Alþýðublaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 10
Knaftspyrnumót ísfands.
• Njarðvíkurvöllur:
í kvöld, fimmtud. 1. ágúst kl. 20,15
Keflavík - Valur
Dómari: Magnús Pétursson.
Línuverðir: Guðmundur Axelsson og Skúli Jóhannesson.
Mótanefnd.
Aðalfundur
Fuliirúaráós Brunabétaféfags
isfands
í KVÖLD kl. 20.30 Ieika Kellavík
og Valur á Njarðvíkurvellinum Trú
lega hyggja Kcflvíkingar á hefnd-
ir eftir ófarirnar gegn Valsmönn-
um á sunnudaginn. — Ekki vit-
um við hvernig liðin verða skipuð,
en nokkuð öruggt má telja, að
Björgvin Hermannsson verði ekki
í markinu.
Dómari í leiknum verður Magn-
ús Pétursson.
í kvöld áttu Þróttur og ísfirðing-
ar að leika í II. deild. Leik þess-
um hefur nú verið frestað um ó-
ákveðinn tíma, þar sem ísfirðingar |
eru ekki komnir til landsins, en
þeir hafa dvalið í Færeyjum und-
anfarna daga.
Ritstjóri: ÖRH EIÐSSON
NorÖurland amótið
í frjálsíljróttum:
Jón 4. - jafnaði met
Valbjörn var annar ■
verður haldinn laugardaginn 24. ágúst í fé-
lagsheimili Kópavogs, og hefst klukkan 1,30
eftir hádegi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
*
f Stjóm Brunabótafélags íslands.
Íf .
h
í
t
Aðstoðarlæknisstaða
við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði, er laus til umsóknar.
Sérfræðimenntun í lyflæknisfræði eða önnur framhalds-
menntun æskileg. Upplýsingar gefur yfirlæknir sjúkrahúss
ins. Umsóknarfrestur ti| 1. september 1963.
Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði.
0 Simi 24204
^•^^BJÖRNSSON * CO. p.O. BOX 13M - KEYKlAVllC
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUH
MODEL 1963
í SUMARFERÐALAGIÐ
Nælonstretchbuxur — Nælonstretchbuxur
Urvalið aldrei meira.
Danskar — Japanskar — íslenzkar
Verð frá aðeins kr. 545,00. Allar stærðir.
Aðalstræti 9. — Sími 18860.
Skafti setti drengjamet og
Kjartan náöi sínu bezta
ÍSLENDINGUNUM gekk allvel á
öðrum degi Norðurlandamótsins í
frjálsum íþróttum, sem hélt áfram
á Nya Ullevi leikvanginum í gær-
kvöldi. Valbjörn Þorláksson, varff
annar í tugþrautinni eftir geysi-
harða baráttu við Finnann Mark-
ns Khama. Eftir níu greinar var
Valbjörn fyrstur, en Khama varð
langfyrstur í 1500 m. og þrátt fyr-
ir það, að Valbjörn næði sínum
bezta árangri, 5361 stig. Hann átti
sigraði Finninn með rúmlega 100
stiga mun. Þetta er næstbezti á-
rangur, sem Valbjörn hefur náð í
tngþrant og bezti árangnr hans á
þessu ári og hann má vel við nna.
Hann er t. d. tæpum þrjú hundr-
að stignm á undan Norðurlanda-
methafanum Suutari, sem hafn-
aði I þriðja sæti.
Kjartani gekk ekki eing vel f
tugþrautinni í gær eins og fyrri
daginn en náði þá sínum Iang-
bezta áragri, 5361 stig. Hann átti
bezt áður 5178 stig, Kjartan vant-
ar nú aðeins tæp 300 stig á nng-
lingamet Arnar Clausen og á þó
enn eftir 1 ár í unglingaflokki. —
Kjartan gat ekki lokið við 1500 m.
hlaupið og varð að hætta, er hring-
nr var eftir, hann fékk mjög slæm-
an sting. Það. munar hann samt
litln, þvf að í fyrra, þegar hann
hlant 5178 stig fékk hann aðeins
39 stig fyrir 1500 m.
★ JÓN Þ. ÓLAFSSON
JAFNAÐI METIÐ
KEPPNIN í hástökki var mjög
hörð og skemmtileg og árangur
góður. Hinn þrautreyndi keppnis-
maður Stig Petterson sigraði ör-
ngfflega og landi hans Kjell Áke
Nilsson varð annar. Keppnin um
þriðju verðlaun stóð milli Jóns Þ.
