Alþýðublaðið - 19.09.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.09.1963, Blaðsíða 9
ar einnig Indón Borneó Malaya Suðaustur-Asíu land. í þessurr Malaya, larrtað næsturri því allan iðnað og þjóðfélagslíf, ef þeir gerðu verk- fall eða ákvæðu að hefja baráttu gegn Malaysíu. En meirihluti þeirra er andvígur kommúnisturo. Áhrií Kínverja eru ekki minni í Indónesíu. Fyrir ári munaði minnstu að vinátta Kína og Indó- miðaði að því að draga úr áhrif- um kínverska minnihlutans á sviði verzlunar og þjóðfélagsmála. Kínverjar mótmæltu þessu harðlega, en sá vilji Peking- stj órnarinnar, að Indónesia hafn- aði ekici alveg. í bás Rússa eða Bandarikjamanna kom í veg fyr- ir stjórnniálaslit. Að baki fyrirætluninni um Malaysíu er' fyrst og fremst ósk um að skapa mótvægi gegri kín- ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. sept. 1963 $ gífurlega mikla þýðingu fýrir stjórnina í Djakarta, enda eru skuldir landsins við útlönd mjög miklar og skortur á erlendum gjaldeyri sömu leiðis. Nýlega ircðu Indónesar að fá stórt auka- lán til þess að halda iðnaðinum í landinu gangandi. Sukarno heldur því fram, að miklir gallar hafi verið á rann- sókri SÞ á Borneó. Einnig hefur liann kallað Malaysíu „nýlendu- stefnu í nýrri mynd,” og varðandi það er kommúnistastjórnin í Kína sammála honum. ★ FYLGI VIÐ MALAYSÍU. Gagnrýni hans á störfum SÞ- nefndarinnar er talin hafa við lít- il rök að styðjast. Skýrsla nefnd- arinnar tekur af allan vafa um fylgi; yfirgnæfandi meirihluta í- búanria í Sarawak (íbúar um 750 þús.)! og Sabah eða Norður-Bor- neó (íbúar um 500 þús.) við inn- göngu í Malaysíu, en íbúar þess verða samtals um tíu milljónir. SÞ-nefndin segir, að þótt rann- sóknin hefði tekið lengri tíma, hefðu niðurstöðurnar tæplega orð- ið á annan veg. Nefndin fann mikla einingu stjórnmálaforingja, höfðingja og ættflokkamanna og fulltrúa trúarhópa, verkalýðsfé- laga og annarra samtaka um inn- göngu í Malaysíu. Hún varð ekki vör við skipulagða andspymu. ^íefndin ataðfesti, að í kosning- um, sem nýlega fóru fram í Norður Borneó og Sarawak hefði Malay- sía verið helzta kosningamálið, að kosningamar hefðu í alla staði farið vel fram og kjördæmaskipt- ing hefði verið réttlát. Með því að láta kanna álit í- búanna er sagt að Bretar og Ma- laya hafi gert mikla tilslökun. — Þetta hafi í rauninni merkt, að ut- anaðkomandi aðili hefði verið lát- inn fella dóm um gildi kosninga, sém Ijóslega hefði sýnt vilja meiri híutans til þess að ganga i Ma- laysíu. Þar með hafi Indónesíu og Filippseyjum verið veitt tæki- færi til þess að viðurkenna sam- bandsrikið. Malaya, Singapore og Bretar voru fyrirfram vissir um niður- stöðurnar, sem SÞ-nefndin mundi komast að, enda kannaði brezk nefnd afstöðu íbúanna í fyrra og það var að þeirri rannsókn lok- inni sem kosningarnar í Sara- wak og Norður-Bomeó vom haldnar. Brezka nefndin komst að þeirri niðurstöðu, að þrlðjungur íbú- anna væri fylgjandi Malaysíu. — Þriðjungur væri fylgjandi sam- bandsríkinu, en hefðu efasemdir og þriðjungur væri andvígur. — Kosningarnar áttu fyrst og fremst að sýna álit þeirra, sem höfðu efasemdir, en úrslit kosninganna voru yfirburðasigur fyrir Ma- laysíu. ★ ÚTÞENSLUSTEFNA. Gremja Sukarnos í garð Ma- laysíu- og -neitun hans að viður- kenna sambandsríkið er talið skiljanlegt, en ekki sæma stjórn- skörungi. Á það er bent, að Bor- neó-landssvæðin vora áður brezk- ar nýlendur en hljóti nú fullt sjálfstæði innan hins nýja sam- bandsríkis. Raunveruleg ástæða fyrir andst. Indón. og Rauða-Kína gegn Malaysiu er talin sú, — að sambandsríkið nýja mun mynda virki gegn indónesískri og kín- verskri útþenslu í Suðaustur-Asíu. Heimsveldisstefna Kínverja ógn en þeir telja og fleiri lönd í gamalt, kínverskt í þessum löndiun búa 13 milljónir Kinverja og þeir hafa •mikil áhrif. Þetta á ekki hvað sizt við um Malaysíu, en þeir stjóma þar t. d.