Alþýðublaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 13
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. ágúst 1963 |£ rænn her verði áfram á Bor- neó, en tveir þriffju hlutar eyj- unnar tilheyra Indónesíu, Þá telja margir, aff Sukarno hafi sjálfur ágirnd á Norffur-Bor- neó og Sarawak, en ef Suk- arno reyndi aff stækka ríki silt Tunku Abdul Rahman — gagnrýndur. á kostnaff Malaysíu mundu Bretar koma til hjálpar. Á hinn bóginn bendir ýmis- legt tii þcss, aff Sukamo ótt- ist mjög fyrirætlanir Kín- verja. Indónesar og Kínverjar hafa átt í deilum vegna hins mikla kínverska minnihluta í Indónesíu, sem hefur sætt of- sóknum og er óvinsæll vegna þess, aff verzlunin er aff miklu leyti í höndum hans. Malays- ía mundi mynda skjöld fyrir Indónesa gegn Kína, en hins vegar hefur Sukarno sagt, aff kommúnistar muni hafa sig mikiff í frammi í Malaysíu meff tilstyrk hins mikla f jölda Kín- verja, sem þar býr. ★ FLÓKH) ÁSTAND. Af þessu hefur leitt, aff fram ferffi Sukarnos hefur gert á- standiff mjög flókiff. Vegna deilunnar um Malaysíu heldu utanríkisráffherra Malaya, In- dónesíu og Filippseyja, (sem og gerir kröfu til Norffur-Borneó) fund í júní s.I. Indónesar létu þá af andstöffu sinni gegn Ma- laysíu, og stungiff var upp á víðtækara sambandsríki, sem Malaysía, Indónesía og Filipps- eyjar gengu í. (Maphilindu). Eftir fundinn fordæmdi Su- karno siðan aftur Malaysíu- hugmyndina, og vegna þess var fundur þeirra Tunku Abdul Rahmans, Macapagals og Suk- arnos haldinn í Manila í byrj- un þessá mánaffar. Auk þess sem gengiff var aff kröfu Su- karnos um SÞ-nefndina, sein kanna á viija íbúanna á Bor- neó, tókst Indónesíuforseta aff fá leifftoga Filippseyja og Ma- laya til þess aff lýsa því yfir, aff herstöffvar Breta og Banda ríkjamanna í löndunum væru þar aðeins til bráðabirgða. Samkvæmt samningi, sem samþykktur var, eru sameigin- legar varnaraffgerffir sem þjóna hagsmunum stórveldanna, bann affar. Hér var vegiff aff Suff- austur Asíubandalaginu (SEA- ATO) og reynt aff undirbúa brottflutning brezkra og banda riskra hersveita frá Suffaust- ur-Asiu. Stjórn Malaya hefur fullviss- aff brezku stjórnina nm, aff ekkert, sem fallizt hefffi verið á í Manila, hefffi á nokkurn hátt snert samkomulagiff um landvarnir í samningunum um stofnun Malaysíu, sem sam- þykktur var í London í siðasta mánuffi. Hún segir, aff þessu samkomulagi, sem felur í sér notkun á herstöff Breta í Singa pore — sé ekki hægt aff. rifta án samþykkis stjórna Bret- lands og Malaysiu. ★ KOMMÚNISTAR. Árum saman hefur Sukarno reynt aff stemma stigu fyrir sí- auknum áhrifum kommúnista í Indónesíu meff þvi aff friff- mælast viff þá. Flokkur kom- múnista, sem eru eindregnir andstæffingar Malaysiu, er bezt skipulagði stjórnmálaflokkur- inn í landinu og stærsti komm- únistaflokkurinn utan valda- blakkar kommúnista. Þetta er taliff aff Tunku Ab- dul Rahman hafi gert sér grein fyrir á Manila fundinum, og þess vegna hafi hann gert Su- karno kleift aff slaka enn til gagnvart kommúnistum. Geta má þéss, aff Kína er eina er- lenda ríkiff auk Filippseyja og Indónesíu, sem hafa Iýst yfir Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu SUKARNO andúff á Malaysíu-hugmynd- inni. Ríki eins og Indland, — Bandaríkin og Japan, hafa Iýst STÖÐUGT berast fréttir af erfifflcikum í sambandi viff fyrirhugaða stofnun sambands ríkisins Malaysia, sem á aff sameina Malaya, sem er sjálf- stætt ríki, sjálfstjórnarný- lenduna Singapore og brezku nýlendurnar Sarawak og Norff- ur-Borneó. Nú í vikunni sam- þykkti fulltrúadeild þingsins í Malaya inngöngu landsins I sambandsríkiff og þá er affeins eftir að ákveffa hvaffa dag Ma- laysia verffur stofnuff. En framtíff Mnlaysíu er mjög óviss vegna herferffar Sukarn- os Indónesíuforseta gegn stofn- un sambandsríkisins. Er jafn- vel taliff, aff honum' hafi tek- izt að koma í veg fyrir,' sambandsríkfff verffi stofnaff. Sukarno hefur þegar tekizt aff fresta stofnuninni. Lengi hefur veriff vonazt til og aff því stefnt, aff sambandsríkiff verffi stofnaff 31. ágúst n.k. Sukarno krafffist þess hins vegar, aff aðalframkvæmda- stjóri