Alþýðublaðið - 21.09.1963, Side 1

Alþýðublaðið - 21.09.1963, Side 1
Fékk góða dóma Rögnvaldu'r Sigurjónsson hélt píanótónleika í Winne- peg sl. miðvikudag. Áhorf- endur voru aðalíega meðlim ir þjóðræknisfélaganna sem fögnuðu honum ákaft. Fékk hann mjög lofsamlega dóma fyrir leik sinn. Sýnishorn þýzkrar bókaútgáíu 1600 bækur á sýningu í gær kl. 3.30 var opnuð þýzk bókasýning í Góðtemplarahúsinu. Um 1600 bækur eru á sýningunni. Að henni standa af hálfu íslend- inga Innkaupasamband bóksala og Bókaverzlun Snæbjarnar Jónsson ar, sem notið hefur mjög góðrar fyrirgreiðslu þýzka sendiráðsias í Reykjavík, en í Þýzkalandi er þa'V „Samband þýzkra bóksala og oóka útgefenda" í Frankfurt am Mi i, sem stuðfað hefur að því, að syn ingin kæmist upp. Við opnun sýningarinnar í gær flutti viðskiptafulltrúi þýzka sendi ráðsins, dr. C.H. Cassen ávarp. Auk hans fluttu ávörp dr. Matthí as Jónasson, sendiherra Þjóðverja á íslandi, hr H. Hirchfeld, en dr. Kehr, bókfræðingur Frankfurthá skóla, kom hingað sem fulltrúi þýzku bóksalanna og útgefend- anna til að sjá um uppsetningu og framkvæmd sýningarinnar. Mikla athygli vakti í gær, að ungur og vinsæll þýzkur rithöfundur, dr. Herbert Heckman, las úr verkum sínum. Tækni, læknisfræði og náttúru vísindi eru þær greinar, sem flest rit tilheyra á þessari sýn- ingu en einnig getur á að líta bækur um bókmenntir og mál- vísindi, list, þýzkar þýðingar á verkum íslenzkra höfunda og þýzk ar bækur urn ísland, fagrar bók- menntir, sagnfræði og stjórnvís- indi auk margra annarra greina hugvísinda og raunvrsinda. Síðast en ekki sízt má nefna listaverka- prentanir og hnattlíkön, auk úr- vals bóka um tónlist og æskulýðs- bókmenntir Þýzka bókasýningin verður op- in dagana 21.-29. september í Góðtemplarahúsinu. Hún verður opin daglega kl. 14-22 og á sunnu dögum einnig kl. 10-12. Aðgangur er ókeypis, og gestir fá auk bess gefna skrá yfir bækur þær, sem til sýnis eru. Sýningu þessari er ætlað að geía yfirlit yfir bókaútgáfu í Sr.mbands lýðveldinu Þýzkalándi að meðt il- inni Vestur-Berlín undaníarið og er e.k. þverskurðarmynd af þvi. sem út hefur verið gefið af. þýzk- um bókum á þýzka bókamarkaðin um, siðan síðast var efnt til þýzkr ar bökasýningar á íslandi árið 1959 ^ NEW YORK 20.9 <NTB-Remcr Kennedy forseti sagði á Allsherj arþingi Sþ í dag, að hann teldi að Sovétríkin og Bandaríkin gætu ásamt bandamönnum sínum gert nýja samninga í kjölfar samnings ins um bann við kjarnorkuvopna- tilraunum í gufuhvolfinu, geimn um og neðansjávar. TALIÐAÐ LYNGSEGI AFSÉR RR seinast fréttist hafði ekki far- ið fram atkvæðagreiðsla í norska Stórþinginu um stefnuyfirlýsing- ar Lyng-stjórnarinnar, Verka- mannaflokksius og Sósíalíska þjóðarflokksþis. Hins vegar var enn talið lík- legast, að stjórn Lyngs mundi segja af sér vegna „neikvæðs meirihluta”. Yfirlýsing Sósíaliska þjóðarflokksins var ekki talin v... Framh. á 14. síðu Reyna verður að ko'ma á samningum um frekari ráðstaf- anir til þess að stöðva kjarnorku vígbúnaðarkapphlaupið, með eft- irliti. með dreifingu kjarnorku- vopna og með friðsamlegri nýt- ingu kjarnorkunnar. Ettnfremur ætti að vera hægt að ná samkomu lagi um bann við kjárnorkuvopna tilraunum neðanjarðar — undir nægu eftirliti, sagði Kennedy. Við verðum einnig — með olið sjón af uppörvandi svari Gromy- kos utanríkisráðherra