Alþýðublaðið - 31.07.1963, Blaðsíða 16
44. árg. — MiSvikudagur 31. jú'í 1SS3 — 1B5. tbl.
Wespa og vöru-
ball rákust á
Hannes Sigfússon
flytur til Noregs
I»að slys varð á mótum Lauga-
vegs og Laugarnesvegar á sjötta
Um kyrrt á j
EgilsstöSumJ
FtUTNINGI færeysku skip-~!;
brotsmannanna frá Egilsstöð < [
um til Færeyja, sem áform- ;;
að var í dag, hefur verið ;!
frestað til morguns vegna ó- |!
hagstæðra veðurskilyrða í !;
I'æreyjum. !;
Leiguflugvél Flugfélags ís ; |
lands, sem verið hefur í ; |
ferðum á milli íslands og J!
Færeyja að undanförnu, !>
mun annast flugið. Að því er!;
flugfélagið tjáði blaðinu, fer !;
tvær ferðir, þar sem ;;
hún rúmar skipbrotsmenn- ;!
ekki í einni ferð, en !!
um 40. !•
tímanum í gær, að Vespa rakst á
vörubíf. Ökumaður vespunnar,
Jens Ólsen 26 ára, skrámaðist
nokkuð og var fluttur meðvitund-
arlaus á Slysavarðstofuna, en
rankaði þar við sér. Hann var ekki
mikið slasaður, og var fluttur heim
í gærkvöldi.
Atvik slyssins voru þau, a3
vörubifreiðin kom akandi upp
Laugarnesveg og ætlaði þvert yf-
ir Laugaveg. Kveðst bílstjórinn
hafa litið til beggja hliða áður en
hann ók út á Laugaveginn og ekki
séð neina umferð. Þegar hann var
kominn rétt út á götuna skall
vespan á framhjóli vörubifreiðar-
innar og virðist ökumaður henn-
ar hafa skollið á liægra frambrett-
ið. Vespan skemmdist allmikið, en
skemmdir á bifreiðinni urðu ekki
aðrar en beygla á frambretti, enda
kom höggið aðallega á frambrettið.
Vörubifreiðin var á lítilli ferð
er slysið varð og vespan lika.
Ökumaður vespunnar mun ekki
hafa verið með hlífðarhjálm.
Ræba afvopnun
GENF: Afvopnunarráð-
stefnan, sem hér hefur setið
á rökstólum mörg undanfar-
in ár, hóf aftur fundi í gær
eftir hlé meðan samið var
um sprengjubann í Moskvu.
Tsarapkin, aðalfulltrúi Rússa
kynnti Moskvusamninginn
fyrir ráðstefnunni, og bæði
hann og ameríski aðalfull-
trúinn, Charles Stelle, létu
í ljós ánægju með samning-
inn.
Hin árlega þjóðhátíð Vest-
mannaeyja verður um næstu
helgi, hefst föstudaginn 2. ágúst
í Herjólfsdal.
Það er íþróttafélagið Týr sem
sér um hátíðina að þessu sinni,
og verður margt til skemmtunar
að vanda, þar á meðal bjargsig,
ræður, knattspyrnukeppni milli
Vestmannaeyinga og Akureyringa
og keppni í frjálsum iþróttum.
Þá leikur Lúðrasveit Vestmanna-
eyja. Á kvöldin verða kvöldvökur
HANNES Sigfússon, skáld, hefur
nú setzt að í Ysteheda lijá Halden
í Noregi, sjáum við í Arbeider-
bfadet, sem hafði viðtal við Han-
nes fyrr í vikunni. Fer viðtalið
hér á eftir:
„Að undanskildum Laxness,
Gunnari Gunnarssyni og kannski
tveim öðrum getur enginn lifað á
því að skrifa á íslandi, segir Han-
nes Sigfússon. — Það kemur þó
ekki í veg fyrir að grózkumikið
bókmenntalíf sé á sögueyjunni,
og við eigum mikla sveit ungra
skálda. Þeir hafa látið af hinu
gamla, venjulega formi og skrifa
í nýtízkulegum stíl. Þau eru kom-
in í eins konar andstöðu við hinn
hefðbundna, íslenzka skáldskap og
þau leita nýrra leiða.
Áhuginn á nýtízku ljóðagerð er
þó ekki sérlega áberandi á is-
landi, og ungu skáldin eiga erfitt
með að finna hljómgrunn hjá les-
endum. Nokkrir hafa dregið af
þessu lærdóm og leltast við að
sameina nýtízkulegt innihald hefð
bundnu formi. Þau skáld njóta
mikils álits og hafa áunnið sér
mikinn lesendahóp.
og dansað á pöllum ,og á föstu-
dagskvöldið verður brenna á Fjósa
kletti og flugeldasýning.
íþróttafélagið Týr hefur gefíð
út myndarlegt þjóðhátíðarblað
fjölbreytt að efni og myndskreytt.
Nú sem undanfarið mun marga
fýtfa til Eyja upn þjóðhátiðina
og hefur nú þegar margt fóik
pantað far með flugvélum Flug-
félags íslands, sem fljuga munu
margar ferðir milli lands ag Eyja
um hátíðina.
— Og yðar eigin ljóð?
— Ég skrifa í frjúlsu formi, en
reyni að ná vissu hljóðfalli í lín-
urnar. Fyrsta ljóðasafn mitt má
nánast skoða sem súrrealistískt, og
ég var sakaður um að vera tungu-
talari, sem skrifaði á þokukenndu,
óskiljanlegu máli.
Eftir Dymbllvöku reyndi ég að
koma reynslu minni í skýrara og
einfaldara tjáningarform. Ég er
þeirrar skoðunar, að Ijóðlist eigi
HANNES SIGFÚSSON
að túlka þá tíma, sem við lifum á,
endurspeglaða í hugmyndaflugi
skáldsins sjálfs. Ég færi ekki
franr neinn boðskap í ljóðum mín-
um, en eins konar heimspeki eða
lífsskoðun birtist sjálfsagt, þó að
það sé oft alveg ómeðvitandi.
— Hyggist þér skrifa nokkuð
á norsku, þegar þér eruð setztur
að hér í landi?
•— Ég hef skrifað greinar og
smásögur á norsku og gæti einnig
hugsað mér að hefjast handa um
skáldsögu. En ekki held ég, að ég
gæti nokkurn tíma skrifað ljóð á
norsku, segir Hannes Sigfússon.
Þjóðhátíðin i
Vestmannaeyjum
ágúst er HAB-dagur
Þá drögum við um TAUNUS 12 M CARDINAL,
Endurnýjun stendur yfir.
Láfið ekki HAB úr hendi sleppal
f
I