Ólafssonar og Finnans Hellén, sem
stokkið hefur 2.11 m. í sumar. Báff
ir stukku þeir Jón og Finninn
jafnhátt, 2.05, sem er sami árang-
ur og ísl. metið, en Jón fór yfir
2.05 í þriðju tilraun og það gerði
gæfumuninn. Hann átti mjög góð-
ar tilrannir við 2.08. Þetta afrek
Jóns er mjög gott.
Skafti Þorgrímsson fók þátt í 400
m. hlaupi og varð fimmti f sínum
riðli á 50.5 sek. sem er nýtt
drengjamet, gamla metiff átti
Skafti sjálfur og það var 50.9 sek.
Úlfar Teitsson keppti í lang-
stökki og gekk ekki vel. Hann varð
9. maffur með 6.60 m.
★ ÁRANGUR VALBJARNAR
OG KJARTANS
í tugþrautinni:
110 m. grind: Valbjörn 15.9 —
Kjartan 16.7. Kringlukast: Val-
björn 38.99 m. — Kjartan 78.45.
Stangarstökk: Valbjörn: 4.30 —
Kjartan 3.20 m. Spjótkast: Val-
björn 56.07 — Kjartan 53.54.
1500 m.: Valbjörn 4:49.8 — Kjart-
an hætti.
Áhorfendur í gær voru tæp átta
þúsund.
í 100 m. hlaupi kvenna sigraði
Ulla Brftt Wieslander, Svíþjóð á
11.9 sek. og f kúluvarpi kvenna
Inge Halkier, Finnlandi, varpaði
13.70 m.
★ TUGÞRAUT
Markns Khama, Finnlandi, 7034 st,
Valbj. Þorláksson, ísl. 6931 st.
S. Snutari, Finnl. 6641 st.
M. Haapalað Finnl. 6622 st.
í Carbe, Svíþj.
Hedström, Svíþj.
Andersson, Svíþjóð 5429 st.
Kjartan Guðjónsson, fsl.* 5361 st.
★ LANGSTÖKK
Eskola, Finnl. 7.65 m.
Stenlus Finnl. 7,34 m.
Asiala, Finnl. 7.27 m.
Jens Petersen, Danm. 7.02 m.
Bo Rune, Svíþjóð, 6.95 m.
Wingren, Svíþjóð 6.85 m.
Svii 6.85 m.
★ SI^JÓTKAST:
Nevala, F. 78.92
Pedersen, N. 78.43
Arntzen, N. 76.89
Kuisma, F. 74.56 m.
Rasmussen, N. 74.68
Ciaus Gad, Danm. 72.55
-ár 5000 m. hlaup
S. O. Larsson, S. 14:15.4
Fugiem, N. 14.23.6
Hoykinpuro, F. 14:25.8
Tellesbö N. 14:35.8
Rantala, F. 14:37.8
Ekström, S. 14:41.0
★ 4x100 m. BODHLAUP
Finnland 41,0
Danmörk 42.2
Svíar gerðn ógilt og voru dæmdir
úr leik.
Stig þjóðanna í karlagreinum að
loknum öðrum degi keppninnar:
Finnland 131.5
Svíþjóð 54.5 ;
Noregnr 46
Danmörk 14
ísland 8
★ 100 m. HLAUP
Bnnæs, Noregi 10.6 sek.
Ny, Finnlandi 10.7
Hörtewall, Svíþjóð 10.8
Stranð, Finnlandi 10.8
Framh. á 11. síðu.
Kristleiíur, Sig-
rún og Skafti
keppa í dag
í DAG keppir Kristlcifur
Guffbjlörnsson í 3000 m.
hindrunarhlaupi, Skafti Þor-
grímsson tekur þátt í 200 ni.
hlaupi og Sigrún Sæmunds-
ðóttir stekkur hástökk og
Iangstökk.
Valbjörn togn-
aði
VALBJÖRN gat aðeins kastað
spjótinu tvívegis í tugþrautar-
keppninni í gær vegna tognunar.
Ekki var vitað hve alvarlegt þetta
var, en hann á að fara í rannsókn
í dag.
íslandsmeistaramótinu í hand-
knattleik kvenna lauk í Hafnar-
firði í gærkvöldi. í úrslitaleiknum
sigraði FH Val með 8:5 og vann
þar með bikarinn, sem um var
keppt tii fullrar eignar.
10 1- ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