Alþýðublaðið - 21.09.1963, Side 5

Alþýðublaðið - 21.09.1963, Side 5
Þessi mynd var tekin á vortónleiknm Barnamúsik- skólans, sem voru haldnir í Hagaskóla 13. maí sl. Þessir tónleikar þóttust takast mjög vel, og eru þeir skemmtilegur riður í starfi skólans. NÝTING GESTA- HERBERGJA 80°/o stúdentar sjálfir hafa rekið hótel IJM ÞESSAR mundir er Hótel Garður að loka, en reksturinn hef ur gengið ágætlega í sumar. Þá þrjá mánuði, sem ferðamanna- straumurinn er mestur, júni, júlí og ágúst, hefur nýting hótelsins yfirleitt verið um og yfir 80%, en hún minnkar að jafnaði í sept- ember, eins og eðlilegt er. Hótel- stjóri í sumar hefur verið Steinar Berg Björnsson, stud. oecon. Þetta er fjórða sumarið, sem á báðum stúdentagörðunum, og hefur starfsemin öll þessi sumur gengið að óskum og skilað góðum Enn kvartað vegna sölumannanna Enn cr kvartað undan sölumönn unum, sem hór hafa verið að selja tímarit að undanförnu. í gær hringdi maður nokkur til lögregl unnar, og tilkynnti að hann hefði beinlínis orðið að kasta einum þeirra út. sem hefði verið mjög ágengur og uppáþrengjandi. Eftir að honum hefði verið kast að út, fór hann f næstu íbúð og þar endaði leikurinn þannig, ao kona sem þar bjó, varð að Ieita að stoðar til að koma manninum burtu. hagnaði, sem einungis rennur til endurbóta og hýbýlaprýði á Görð- unum. Þangað til í sumar hefur Hörður Sigurgestsson, stud. oe- con, verið hótelstjóri, en nú er Steinar tekinn við, eins og fyrr segir. Á vorin er að jafnaði bætt einu rúmi á hvert herbergi og dregill lagður þar á gólf. Á haust in þarf svo að gera allt hreint, áður en Görðunum er skilað í hendur stúdenta sjálfra til vetrar- vistar, og stendur undirbúningur þess einmitt yfir þessa dagana, en Nýja Garði var lokað sl. þriðju- dag. en fyrirhugað er að loka hó- telinu alveg 26. þ. m. Á blaðamannafundi í gær gerði hótelstjórinn grein fyrir rekstrin- um, en Lúðvíg Guðmundsson, frv. skólastjórl, þakkaði fyrir hönd gests og hvatti viðstadda til að vinna að bættum hag hótelsins og Garðana. Hótelið var opnað 2. júní sl., en það getur hýst 165 gesti. Tryggvi Þorfinnsson, veitingamaður hefur staðið fyrir öllum vertingum og matsölu á Hótel Garði,- og hefur samvinnan við hann og alla aðra aðila, sem hótelið hefur mest þurft að skipta við verið mjög góð, en þeir aðilar eru einkum flug- félögin og férðaskrifstofur borg- arinnar. í hótelstjórninni þetta starfsár hafa átt sæti Sigurður Ilafstein, stud. jur., form., Hörð- ur Sigurgestsson, stud. oecon, og Kristján Torfason, stud. jur. Haustið er að koma — 1 allci si’nni brúngulu dýrð. Laufiii á trjánum verða gul, lyngið í móunum gul’t, holt- in brúngrá. Og haustið kemur með regn — Stúlkurnar setja skóna sína í poka og labba út í regnið á háum stígvél- um. ÝMSAR NÝJUNGAR HJÁ BARNAMÚSIKSKÓLANUM Biskúps- messar eystra Á sunnudaginn kemur þ. 22. sept. mun biskupinn yfir íslandi herra Sigurbjörn Einarsson messa í Skéiholtsdómkirkju. Oijranipt|l verður Sigurður Ágústsson bóndi í Birtingahofti og stjórnar hann einnig