Alþýðublaðið - 19.09.1963, Blaðsíða 16
44. árg. — Fimmtudagur 19. september 1963 — 201. tbl.
BYGGING TOLL
A LOKASTIGI
ANDREW GILCHRIST, sendi-
herra Breta á íslandi 1957—60
og núverandi sendiherra Bretá
í Djakarta, höfuðborg Indó-
nesiu, notar sömu orðin um
aðkastið, sem hann hefur sætt
í Djakarta (sjá frctt á síðunni),
og atburðinn fræga við brezka
sendiráðið í Reykjavík, þegar
„þorskastríðið” svonefnda stóð
sem hæst:
„Fólkið hér þarf að læra
krikket. Þá væri það snjallara
í grjótkasti en það er núna.
Grjótin færu þá einhverja á-
kveðna stefnu, en ekki í allar
áttir”.
Á mánudaginn gerði trylltur
skríll aðsúg að brezka sendi-
ráðinu í Djakarta og sýnir
myndin þann atburð. Óeirðar-
seggirnir standa uppi á bifreið
Gilchrists sendiherra.
Meðan skríllinn lét öllum .
illurn látum og lögreglan beitti
táragasi gegn fólki, sem kast-
aði grjóti í gluggana, gekk
hermálafulltrúinn fram og a£t-
ur fyrir framan sendiráðið og
lék á sekkjapípu eins og Skota
er vandi, þegar þeir komasl í
bardagahug.
Sekkjapípuleikarinn lét ó-
lætin ekki á sig fá og neitaði
að verða við tUmælum þeirra,
sem að mótmælaaðgerðunum
stóðu, og lögreglunnar að
hætta hljómleikunum.
Hins vegar voru brezkir di-
plómatar hreyknir af honum
og einn sagði: Að minnsta
kosti höfum við komið út úr
allri þessari vitleysu með
virðuleika.
Gilchrist sendiherra, sem er
53 ára að aldri og hefur starf-
að í brezku utanríkisþjónust-
unni siðan 1933, hefur ekki átt
sjö dagana sæla í Djakarta. —
Sendiráðið var grýtt í fyrra og
í - ár hef ur aftur komið til ó-
eirða við sendiráðsbygginguna.
Gilchrist er SkotL Hann er
mikill veiðimaður og þykir á
margan hátt fær náungi. Hann
gat sér mikið frægðarorð í
heimsstyrjöldinnL en Japanir
tóku liann til fanga og hann
varð að dúsa í tvö ár í fanga-
vist við slæma aðbúð.
Áður en Gilchrist kom til ís-
lands, en hann á hér marga
vini og var hrifinn af landi og
þjóð, starfaði hann í Singa-
pore. Einnig var hann um skeið
ræðismaður í Chicago.
Bygging tollvörugeymslunnar
■S ILaugarnesi er nú komin á loka-
eiíg, sagði Albert Guðmundsson í
Vr PEKING: Stanfsmeun kín
versku stjórnarinnar buðu ein
ílin blaðamanni, einum diplómat
og einum student velkomna þegar
•t>eir komu til Peking með flugvél
> frá Prag á miðvikudag. Menn þess
'i f r voru starfsmenn á Prag-skrif-
• stofu k{nv(jrsk:u frétjastofunnar
■ ">' Nýja Kína, sem tékknesk yfirvöld
*»ia£a nú lokað.
‘Á RIO DE JANEIRO: Nokkrir
•fjrazilískir undirforingjar voru
tliandteknir á þriðjudagskvöld í
• Sao Paulo í sambandi við uppreisn
artilraun hermanna í síðustu viku.
. ''SJ
gær, þegar Alþýðublaðið hrinj
í hann og spurði frétta af þeí
máli.
Vonir standa til að tollvöl
geymslan verði tilbúin til vörun
töku í nóvember eða desember.
ætlunln, sem gerð var um þess
framkvæmdir, hefur nokkum v
in staðizt til þessa. Þó hefur ýms-
um erfiðleikum verið að mæta
og hefur vinnuaflsskorturinn ver
ið framkvæmdunum mestur
Þrándur í Götu.
Verkið gengur vel eins og er,
og nú er verið að ganga frá úti
planinu. Efnið í útigirðingarnar
er komið og efnið í skilrúmin inni
eru væntanleg með næstu skipum
Skilningurinn á nauðsyn og
notagildi tollvörugeymslunnar
fer mjög vaxandi og þú um leið eft
ir húsrými þar.
Eins og mönnum er kunnugt
var ætlað allstórt rými fyrir al
menningsgeymslu í tollvörugeymsl
unni, en nú hefur orðið að minnka
fyrirhugaða almenningsgeymVu
vegna hinnar miklu eftirspurnar
um húsrýmið,'
C TILEFNI þess, að borgarráð
«æðir á rundi sínum í dagr frum-
Varp unt afgreiðslutíma verzlana
H Reykjavík, vilja Neytendasam-
feökin taka tram eftirfarandi:
' Frumvarpið var sent samtök-
fcmum til timsagnar, og sendu þau
■borgarráði ítarlegt álit um það,
Væru þau tillögunum samþykk £
ÖJlum þeim atriðum, þar sem þær
fniða að rýmkun og auknu frjáls-
ilræðí, en andvíg þeim að þvi leyti,
teem þær takmörkuðu þjónustu
?BÍð neytendur um fram það, sem
teímenningsheill krefur sannan-
lega.