-rúmum helmingi til framleiðslu (sem er 30% af fram- leiðslunni í heiminum) og gætu því allan iðnað og ef þeir gerðu verk- ákvæðu að hefja baráttu ári munaði og Indó- nesíu færi út um þúfur vegna skipulagðrar baráttu Sukarnos er áhrif- BILAR OG UMFERÐ DKW F102 er síðasta tU- legg Þjóðverja í hinni hörðu samkeppni, sem ríkir á sölu- mörkuðum fimm manna bU- anna. Þetta er splunkunýr DKW, rúmgóður fyrfr fimm farþega, með stórri farangursgeymslu og 1200 rúmscntimetraj véL Þessi nýi DKW verður sennilega knúinn þriggja strokka tvígengisvél, 65 hest- NYR FIMM MANNA BÍLL öfl, og verður þá hámarks- hraði hans 135 km. á klst. — Hann hefur diskabremsur á framhjólum, og aðeins þarr' að smyrja og skipta um olíu á 10 þúsund kUómetra fresti. Bíll- inn hefur þegar verið sýndur í Wiesbaden, en opinberlega verður hann fyrst kynntur á bílasýningu í Frankfurt síðar í þessum mánuði. VÉLIN HELDUR ÁFRAM AÐ GANGA EFTIR AÐ STRAUMURINN ROFNAR ttflðkki Dyaka og býr á landamær- hefur skæruhernaður færzt í auk- um fremst ósk gegri fcín- verska minnihlutanum, en áhrif hans eru í öfugu hlutfalli við fjölda fólks af kínversku bergi brotið. Og talið er, að þegar fram Framh. á 12 síðu Hver er ástæðan til þess, að vélin gengur í nokkrar sekúnd- ur eftir að rafstraumurinn til kveikjunnar hefur verið rofinn? Þetta kemur bara fyrir, þegar vélin er heit. Benzíndælan er knú in rafmagni og öll kerti eru ný. Þessari spurningu var fyrir nokkru beint til bíladálksins í Arbeiderbladet. Svarið fer hér á eftir: Það fyrsta, sem þetta sýnir er, að vélin er í góðu lagi og þjöpp- unin mjög góð. Skýringin er sú, að glóð myndast á kveikipunkti kertisins og veldur hún síðan sprengingu. Þetta kemur því að- elns fyrir, að vélin sé heit. Hægt er að forðast þetta með því að leyfa vélinni að kólna dálftið áð- ur en straumurinn er rofinn, t. d. með því að láta hana ganga S lausagangi dálitla stund. Reynd- ir kappakstursmenn drepa aldrei á vélinni fyrr en hún hefur náð að kólna dálítið. Þegar glóðin myndast þarna, getur hún orðið þess váldandi, að vélin gengur þó nokkra stund eftir að straum- urinn er rófinn. Bezta lausnin í slíkum kringumstæðum er sú, að svissa aftur á og láta vélina ganga í nokkrar sekúndur. Einnig má setja bílinn í hágfr og gefa upp kúplingnna. í vissum tilfellum getur þetta stafað af því, áð kertin hafi ekki nægilegt hita- gildi. Það kemur þessu máli ekkert við, hvort bíllinn er með rafknúna benzindælu eður ei. VATRYGGINGAR- FÉLAG STOFNAR BÍLAVERKSTÆÐI Sænsku Samvinnutryggingarn- ar Folksamj hafa ákveðið að reisa á næsta ári eigið viðgerð- averkstæði. Verður það einkum og sér í lagi ætlað mikið skentmdum bílum, sem félagið hefur leyst til sín. Lauslega er áætlað að telja að um 4000 bíl ar muni árlega koma á þetta | verkstæði. Þar verða bilarnir sfðan gerðir upp og seldir. Þann- ig verður Folksam umsvifamesta fyrirtækið f Svfþjóð að því er varðar sölu á gömlum bílum. Um það bil 20% allra bíla f Svíþjóð eru tryggðir hjá Folksham. Ein meginástæðan til þess að ráðizt var S stofnun verkstæðis ins er sú, að Folksam mun að sjálfsögðu ekki þúrfa að greiða eins hátt verð fyrir viðgerðirn- ar og ella. Campell þorir ekki að aka Donald Campell er áreið- anlega frægasti ökumaður í heimi. Hann hefur marg- oft sett heimsmet í hraða- akstri og hyggst nú á næst- unni bæta núverandl met. Ýmsir eru þð í vafa um að hann muni hafa hugrekki til þess. Campell er Englendingur, og að því er segir í brezk- um blöðum, þá þorir hann ekki að keyra bíl á þjóð- vegunum f Bretlandi. Hann er nefnilega hræddur tun að lenda á árekstri. Hann hefur því fengið sér einka- bílstjóra, og sýnir það, að hann treystir ekki um of á ökuhæfni sína. V-þjóðverja eykst Bílaframleiðslan í Vestur- Þýzkalandi eykst jafnt og þétt. Fyrstu sex mánuði þessa árs voru alls framleiddir í Vestur- Þýzkalandi 1.343.905 bílar, en það eru 13,7% fleiri en í fyrra á sama tímabili. Aukningin er á öllum svið- um bæði í framlciðslu vörubíla, og áætlunarvagna. Sé eingöngu litið á fólksbflana, þá er þar um 14.5% aukningu að ræða. Út- Framh. á 5. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.