Alþýðublaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 14
I F8.ua Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- liafnar kl. 08.00 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 12.30 í dag. Væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 23.35 í kvöld. Vélin fer til Bergen, Osló og Khafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar f3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar Vmeyja (2 ferðir, Húsavíkur og Egiis- staða. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks," Skógasands og Vmeyia (2 ferðir). Loftleiöir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 06.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07. 30. Kemur til baka frá Amstei'- dam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Snorri Sturluson er væntanlegur lrá New York kl. 09.00. Fer til Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01. 30. f SKIIF SkipaútgerS ríkisins Hekla fer frá Khöfn í dag til Kristiansands. Esja er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herjólfur t:r frá Rvík kl. 21.00 í kvöid 1 Vmeyja. Þyrill var við Barra head í morgun á leið til We- aste. Skjaldbreið fer frá Rvik kl. 14.00 í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið cr á Austfjörðum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell átti að fara 21. þ.m. frá Leningrad til Rvíkur. Arn- arfell er í Rvík. Jökulfell fór 21. þ.m. frá Camden til Reyð- arfjarðar. Dísarfell fór 20. þ. m. frá Seyðisfirði til Helsing- firs, Aabo og Leningrad. Litla fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fór í gær frá Lödingen til Hammerfest og Arkangel. Hamlafell fór í gær frá Palermo til Batumi. Stapa fell er í olíuflutningum í Faxa flóa. Jökl'ar h.f. Drangajökull kemur til Camd- en 24.8 fer þaðan til Gloucest er og Rvíkur. Langjökull fer væntanlega í kvöld frá Akur- eyri til Rússlands og Hamborg ar Vatnajökull kemur til Grims by 24.8, fer þaðan til Hamborg ar, Rotterdam og Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Kotka. Askja er í Gautaborg. Hafskip h.f. Laxá er í Partington. Rangá er í Ventspils. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá eftirtöldum konum: Áslaugu Jóhannsdótt- ur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, J Gróu Guðjónsdóttur Stangar- holti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4 og hjá Sigríði Ben ónýsdóttur Barmahlíð 7. Einn ig fást þau í Bókabúðinni Hlíð ar Miklubraut 68. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelm- ínu Baldvinsdóttur Njarðvíkur- götu 32 Innri-Njarðvík, Guð- mundi innbogasyni Hvoli Innri- Njarðvík og Jóhanna Guð- mundssyni Klapparstíg 16 Ytri- Njarðvík. □ Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdáttur eru seld hjá Áslaugu .Ágúsrs- dóttur, Lækjargötu 12b, Emilíu Sighvatsdóttur Teigagerði 17, Guðfinnlu Jónsdóttúr Mýrar- molti við Bakkastíg, Guðrúnu Benediktsdóttur Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jóhannsdóttur Ás- vallagötu 24 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. SÖFM Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafn Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeildin er op- in 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan er op- in alla virka daga kl. 10-10 nema laugardaga kl. 10-4. Úti- búið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugar daga. Útibúið við Sólheima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti V4 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugardaga frá kl. 1.30-4. Árbæjarsafnið er opið á hverj- um degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit- ingar í Dillonshúsi á sama tíma I LÆKNAR Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringin. — Næturlæknír kl. 18.00-08.00. Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. 14 23. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Áúr tS ...íJíWJBUBWJA Nick Geatano (t. v.) og Nick Hyslika (f. miðju), sem báðir eru fyrrverandi starfsmenn Sambands bílasmiða, hafa lagt af mörkum til skjalasafns þess nokkrar innbundar bækur með ýmsum gögnam varð- andi sögu samtakanna. Með þeim á myndinni er Philip P. Mason, skjalavörður við Wayne-hiískóla, sem hefur umsjón með skjalasafninu. lerðabækur verkalýðsfélaga geymdar komandi kynslóðum SAMBAND bifreiðasmiða í Bandaríkjunum — United Auto- mobile Workers of America — hefur hafizt handa um ,að safna öllum gögnum um starfsemi sína, frá upphafi hennar, svo að haldið verði til haga nákvæmri sögu samtakanna, um baráttu þeirra og sigra á liðnum árum, svo að eftirkomendurnir geti dregið nokkurn lærdóm af starfi og erf- iðleikum frumherjanna. Er þetta gert í samræmi við ályktun, sem samþykkt var á 18. stjc\mlagaþingi' samtakanna á sl! ári, en í henni voru einstök félög innan heildarsamtakanna hvött til að leggja sinn skerf af mörkum til gagnasöfnunar þeirrar sem ákveðin var. í ályktuninni var m. a. komizt svo að orði: „Samband bifþeiðasmiða' er komið á þann aldur, þegar það verður að fara að hyggja að varð- veizlu gerðabóka sinna og annarra gagna. Ef gögnum varðandi sögu sam- bandsins er ekki safnað og þeim haldið til haga, mun söguleg erfð samtakanna aðeins verða svipur hjá sjón, og ógerningur mun verða að rita nákvæma sögu afreka stéttarfélags okkar og skrá fram- lag þess til þjóðfélagsins og þró- unar þess.” SAGAN GEYMD í HÁSKÓLA. Gögn þau, sem safnað hefur verið og verður safnað á kom- andi tímum, verða geymd í eld- traustum geymslum í verkalýðs- sögudeild Wayne-háskóla, sem hefur aðsetur sitt í Detroit. Yerða þar ekki aðeins geymdar ýmsar gerðabækur, heldur og sýnishom af spjöldum, sem verkfallsverðir samtakanna hafa ,borið á ýmsum tímum, þegar skorizt hefur í odda, fánar félagsdeilda og heild- arsamtakanna og ýmsir aðrir grip ir. Um leið og þess var óskað við stjórn háskólans, að hann tæki að sér varðveizlu þessara gagna færði sambandið honum tíu þús. dollara að gjöf, til þess að standa undir ýmsum kostnaði í sam- bandi við breytingu húsakjmna skjalasafns skólans vegna hinnar nýju deildar, sem þar verður | sett á stofn. Forseti Sambands bílasmiða fól Carroll Hutton, fræðslustjóra samtakanna, að hafa á hendi söfn- un gagna til safnsins, og jafnframt verður hann auk annars trúnaðar- manns samtakanna í stjómarnefnd safndeildarinnar. AÐGANGUR YERÐUR TAKMARKADUR. Ekkert handahóf verður látið ráða, að því er snertir skráningu og skipulag safnsins, eða notkun þess, þegar frá líður. Ráðinn verður sérstakur skjalavörður með reynslu að baki til að sjá um skráningu alls sem í safninu verður geymt, en þegar svo ber undir, að einstök félög vilja halda frumritum af skjölum sínum eða bókum, verður látið nægja að hafa af slíkum gripum ljósmynd- ir. Engir aðrir munu fá aðgang Framh. á 11. síðu. Móðir okkar Amalía Rögnvaldsdóttir frá Uppsölum verður jarðsett frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. ágúst. Athöfnin hefst kl. 11 f. h. með húskveðju frá heimili dóttur henn- ar að Túngötu 5. F. h. okkar systkinanna og annarra vandamanna Hrefna Samúelsd. Tynes.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.