! í frumvar'pinu eru mörg ný-
Snæli, sem neytendur. hljóta að
Cagna, svo sem föstudags-kvöld-
fíölu allra verzlana og vaktaskipta-
Verzlun í hinum. ýmsu borgar-
ftliitum, Verði tillögúrnar sam-
f?ykktar óbreyttar, verða neyt-
endur þó að sjá á bak ýmis konar
þjónustu, og er það miður. All-
margar verzlanir hafa haft sölu-
op og selt til kl. 23.30, en nú yrði
lokað fyrir þau að mestu. Um
leið er öðrum skipað að hafa sölu-
op, þ. e. kvöldsölustöðum, sem nú
eru, ,og neytendum gert að verzla
utan dyra í voru kalda landi, þótt
nóg pláss sé inni. Draga verður í
efa, að allt talið um „hangs” ung-
linga sé alvarlega meint hjá súm
um aðilum í þessu máli, en það er
gömul reynsla, að áhugi manna á
frjálsri samkeppni dvínar oft stór-
Iega, þegar að þeirra eigin hags-
munum snýr.
Mikið veltur á því, livernig fram
kvæmd verður vaktaverzlun >sú,
\sem fillögurnar gera ráð fyrir,, en
,'langt gæti orðið fyrir suma '. að
fara í vérzlun í slæmu veðri, áem
! áður áttú stutt, eftir að hin liýja
reglugerð gengi í gildi, ef fjöldi
verzlana yrði mjög takmarkaður.
Slíkt á að fara eftir tillögu Kaup-
mannasamtakanna og KRON, en
Neytendasamtökin eru fús til þess
að vera þriðji áðilinn fh. neytenda
og vilja hérmeð beina því til borg-
arfulltrúa. Einnig þvi, að 5. gr.
verði rýmkuð svo að núverandi
söluop séu ekki útilokuð að þarf-
lausu. Ennfremur að kvöldsölu-
stöðum verði ekki lokað fyrir full-
orðnu fólki né heldur fyrr en nú
er.
Að öðru leyti fagna Neytenda-
samtökin því, að ýmis ákvæði
frumvarpsins, svo sem almenn
kvöldsala einu sinni í viku og
vaktaverzlun í hverfum, eru í
anda margyfirlýstrar stefnu þeirra
í þessum málum og reyndar til-
lagna, er þau settu fram skömmu
eftir stefnu þeirra.
Siátrun er haf-
in í Borgarnesi
Borgarnesi 18. september.
Haustslátrun er hafin hér í
Borgarnesi fyrir hálfum mánuði
en mikil vöntun er á verkafólki.
Reyna vinn;iveí4endur. að bætja
sér það upp með því að sækja
vinuuaflið út í sveitirnar, en þar
hefur fólk líka nógu að sinna. Hér
verður slátrað 7-800 fjár á dag:, en
að Hurðarbaki er slátrun einnig
hafin, þó að þar verði að vísi'
sl'átrað mun færra fé daglega. Hér
í Borgarnesi er slátrað hjá þrer-
ur aðilum, Kaupfélagi Borgfirð-
inga, Verzlunarfélagi Borgfirðinga
og Verzlunarfélaginu Borg h.f.
Yfiríeitt virðast allir dilkar vera
í vænna lagi. — Ingimundtjr.
★ PARÍS: i- •
ur afhent alsírsku stjórninni mót
mælaorðsendingu vegna Jieirrar
ákvörðunar stjórnarinnar í Aí-
geírsborg að þjóðnýta þrjú blöð
sem eru í eigu Frakka og ktíma út
á frönsku. Blöðin koma út í Al-
geirsborg.
í
Johnson talaði um öll
Norðurlöndin.
ÞAÐ var ruglingur í frétta-
skeytum, sem olli því að í
yfirlýsingu Johnson, vara-
• forseta um ferð sína um
Norðurlönd að íslands var
■ ekki getið.
S Samkvæmt upplýsingum,
sem Upplýsingaþjónusta
Bandáríkjanna hér aflaði sér
■ frá Washfhgton, sagði John-
son á blaðamannafundin-
um:
„För mín til Norðurlanda,
Sviþjóðar, Noregs, Finn-
lands, Danmerkur og ís-
lands var mjög árangnrsrík.
Ég varð var við mikinn stuðn
ing við stefnu okkar í heims
málunum, mikla viðurkenn-
. ingu á þeim takmörkum,
sem við stefnum að” Hann
. talaði um hina miklu gest-
risni, sem. hann og fjöl-
skylda hans. urðu aðnjótandi,
hvar sem. þau komu.
Og að lokum sagði hann:
„Við eigum aílstaðar vini”.