Alþýðublaðið - 01.08.1963, Page 8

Alþýðublaðið - 01.08.1963, Page 8
3 1. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fjölbreýtt þjóðhátíð Leiðrétting ÞAÐ var mishermt hér í blaðinu í gær að Jörgen Viggósson, annar mannanna, sem leitað hefur verið að undanfarið, væri ókvæntur. Hið rétta er, að hann er kvæntur og tveggja barna faðir. / Eyjum KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ TÝR í Vestmannaeyjum sér um þjóff- hátíðina aff þessu sinni og hefur gefið út vaudað blaff í því tilefni, þar sem er að finna ýmislegt efni. Dagskrá hátíffarinnar er sem hér segir: Föstudagur 2. ágúst: Kl. 14.00 Hátíðin sett: Karl Guð- jónsson, kennari. Guðsþjónusta: Séra Jóhann Hlíðar. Einsöngur: Ólafur Þ. Jónsson, óperusöngvari. HLÉ KJ. 16.00 Lúðrasveit Vestmanna- eyja leikur. Stjórnandi Odd- geir Kristjánsson. íþróttir. Kl. 17.30 Bjargsig: Skúli Theo- dórsson. Knattspyrnukeppni: Akureyri - Vestmannaeyjar á grasvellin- um við Hástein. Kl. 20.00 KVÖLDVAKA Hljómsveit Svavars Gests. Ólafur Þ. Jónsson, óperusöngv- ari. - Jón Gunnlaugsson - Unn- ur Guðjónsdóttir o. fl. Kl. 22.30 Dans á báðum pöllum til kl. 4. Kl. 24.00 Brenna á Fjósakletti og flugeldar. Hljómsveit Svavars Gests ásamt söngvurunum Önnu Vilhjálms og Berta Möller leikur fyrir nýju dönsunum báða dagana. Laugardagur, 3. ágúst. Kl. 14.00 Ræða: Helgi Sæmunds- son, form. Menntamálaráðs. íþróttir. HLÉ Kl. 16.00 Lúðrasveit Vestmanna- eyja leikur. Stjórnandi Oddgeir Kristjánsson. Ólafur Þ. Jónsson, óperusöngv- ari. Handbolti kv: Týr og Þór. Kl. 17.30 BARNABALL Kl. 20.00 KVÖLDVAKA Hljómsveit Svavars Gests. Ól. Þ. Jónsson óperusöngvari. Jón Gunnlaugsson. Unnur Guðjónsdóttir o. fl. Kl. 22.30 Varðeldur skáta. Kl. 23.00 Dans á bóðum pöllum tii kl. 4. Kl. 24.00 Flugeldar. Hljómsveit Vilhelms Guðmunds- sonar og félaga leika fynr gömiu dönsunum bæði kvöldin. Kynnir á hátíðinni verður Stefón Árnason. VARIZT ÁFENGISNEYZLU SKEMMTIFERDALÖGUM Eftirfarandi hefur Al- þýðublaðinu borizt frá Áfengisvarnarnefnd Rík- EIN MESTA ferffahelgi ársins — verzíunarmannahelgin — er á næsta leiti. Eftir þjóffveg- unum þjóta þéttar fylkingar bifreiffa, meff konur og karla, unga og aldna. Þúsundum saman þyrpist fólk í allar áttir, úr borg og bæ og önn hversdagsins, í leit aff livíld og ró, í faðmi sveita og óbyggffa. í slíkri umferff, sem reynsla liffinna ára, hefur sýnt aff er tun þessa helgi og eykst ár frá ári, er eitt bofforff öffru æðra: öryggi, en aff þaff bofforff sé ekki brotiff, getur gætnin ein tryggt. Þaff eru ömurleg ferðalok hvíldar- og frídags, þeim sem verffur, vegna óaffga:zlu, vald- ur aff slysi á sjálfum sér, ást- vinum sínum, kunningjtim eða samferffafólki. Sá, sem valdur er aff slíku, bíffur þess aldrei bætur. Einn mestur bölvaldur í nú- tíma þjóðfélagi ,meff tilliti til margþættrar og síaukinnar vél- væðingar, og