir frá. enn sé aðalsíldveiðin eftir. Er því ekki um annað að gera en bíða þess, að reynslan skeri úr þessu. Gnðni Seyðisfirði 30. júlí Dálítil sHdveiði hefur verið hér og Refur einhver söltun verið á hverjum degi síðustu þrjá sól- arhringana. Hefur söltunin farið upp í 5000 tunnur á sólarhring. Úti á miðunum er ólga og stór- sjór og hefur verið erfitt að eiga við síldina. Hins vegar hafa margir orðið varir við síld, en ekki get- að kastað vegna sjólags. Nú er hér sólskin og blíða en spáð er rigningu. Mörg norsk og sænsk - skip hafa legið hér inni, en Svíarnir . fóru að tínast út á miðin í gær og nú eru Norðmenn irnir að búast til brottferðar á miðin. Standa vonir til að síld- veiðin verði góð í nótt. Guimþór. Reyðarfirði 30. júlí. Dauft er yfir síldinni hér. í gær komu hingað 3 bátar með síld. voru það Gunnar SU með 500 tunnur og Snæfugl með 250 tunn- ur og Jón Guðmundsson meo 500 tunnur. Aðeins einn bátur hefur kcmið með síld í dag, Skarðsvík, m ;ð 500 tunnur. Þetta hefur allt ver 5 nokkuð góð sild og farið í salt. Sildarbræðslan er nu búin að bræða alla síld, sem henni hefur borizt, en það er um 20 þúsund mál síldar. Úr þessum 20 þis. málum hefur verið unnið um 250 tonn af lýsi og 530 tonn af sildar- mjöli. Söltunin hér mun nú vera tæpar 4 þúsund tunnur. Veðrið er sæmilegt. Þó rigndi fram eftir degi, en nú er að lécta til. Úti fyrir er vondur sjór og erfitt að eiga við síldina. Guðlaugur. BERGEN: Norskar alúmíníuin- verksmiðjur liafa neyðzt til að minnka framleiðslu sína um 15% vegna skorts á rafmagni, sem orð- inn er vegna lítillar úrkoinu í landinu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 31. júlí 1963 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.