Alþýðublaðið - 01.08.1963, Side 7

Alþýðublaðið - 01.08.1963, Side 7
fleira slíkt, öllum aðilum vonandi til gagns og gamans. — Að lokum vil ég taka það fram að æskulýðsráð ætlar sér ekkert umsjónarhlutverk með þessu reynslustarfi. Við ætlum hvorki að taka að okkur fram- kvæmdir né segja fólki fyrir verk um. Við væntum þess aðeins og — Þetta er í fjórða skipti, sem efnt er til bindindismóts í Húsa fellsskógi og við vonum, að þetta mót fari eins vel fram og öll hin. Þarna er ljómandi umhverfi, nátt úrufegurð mikil og ákaflega frið- sælt. — Auðvitað höfum við skemmfí atriði á boðstólum. Varðeldar verðá kyntir og dansað bæði kvöld in, laugardagskvöld 3. ágúst og sunnudagskvöld 4. ágúst. Dansað verður á palli við undirleik góðr- ar hljómsveitar og músikin við hæfi ungra sem gamalla. Á laug- ardag og sunnudag efnum við til gönguferða um nágreimið undir stjórn kunnugra leiðsögumanna, sem munu lýsa staðháttum og segja frá örnefnum og fleiru. — Fólk, sem kemur f Húsafells skóg er áminnt um að hafa með sér nesti án þess þó að Bakkus sé með í ferðum, því að hann er illa séður á mótum sem þessum. Veit ingar verða á boðstólum í tjöldum eftir því, sem við verður komið, — einkum kaldir drykkir, því að óhægt er að koma við kaffisölu þama. , — Enginn þarf að óttast, að ekki séu nóg tjaldstæði í þessu víðlenda umhverfi. — Margir munu koma £ Húsa- fellsskóg á eigin bílum, en þeim sem það gera ekki er bent á, að fólksflutningaþifreiðir verða í ferðum frá Reykjavík á laugardag inn. Þær flytja svo fólk aftur til bæjarins á mánudag. — Sérstaklega langar mig að benda öllum hugsandi foreldrum á það að hvetja börn sín til að fara í Húsafellskóg um Verzlunar mannahelgina. Þar verður að venju mikið um ungt og fjörugt fólk, sem dansar og skemmtir sér — án víns. Enginn skyldi halda að þarna verði einungis fullorðið fólk, — það er af og frá, — æsk- an mun einnig setja svip sinn á mótið nú eins og endranær. — í Húsafellsskógi verður fólk á öllum aldri og af öllu landinu um helgina, sagði Páll Kolbeins að lokum. Þetta fólk hefur eitt sameiginlegt takm*(rk: að skemmta sér án þess að áfengi sé um hönd haft. Það hefur alltaf tekizt og svo mun líka að þessu sinni. — ÆSKIJLYÐSRAÐ hefur haft samstarf við þá aðila, sem annast fólksflutninga á Þórsmörk um verzlunarmannahelgina, sagði Bragi Friðriksson æskulýðsfull- trúi, er blaðið leitaði hjá honum upplýsinga um fyrirhugaða þátt- töku ráðsins í hátíðahöldum helg- arinnar. Aðilarnir eru Úlfar Jac- obsen, Litli ferðaklúbburinn, Ferðafélag íslands og Farfuglar. Auk þess höfum við rætt við Skóg rækt ríkisins, sem á landssvæði á Þórsmörk, sem kunnugt er og hlot íð góðar undirtektir. Sr. Bragi Friðriksson: „Æsku- lýðsráð ætlar sér ekkert umsjón- arstarf ...” Páll Kolbeins: „Forðumst drykkju og ólifnað vitum raunar, að með bættri að- stöðu fer batnandi umgengi, og aukin ánægja. Þetta mun vafa- laust koma í ljós í Þórsmörk. — Miklar ráðstafanir hafa verið . , gerðar af hálfu lögreglunnar til bif að verzlunarmannahelgm fari sem . .... bezt og prúðmannlegast fram að Sy^ef£r þessu.sinni, sagði Ólafur Jónsson, ® I*.r„ fulltrúi lögreglustjóra, í viðtali lan’bráðu hel = við Alþýðublaðið í gær. Vega- i? " gæzla verður viðs vegar um land- lér öffrum , Ið , samvmnu við vegaeft.rht.ð og | gætilega og sti| heraðslogreglu a viðkomand, stoð .. , ... - Í-r * „ . * T i • yiutar 1 noi« jpc Þorsmork, a Laugarvatni, , _. , _., . . , - tilmæli logreglui a Þingvollum, í Þjorsardal og a öðrum þeim stöðum í nágrenni borgarinnar, þar sem margir verða * ‘ *w væntanlcga samankomnir, verða * að venju staðsettir lögreglumcnn. Lögreglumenn úr Reykjavík verða _ 1 einnig á Norður- og Vesturlandi, 3||||t| beðið hefur til dæmis verið um ■BreffiygPfSj aðstoð frá Snæfellsuesi, úr Húna- vatns-, Skagafjarðar, Eyjafjarðar- v og Þingeyjarsýslum, og munum BPplBHR við verða við öllum þessum beiðn- um. i i — Varðsvæði ReykjavíkurUig- JSS ^ reglunnar verða alls 14 og lög- % reglumennirnir um 40. Auk þess höfum við reiðubúið varalið til taks, ef þörf krefur. Vegaeftirlitið wllÍBBlBglalf á og héraðslögreglumenn munu einnig hafa nána samvinnu við okk s''' ’'■$£ ur, eins og ég gat um áðan. — Ég geri ráð fyrir að þettá verði róleg belgi af reynslunni * fyrra að dæma, en þá var allt Ólafur Jónsson: fremur skikkanlegt og sú virðist öllu búin ...” ÉG HVET ALLA, MESTA FERÐAHELGI ARSINS Hvort sem leiðin liggur í Þórsmörk eða Húsafellsskóg er takmarkið eitt og hið sama: Að njóta sem mestrar ánægju og hvíldar eina helgi. Ogmönnum tekst þetta að voniun misjafnlega. En það er líklega eins og allt annað undir mönnunum sjálfum komið. Enn ein Verzlunarmannahelgi nálgast. Enn einu sinni geysumst við úr hlaði og leitum okkur afþreyingar á fjarlægum slóðum. Við skulum heyra, hvað þeir segja, sem borið hafa hita og þunga af undirbúningi undir þessa sumarskemmtun okkar. Alþýðublaðið hefur í því sambandi gengið á fund nokkurra góðra manna og innt þá frétta. Hér er árangurinn. .Lögreglaú viít HIN SlÐAN HIN SlÐAN ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 1. ágúst 1963 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.