þá ekki hvaff sízt í hinni miklu tunferff á hátiffar- og frídögum, er áfengisneyzl- Þaff er dæmigert ábyrgffar- leysi, á hæsta stigi, aff set.jast aff bílstýri undir áhrifum á- fengis. En dæmi þar um og af- leiffingar þess, eru hinsvegar, því miður, deginum ljósari og birtast oft í hryllilegum dauð- daga effa lifstíffarörkuinli. Áfengisvarnarnefnd Reykja- viknr skorar á alla þá, sem nú hyggja á ferffalög, um þessa verzlunarmannahelgi, að sýna sanna umgengnismenningu, jafnt í umferff sem á dvalar- stöffu, svo sem frjálsbornu og siffuðu fólki sæmir. En því aðeins verffur þaff, aff hafnaff sé allri áfengisneyzlu í skemmtiferffalögum. Unnið við Strákaveg til Siglufjarðar Unniff er af krafti aff bygg injgu fiamtiffarvegafriíis tij/ Siglufjarffar, hins svokallaffa Strák^vegaV. Um þessax,' mundir er veriff aff vinna á svokölluffum Almenningum. Fjórar stórvirkar jarðýtur eru þarna aff verki og sjást tvær þeirra aff vinnu á stærri myndinni. Á minni mynd- inni sést Ilulda Jakobína Friffgeirsdóttir, dóttir Friö- geirs verkstjóra Árnasonar. Hul'da litla er I hópi þeirra Siglfirðinga, sem fyrstir aka Strákaveg. Aff baki hennar sést nýi vegurinn liggja yf- ir Dalaskriffur. (Ljósm. Ol. Ragnarsson). Norsku skógræktarmennimir taliff ræktarráffuneytisins norska, og prt hæstaréttarritari, en hann er forn Byggingc ÞRÍR NORSKIR skógræktarmenn hafa ferffast nm landiff í 12 daga í boffi Skógræktar ríkisins. Þegar Ólafur Noregskonungur heimsótti ísland áriff 1961, færði hann ís- lendingum aff gjöf frá Norffmönn- um eina milljón króna, sem variff skyldi til skógræktar. Þessir þrír norsku skógræktarmenn komu hingaff einmitt til þess aff vgra í ráðum meff hvernig þessu fé verffi variff. Ákveðið hefur verið að nota þetta fé í fyrirhugaða titrauna- stöð skógræktarinnar að MógUsá, en þar er verið að vinna mikið undirbúningsstarf og munu bygg- ingaframkvæmdir hefjast þar á næsta ári. Norðmennirnir þrír eru allir kunnir fyrir skógræktarstörf sín, en þeir eru prófessor Elías Mork, prófessor J. Lfig og Thoralf Au- stin, skrifstofustjóri í norska skóg- ræktarráðuneytinu. Prófessor Elías Mork e.? mjög þekktur fyrir skógræktarrannsókn ir sínar um alla Skandin.iviu og hefur hann einkum gert tilraunir með afbrigði ýmissa trjáíegunda í mismunandi hæð. Hann hefur 'unnið að því að hækka skógarlín- una í Noregi, það er að tinna og rækta trjátegundir, sem geta þrif- izt hærra í fjöllum, en þekkzt hef- ur til þessa. Prófessor J. Lág er jarðvegs- fræðingur og kennir við landbun- aðarháskólann í Ási og er kunnur maður í sinni fræðigrein. Thoralf Austin er, eins og áður segir, skrifstofustjóri í norska skógræktarráðuneytinu og iiefur hann yfirumsjón með allri trjá- plöntun í Noregi. Þeir félagar hafa ferðazt um landið í 12 daga og skoðað skóg-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.