Alþýðublaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 6
' Gamla Bíó Símí 1-14-75 Hús haukanna sjö (The House of th'e Seven Hawks) MGM kvikmynd byggð á saka málas::"'i eftir Victor Ganning. Robert Taylor Nicole Maurey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bör.""ð börnum innan 12 ára. 1 * sími ÍDl n ^^tleiki valdsins Snilidarvel gcrð og leikin ný amer;<'k stórmynd, er fjallar um hina svokölluðu slúðurblaða- mennsku. og vald hennar yfir fórnardýrinu. Aða'hlutverk: P"r+, Lancester Tony Curtis Svnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. J npavogshíó Sími 19 1 85 7. sýningarvika. Á morgni lífsins (Immer wenn der Tag beginnt). Mjög athyglisverð ný þýzk lit- mynd. Með aðalhlutverkið fer Ruth Leuwerik, sem kunn er fyrir leik sinn í myndinni Trapp fjölskvldan. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. NÆTUR LUCREZIU BORGIA Spennandi og djörf litkvik- mynd. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. fjörnubíó Fjallvegurinn Geysispennandi og áhrifarík ný amerísk stórmynd. James Stewart. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð innan 14 ára. BRÚÐARRÁNIÐ Hörkuspennandi litmynd með ROCK IIUDSON Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Gefðu mér dóttur mína aftur. .(T ife for Ruth) r Brezk stórmynd byggð sann sög ' gum atburðum, sem urðu fyri'- nokkrum árum. Aða'hlutverk: Michael Graig Patrick McGoohan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Nfi ýja Bíó Sími 1 15 44 Milljónamærin. (The Millionairess) Bráðskemmtileg ný amerísk byggð á leikriti Bcrnhard Shavr. Sophia Loren. Peter Seller. Sýnd kl. 5. 7 og 9. UNDRABARNIÐ BOBBIKINS Furðuleg gamanmynd. Sýnd kl. 3. mni Slm) 601 84 7. VIKA Sækieyjan (Det tossede Paradis). Dönsk gamanmynd, sem mikið verður talað um. DET TOSSEDE PARADIS efter OLE JUUVs / Succesroman •Instruktlon: GABRIEL AXEL DIRCH P^SSER '’ .OVE SPPOGOE • KJELD PETERSEN HAHS W: PETERSEH • BODIL STEEN GHITA NBRBY •. LILY BROBERG JUDYGRINGER-L0NEHERT2o.rn.fi. EN PALL.A Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Blaðaummæli: Langi ykkur til að hlæja, leyfi ég mér að benda ykkur á Bæjar bíó meðan Sælueyjan er sýnd þar. En verið viðbúin öllu. H. E. Hafnarbíó Simi 16 44 4 Tammy segðu satt (Tammy tell me true) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk litmynd. Sandra Ðee John Gavín Sýnd kl J og 9. áuglýsið í Alljvðublaðinu Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Ævintýrið í Sívala- turninum Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Dirch Passer Ove Sprofíöe Bodil Steen. Sýnd kl. 7 og 9 Tónabíó Skipholti 33 Einn- tveir og þrír . . . (One two three) Víðfiæg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd í Cin- emascope, gerð af hinum heims fræga leikstjóra Billy Wilde. Mynd sem alls staðar hefur hlot- ið metaðsókn. Myndin er með ís- lenzkum texta. James Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 SUMMER HOLIDAY með Cliff Richard. LAUOARA8 Hvít hjúkrunarkona í Kongó Ný amerísk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Austurbœjarbíó Sími 1 13 84 KAPÓ i kvennafangabúðum nazista Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, ítölsk kvikmynd. Susan Strasberg Emmanuelle Riva Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TECTYL ryðvöm. Ingólfs-Café Gömlu dansamir í kvcld kl. 9 Dansstjóri Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. BLÓM BLÓM Það er allt uppljómað í ljósa og blómadýrð á 'kvöldin. — Alltaf opið. Þeir sem elska blómin fögru komi í Gréðwfgús Paisl ^SctseSsess Hveragerði. Kvenkápur, dragtir, karlmannaföt, buxur, skyrtur, bindi, treflar, belti o. fl. Frá Vélskólanum Annar bekkur rafvirkjadeildar verður starfræktur á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst. Inntökuskilyrði eru; . a) Próf frá undirbúningsdeild að tækninámi eða inntökupróf. b) Sveinspróf í raf- eða rafvélavirkjun, Inntökuprófið mun fara fram síðustu daga septembermán- aðar. Umsóknir skulu berast undirrituðum sem fyrst, eigi síðar en 10. september n.k. GUNNAR BJARNASON, ' Skólastjóri. Auglýsingasíminn er 14906 SKEMMTANASlÐAN 0 23. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.