Sameinuffu þjóffanna gengi úr skugga um þaff, hvort íbúar Borneó-landssvæffanna væru hiynntir stofnun sam- bandsríkisins. Fyrir stuttu féllst forsætis- ráðherra Malaya, Tunku Abd- ul Rahman, á hessa kröfu In- dónesíuforseta á fundi meff honum og Diosdado Macapagal, forseta Filippseyja, í Manila. Hann féllst á þaff, aff SÞ sendu nefnd manna til Bomeó-ný- lendnanna til þess aff ganga úr skugga um vilja íbúanna og er nefndin nú þangaff komin. Könnun nefndarinnar mun taka þaff langan tíma, aff sýnt þyk- ir, aff stcfnun Malaysíu drag- ist nokkuff, a.m.k. í nokkrar vikur. ★ RAHMAN GAGN- RÝNDUR. í umræffum Malayaþings kom fram hörff gagnrýni á Rah- man forsætisráffherra vegna undanlátssemi haris viff Sukar- no. Andstæffingar hans töldu, aff vilji íbúanna á Borneó hefffi þegar komiff í íjffs — yfirgnæf- andi meirihlnti kiósenda hefðí stutt þá stjórnmálaflokka, sem hlynntir eru Malajrsiu, í kosn- ingum í desember og' júní. — Kosningar þessar hefðu aff verulegu leyti snúizt um hiff nýja sambandsríki. Gagnrýnendurnir sögffu, aff Sukarno befffi engan rétt til þess aff semja um framtíff Bor- neó-Iandsvæðanna. Þessar staff hæfingar þeirra eru taldar hafa viff rök aff styffjast, en á þaff er bent, aff Tunku Abdul Rah- man hafi svnt skilning á af- stöffu S'ukarnos vegna Malays- íu. Afstaffa Pukarnos til Malays- íu er tvíbætt. Ilann hefur for- dæmt hiff fyrirhugaffa sam- bandsrílú og kallaff þaff „ný- lendustefnn í nýrri mynd.” ____ Sambandsríkið mundi njóta brezkrar vsrndar og . Sukarno er lítt hrifinn af því, aff vest- því yfir, aff þau séu hlynnt stofnun sambandsríkisins. Bretar hafa orffiff aff fallast á samþykkt Manila-fundarins um, aff SÞ-nefnd verffi send til Sarawak og Norffur-Borneó. En Tunku Abdul Rahman er forsætisráðherra lýffræffisríkis og verffur aff taka tillit til al- menningsálitsins í Malaya. í lokaræffu sinni í umræffum fulltrúadeildarinnar nú í vik- unni sagffi hann ákveffiff, aff nú væri affeins eftir aff ákveffa hvenær hiff nýja sambandsríki yrffi stofnaff, og þegar dagur stofnunarinnar hefffi veriff á- kveffinn yrffi aff halda fast viff hann. Stofnun Malaysíu er orffin ▼iffkvæmt milliríkjamál, og í Malaya er nú beffiff eftir viff- brögffum Sukarnos. Búizt er viff, aff Sukarno muni valda SÞ-nefndinni erfifflcikum — og þaff hefur hann reyndar gert nú þegar. ★ SUKARNO SVIKULL Sukarno virffist þegar hafa brotiff í bága viff Manilasam- komulagið. Hann sagffi þegar hann snéri aftur tii Djakarta frá fundinum, aff hann vænti þess, aff SÞ mundu efna til þjóðaratkvæffis til þess aff „ganga úr skugga um” stað- reyndimar. Enn fremur hvatti hann íbúa Sarawak og Norffur- Borneó til þess aff hafna Ma- laysíu-hugmyndinni. U Thant, affafframkvæmda- stjóri SÞ, féllst á aff taka aff sér könnunina, ef Bretar sam- þykktu — sem þeir hafa gert — ,en aðeins meff því skilyrffi, aff aliir aðilar viffurkenndu niff- urstöður könnunarinnar sem löglegar og bindandi. Sukarno krafffist þess í fyrstu, aff Indónesar fengju aff senda 30 menn til Borneó-lands svæðanna til þess aff fylgjast meff störfum SÞ-nefndarinnar. Bretar sögffu þetta fásinnn og buffu Malaya, Indónesíu og Fi- lippseyjum aff senda tyo full- trúa hvert til landssvæffanna i staff eins — eins og þeir buffu í upphafi. Nú á U Tliant aff skera úr í þessu atriffi. Deilan um þetta atr. þykir yfir borðskennd. Sukarno mnn lík- lega halda áfram andstöðu sinni gegn Malaysíu til þess aff friðþægja indónesíska kommún ista og halda áfram aff valda Bretum og Bandaríkjuamönn- um erfiffleikum í Suffaustur- Asíu. En Sukamo er ekki talinn munu ganga svo langt, aff hin- ir voldugu bandamcnn Malavs- íu grípi til hefndarráffstafana gegn Indónesíu. Og hver svo sem afstaffa Sukarnos verffur munu kommúnistar halda á- fram aff reyna aff grafa undan sambandsríkinu, m. a. meff þjálfun skæruliffa og sendingu vopna og vista til Sarawak og N.-Borneó. — sp. Hörpusilki er innan og ut- anhússmálning, framleidd í yfir tuttugu litum. Hörpu- silki þekur vel og er sévlega auffvelt í notkun. Fæst um land allt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.