19. júní - 01.02.1923, Blaðsíða 7

19. júní - 01.02.1923, Blaðsíða 7
19. JÚNÍ 63 heima«, hugsaði konan. »En það er sá munur, að hér er alt tíu sinnum stærra og fallegra«. Hún sá fólk á ferli heima við bæ- inn, en hún þorði ekki að gefa sig fram við það, til þess að spyrja til vegar, því þá mundi huldufólkið neyða hana til að bragða hjá sér mat eða drykk, og gerði hún það, mundi hún aldrei losna undan yfir- ráðum þess. Hún hvarf því aftur inn í skóginn, klifraði upp kletta og niður skriður, en fann hvergi götu, ekki kolagröf né neitt, er hún gæti áttað sig eftir. það var eins og hún gengi á botni stórs, græns stöðuvatns, og hér yrði hún að ganga án afláts, þar til bylgj- urnar féllu saman yfir höfði hennar og kæfðu hana. En hvernig sem á þvi stóð, þá at- vikaðist það þannig, að hún stóð aftur á sama stað í skógarjaðrinum og sá sama fallega bæinn blasa við sér. Þarna stóð hann með skínandi gluggarúðum, og voru nokkur hávax- in eplatré við annan gaflinn. Rauð- máluð þilin, og svo skinandi fögur, að það var eins og birti af þeim í grænum hlaðvarpanum. Hún var svo nærri, að hún gat séð hve alt var vel um gengið og snyrti- legt. Og því lengur, sem hún horfði, þess betur leist henni á sig þarna. wHamingjan gæfi, að þetta væri heim- ilið mitt. Hérna mundi eg kunna við mig; að vísu sé eg að hér er afskekt, en hér er svo fallegt; vatn fyrir neð- an túnið og fjallið að baki. Minningargjaíir til Lands- spítalans árið 1922. Úr Reykjavík. Iír. Afh. af frk. Ingibjörgu Bjarnason. 900,50 — - — Ingu L. Lárusdóttur. 5064,50 — - frú SoíHu Guðmundsson 209,00 — - — Póru Halldórsdóttir. 4617,10 Utan af landi: Afh. af frú Asdisi Rafnar, Útskál. 47,00 — - — Guðríði S. Líndal, Holtastöðunn............ 20,00 — - — Hólmfríði Halldórsd. Setbergi................ 39,00 — - — Hólmfríði Jónsdóttur Fáskrúsfirði............ 12,00 — - — Ingibjörgu F’insen Akranesi............... 247,00 — Jakobínu Sigurgeirsd. Borg á Mýrum .... 185,00 — - Jóhönnu Eggertdóttur Reykholti............... 75,00 Lineyju Sigurjónsd. Görðum.................. 40,00 — - Margréti Halldórsd. Hskifirði.............. 184,50 — - -- Oddrúnu Porkelsd. Eyrarbakka............. 159,00 — - — Ólafíu Ásbjarnard. Garðhúsum, Grindav. 46,00 Olöfu Barðad. Sigluf. 125,00 — - — Ragnheiði Jónsdóttur Valþjófsslað........... 203,00 — - — Ragnheiði Jónsdóttur Vopnafirði............. 155,85 — - — Vígdísi Pálsdóttur Stafholti.............. 129,00 — - — Porbjörgu Bergmann Ilafnarfirði........... 399,50 — - — I’orbjörgu Pálsdóttd., Gilsá í Skriðdal . . . 75,00 — - — Önnu Porkelsdóttur Ólafsvik ............... 29,00 Kr. 12971,95 (Frh.).

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.