Alþýðublaðið - 31.07.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.07.1963, Blaðsíða 6
 Gamla Bíó i Sími 1-14-75 » í fyrsta sinn (For the First Time) Skemmtileg ítölsk-bandarísk söngmynd í iitum. Mario Lanza Zsi Zsa Gabar Sýnd kl. 5, 7 og 9. íj'ns ní* $ B _1 simi bln ~~ Sígildl mynd nr. 2. Græna lyftan Eki þekktasta og vinsælasta þýzka gamanmynd sem sýnd hef ur verið. Heinz Riihman sem allir þekkja fer með aðal- hlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó t Sími 19185 Á morgni lífsins (Immer wenn der Tag beginnt). Mjög athyglisverð ný þýzk lit- mynd. Með aðalhlutverkið' fer Ruth Leuwerik, sem kunn er fyrir Ií ik- sinn í myndinni ,Trapp fjölskyldan.’ Dsnskur texti. 3ýnd kl. 9. UPPREISN ÞRÆLANNA Hörku; pennandi og vel gerð ný amerís t-ítölsk stórmynd í litum. Sýnd kl. 7 Leyf 5 eldri en 16 ára. SUMMER HOLIDAY mef Cliff Richard og Laury Peters. j S md kl. 5. • Austurbœjarbíó i Sími 113 84 • . Rauði hringurinn Alveg sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, þýzk leyni- lögreglumynd. — Danskur texti. Karl Saebiseh, Renate Ewert. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Skipholti 33 Lélksoppur konunnar. (La Femme et le Pantin) Snilldarvel gerð, ný, frönsk stórmynd í litum og Cinema Ccope. Danskur texti. Eirg-»t*e Pardot Antonio Vilar. Svnd kl. 5. 7 og 9. Rönnnð börnum. Nýja Bíó Sími 1-15 44 Stormurinn skellur á („Le Vent se léve“) , Spennandi frönsk mynd, um ævintýraríka sjóferð og svaðil- farir. (Curd Jiirgens) og franska þokkadísin Mylene Demongeot (Danskir textar). Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. imn\ Siml 60184 4. vika. Sælueyjan (Det tossede Paradis). Dönsk gamanmynd, sem mikið verðrn- talað um. DET TOSSEDE , PARADIS efter OLE jUUL’s Succesroman •Instruktíon: GABRiEL AXEL DIRCH PASSER . OVE SPROGOE ,• KJELO PETERSEN HANS W. PETERSEN • BODIL STEEN GHITA NORBY • LILY BROBERG JUDY GRINGER • LONE HERTL o.ni.fl, EN P A L L A Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Blaðaummæli: Langi ykkur til að hlæja, leyfi ég mér að benda ykkur á Bæjar bíó meðan Sælueyjan er sýnd þar. En verið viðbúin öllu. H. E. LAUGARAS Einkennileg Æska Ný amerísk mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fúlkinn flýsjnr H afnarfjarðarbíó Simi 50 2 49 Flísm í auga kölska. (Djævelens öje) Sérstæð gamanmynd gerð af Ingmar Bergmann. Jarl Kulle Bibi Andersson Niels Poppe. Dragið ekki að sjá þessa sér- stæðu mynd. Sýnd kl. 9. AÐ TJALDABAKI TÖKIÓ Sýnd kl. 7. Stjörnubíó Myrkvaða húsið Geysispennandj., ný amerísk kvikmynd. Það eru eindregin til mæli leikstjórans, Williams Castle, að ekki sé skýrt frá end- ir þessarar kvikmyndar. Glenn Corbett Patricia Breslin. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Mjög mikilvægur maður (Very important person) Skemmtileg og spennandi brezk kvikmynd frá Rank. Aðalhlutverk: James Robertson Justice Leslie Phillips Stanley Baxter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Súni 16 44 4 L O K A Ð vegna sumarfría. Pórscafé Tilkynning Nr. 18/1963. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu með söluskatti. Tilkynning nr. 12/1963 heldur þó gildi sínu. Franskbrauð 500. gr............... kr. 6.30 Heilhveitibrauð, 500 gr.............. — 6,30 Vínarbrauð, pr. stk.................. — 1,75 Kringlur, pr. kg..................... — 18,00 Tvíbökur, pr. kg................... — 28,50 Séu nefnd brauð sundurskorin eða bökuð með annari þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í lilutfalli við ofan- greint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. franskbrauð á kr. 3,20, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegUm flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 29. júlí 1963. V erðlagsst jórinn. AUGLÝSING um gjalddaga og innheimtu opinberra gjalda í Reykjavík. í Reykjavík er lokið samningu gjaldheimtuskrár 1963 og verður gjaldendum sendur gjaldheimtuseðill, þar sem til- greind eru gjöld þau, er greiða ber Gjaldheimtunni í Reykjavík á árinu 1963, eins og þau eru orðin eftir breyt- ingar skattstofu og framtalsnefndar að loknum kærufresti, svo og gjalddagar þeirra. Gjöld þau, sem innheimt eru, samkvæmt gjaldheimtuseðli, eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald, lífeyr- istryggingagjald, atvinnuleysistryggingagjald, alm. trygg- inasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, iðn- lánasjóðsgjald og sjúkrasamlagsgjald. Það sem ógreitt er af sameiginlegum gjöldum yfirstandandi árs (álagningarfjárhæð að frádreginni fyrirframgreiðslu) ber hverjum gjaldanda að greiða með fimrn sem næst jöfn um afborgunum þ. 1. ágúst, 1. sept., 1. okt„ 1. nóv., og 1. des. Séu mánaðargreiðslur ekki inntar af hendi 1._15. hvers mánaðar falla öll gjöldin í eindaga og eru lögtáks- kræf.. Gjaldendum er bent á að geyma gjaldheimtuseðilinn, þar sem' á honum eru upplýsingar um fjárhæð og gjalddaga fyrirframgreiðslu 1964. Afgreiðsla Gjaldheimtunnar í Tryggvagötu 28 er opin mánudaga — fimmtudaga kl. 9—16, föstudaga Id. 9_16 og 17—19 og laugardaga kl. 9—12. Reykjavík, 30. júlí 1963. Gjaldheimtustjórinn. 6 31. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.