við þessari tillögu í gær — að reyna að ná samkomulagi um að halda fjölda- drápsvopnum frá geimnum. Við skulum láta samningamenn okkar setjast aftur að samningaborðiuu til þess að koma á hagnýtri skip an í þessu skyni. sagðj Kennedy. Kennedy lagði einnig til, að bandarískir og sovézkir vísinda- menn og geimfarar hefðu með sér samstarf um rannsóknir í geimn- um og gaf í skyn, að þeir gætu ef til vill skipulagt ferð til tungls- ins á þessum áratug í sameiningu. Þetta er eitt skrefið af mörgum sem hugsanleg eru í átt til frið- samlegs samstarfs, sagði Kennedy Kennedy lagði á það áherzlu, að af bandarískra hálfu mundu flest ar sams'^rfsaðgejíclir þær, sem hugsanlegt er að gripið • verði til krefja ráðfæringa við bandalags- þjóðir Bandaríkjanna, en þetta snerti hagsmuni þeirra alveg eins mikið og hagsmuni Bandaríkjanna Við munum aldrei gera samning á þeirra kostnað sagði Kennedy. Forsetinn benti ennfremur á, að nefndar ráðstafanir gerðu lanp ar og nákvæmar samningaviðræð- ur nauðsynlegar, og fiestar þeirra gerðu nýja afstöðu til kalda stríðs ins nauðsyitlega. Menn ættu ekki að æskja þess að, grafa andstæð- inginn, heldur heyja við hann frið samlega samkeppni á mörgum svið um, bæði hvað snertir hugmyndir og framleiðslu. Kennedy, sem hélt ræðu sína sólarhring eftir aðalræðu Andrei Gromykos utanríkisráðherra, sagði að ekki væri hægt að leyna grundvallarágreiningi Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna. Framh. á 14. síðu Kaffídrykkjan mest á íslandi A Norðurlöndum er drukkið meira kaffi en í öðrum lönd um heims, og ísland er þar fremst í flokki. Hér er áætlað 12.4 kg. af kaffi á íbúa. Næst mesta kaffidrykkjulandið cr Svíþjóð 12.2 kg. svo Danmörk með 10.7 lcg. Finnland 9.5 kg. og Noregur með 9,4 kg. Fyrir nokkrum árum var á Iíka mikið drukkið af kaffi í Danmörku, Svíþjóð og á ís landi en nú hafa íslendingár hreppt vinninginn. Kaffi- drykkja hefur aukizt í heild á Norðurlöndum. í síðustk skýrslum var áætlað 9.1 kg. á íbúa í Danmörku, en nú lief ur þessi tala stigið upp í 10 7 kg. Innkaupsverð á kaffi hæk’; ar jafnt og þétt. í Danmörku er innkaupsverðið nú átta sinnum liærra en það var fyr ir 24 árnm. Útsöluverðið hef nr fjórfaldast. Annar IATA- hindur í okt. SALZBURG 22.9 (NTB- Reuter). . Alþjóðasamband flugfélaga (IATA) lieiur í - stúFuui dráttum náð sam- komulagi um lækkun far- gjalda á leiðum yfir Norður- Atlantshaf frá 1. apríf 1964 að því er tilkynnt var í Salz burg í dag. Frá þessu var skýrt í til kynningu, sem gefin var út eftir fund IATA-ráðstefnunn ar í dag. Þar segir, að sendi menn hlnna einstöku ílugfé laga ættu að rannsaka mál ið frekar á grundvelii við ræðna þeirra, sem farið hafa , fram á ráðstefnunni. Ráðstefnan verður aftur kölluð saman 22. oktciber. 2 konur teknar fyrir þjófnað Tvær konur voru í gær teku&r fyrir stuld á ýinsum varuingi úr verzlunum. Kafði verið hringt frá einni verzlun og tilkynnt, að tvær konur hefðu komið þangað, fyllt tvær töskur af ýmsum varnlngi og síðan ætlað að ganga út án þess að borga. AfgreiðslustúVka gat náð ósk unni af annarri konunni, en þær óku síðan burt í bifreið. Lögregl an elti konurnar og nábi þeim. Var rannsóknarlögreglunr i afhe t málið, en meira af varniagi uaon 1 hafa fundist í bifreið kvennanna. I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.