Alþýðublaðið - 19.09.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1963, Blaðsíða 1
 •• ■ aji7’j-irifr*sa '-'.wy -.- ••••■ •■■.••■•;•• Akvörðun tekin í vetur. Á FUNDI með fréttamönn- um í gær, sagði Agnar Ko- foed-Hansen, flngmálastjóri, að Iokaákvörðun um fram- tíðarstað flugvallar fyrir Reykjavík yrði tekin í vet- ur. Erlendur sérfræðingur hefuj- unnið í allt sumar að rannsóknum á þeim stöðum, sem til greina kunna að koma. Hefur Keflavíkur- flugvöllur einnig verið tek- inn til greina. Niðurstaða þessara rannsókna verður fljótlega kunn. Agnar sagði, að þessi ó- vissa um framtíð flugvallar- ing væri stór -skaði fyrir flug mál okkar almennt, og nú stefndum við hraðbyri í meiri vandræði. Flugvélar yrðu að standa úti vegna skorts á flugskýlum, flugfé- lögin vissu ckki hvaða vélar þau ættu að kaupa og svo framvegis. Þetta yrði að taka enda eins fljótt og unnt væri. Núverandi starfræksla flugvéla Loftleiða og Flugfélags íslands h.f. veitir farþegum fullnægjandi or yggi og skapar íbúum næsta ná- gnenntó flugvalJarins enga séf- staka hættu,“ segir í skýrslu J.P. Shepard, tæknisérfræðings flug- rekstrar- og flugslysarannsóknar- deildar Alþjóðaflugmálastofnunar innar. Shepard kom hingað til Iands í apríl sl. að beiðni flug- málastjóra Agnars Kofoed-Hansen og kannaði öryggismál flugvallar ins. Flugmálasijóri kallaði frétta- menn á sinn fund í gær til að kynna þeim niðurstö’ður þessara rannsókna. í upphafi máls sins tók hann fram, að töluverðar blaðadeilur hefðu orðið fyrr á árinu vegna Reykjavíkurflugva!!- ar. Þá hefði verið slegið fram ýmsum staðhæfingum um cryggis mál fiugvailarins, og þá aðaliega látið liggja að því, að hann væri hættulegur vegna hinna stóru DC-6B véla flugfélaganna. Væru flugbrautir of stuttar og hindran ir í aðflugi og flugtaki, sem allt ógnaði öryggi farþeganna og þeirra, sem byggju í nágrenni flug vallarins. Meðal annars vegna þessara blaðaskrlfa hefði hunn fengið hingað þennan tæknisérfræðing frá Alþjóðaflugmálastofnunni. Að ósk Agnars var Shepard falið „að athuga, hvort, núverandi starf- ræksla flugfélaga okkar af Reykja víkurflugvelli sé nægjlega örugg hvað farþegum viðvikur og hvort hún hafi í för með sér sérstaka Framh. á 5. síðu ALÞÝÐUBLAÐINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynn- ing frá yfirnefnd Sexmanna- nefndarinnar: Sexmannanefnd, sem skip- uð er fulltrúum framleiðenda og neytenda og hefur það hlut- verk að ákveða verð á landbún- aðarvörum, náði að þessu sinni ekki samkomulagi um verðlags grundvöll landbúnaðarvara fyrir verðlagsárið 1963—64. Af þeim sökum vísuðu fulltrú- ar framleiðenda, á fundi 14. september sl., málinu til yfir- nefndar, en hún fellir fullnað- arúrskurð um ágreiningsatriði nefndarhlutanna. í yfirnefnd á sæti einn full- trúi fyrir hvorn nefndarhluta Sexmannanefndar, en hagstofu stjóri er oddamaður. Gunnar Guðbjartsson tók sæti í yfirnefnd sem fulltrúi framleiðendahluta Sexmanna- nefndar, en Sæmundur Ólafs- son sem fulltrúi neytendahluta hennar. Á fundi yfirnefndar í dag, miðvikudag 18. september, var ákveðinn verðlagsgrundvöllur Alþingi kemur saman 10. okt. FORSETI ISLANDS hefur, að tillögu forsætisráðherra, kvatt Alþingi til funlar fimmtudaginn 10. októ >er 1963. Fer þingsetning fram að lokinni guðsþjónustu, er hefst í dómkirkjunni kl. 13.30. landbúnaðarvara fyrir verð- lagsárið 1963—64. Samkvæmt honum hækkar afurðaverð til bænda um 20.8% frá því, ssm var haustið 1962. Sexmannanefnd á nú eftir að f jalla um nýtt verð til bænda ú einstökum afurðum og um þami vinnslu- og dreifingarkostnað, sem leggst á afurðirnar á þessu hausti. Er því ekki enn hægf að segja neitt um væntanlegt út- söluverð á einstökum landbún- aðarvörum. 44. árg. — Fimmtudagur 19. september 1963 — 201. tbl. EINS og sagt er í frétt hér á siðunni, hefur tæknisérfræð ingur talið Reykjavíkurflug völl nægilega öruggan fyrir það flug, sem þar fer fram. Hér á myndinni sjáum við tvær vélar af gerðinni DC-3, en um þær segir hann: „Vél ar af gerðinni DC-3 eru einnig starfræktar með há- marksþunga, og einnig í því tilfelli eru brautariengd og hindrunarskil nægileg”. Enn vantar kennara SKÓLARNIR eru nú ýmist teknir til starfa, eða taka til starfa áður NIÐURSTAÐA SKÝRSLU TÆKNISÉRFRÆÐINGS UM REYKJAVÍKURFLUGVÖLL en langt um líður. Yngstu bömin eru yfirleitt byrjuð í skólunum og um mánaðamótin næstu hefst skólastarfiö í landinu almennt. — Mennt er máttur, segir gamalt máltæki og flest heimili landsins eru í beinni snertingu við skólana og starfsemi þeirra. Það veltur því á miklu fyrir marga, hvemig þessari starfsemi vegnar hverju sinni. Þess vegna beinist athygli margra að skólunum, þegar hausta tekur. Kennaraskorturinn hefur verið eitt þeirra vandamála, sem upp hefur komið á hverju hausti um margra ára skeið. Á hverju hausti hefur vantað svo og svo marga kennara til starfa í skól- unum. Fræðsluyfirvöld, skóla- nefndir, skólastjórar og aðrir, sem mál þessi hafa átt að leysa, hafa verið með öll spjót úti, til þess að útvega nægilega marga menn til kennslustarfa. Og oftast hefur tekizt að leysa þessi mál, án þess að til stórvandræða horfði. Enn er komið haust og enn vantar fjöldann allan af kennur- um í skóla landsins. Samkvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið hefur aflað sér, hefur kennara- eklan aldrei verið meiri en nú, framboðið á kennurum minna. Á þetta við bæði um barna- og gagn fræðastigið. Fjölda kennara vant- ar til starfa í kaupstöðum, kaup- túnum og sveitum landsins. Eng- inn veit nú, hvernig þetta leysist, en góðir menn vona hið be:ta. Og víst er um það, að oft hefu. furo- Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.