Hreppakórnum, sem syng ur við guðsþjónuKWtt.ia. Mossan hefst kl. 3 síðdegis. Laugardag og sunnudag verður hin áriega haustráðstefna æsku- lýðsnefndar Þjóðkirkjunnar í Skál holti. Munu útgáfumál verða sér staklega tekin til meðferðar að þessu sinni. Mun rætt verða um útgáfu blaða og tímarita, lestrar þörf æskufólks og framboð lestrai efnis. Fyrirlesarar á ráðstefnunn: verða þeir Arnbjörn Kristinsson' prentsmiðjustjóri, Haraldur Ham ar blaðamaður, Páll Kolka læknir og séra Sigurður Haukur Guðjóns son ritstjóri Æskulýðsblaðsins,. sem gefið er út af æskulýðsstarfi j Þjóðkirkjunnar. i MMMMMMMMMMMUMVMMM* TÓLFTA starfsár Barnamúsík- skólans er nú að hef jast og innrit- un stendur yfir þessa dagana. Nokkrar nýjungar verða á starf- seminni í vetur, stofnaður verður sérbekkur fyrir tónnæm börn og hljóðfæravalið verður . aukið til muna. Skólinn mun í vetur starfa í aðalatriðum eins og hann hefur gert undan farin ár, alþýðlegur tón listaskóli, sem veitir börnum al- hliða tónlistarmenntun við þeirra hæfi. Skólinn keppir ekki að fram leiðslu tónlistarsnillinga, en vel er hlúð að þeim, sem hafa góða tón- listargáfu. Öll börn eru tekin inn í skólann meðan húsrúm leyfir, án hliðsjón- ar til tónnæmis þeirra eða sér- stakrar tónlistargáfu. Síðastliðinn vetur stunduðu 250 börn nám í skólanum, en nokkur urðu frá að hverfa vegna plássleysis. í vetur verður 20—30 fleiri innrituð í skól ann en í fyrra. Ellefu kennarar munu starfa við skólann í vetur. Tveir þeirra eru nýir, Sigríður Pálmadóttir og Lena Ritzt. Skólasljórinn er Ste- fán Edelsteiu. Deildir skólans eru 6, forskóli í tveimum deildum fyrir 6-7 ára börn, 1., 2. og 3. bekkur og ung- lingadeild. læra að spila á blokkflautu, nótna-' lestur, hljóðfalls- og heyrnaþjálf - un, samsöng og samleik á ýmití ásláttarhljóðfæri. Annar bekkur fær kennslu 2 stundir í viku í almenm-i tón - fræði og á flautu, en jafnframú 1 því byrjar hin almenna hljóðfæsa kennsla, sem er 1 klst. á viku. Þú geta börnin lært á fiðln, gígju, selló (hnéfiðlu), píanó, alíflautir, gítar, klarínett, cembalo og þvei- flautu. Þriðji bekkur hefur 2 hóptíma í viku í tónfræði, samleik og sartif söng auk hljóðfærakennslunnar. í unglingadeild eru 2 nemend - ur saman í hljóðfæratímum auk: bekkjartímanna í tónfræði. Hljóðfæraval verður, eins og áður hefur verið getið um, aukið, Kennt verður á klarinett og byrj * að verður að kenna aftur á gígju, sem er skemmtilegt 5-strcngja-* hljóðfæri, sem líkist fiðlu. Mjög æskilegt væri, að fleir.I nemendur legðu stund á blásturs - og hnefahljóðfæri. í vetur verður tekin upp sú nýjung í skólanum, að eldri nemendur munu iðkrt samspil á hljóðfæri einu sinni i viku. Eíga þessir tímar að verða skyldutímar, því að þeir eru mjög þroskandi séð frá félagslegu og hljóðfræðilegu sjónarmiði. Kennsla í forskólanum er 1 klst. á viku. 6 ára börn læra þá að hreyfa sig eftir tónlist (rhythmisk þjálfun) o. fl. Lögð er stund á heyrnarþjálfun og látbragðsleiki, sungið er og spilað svolítið á sláttarhljóðfæri (Orff-hljóðfæri. Þau hcita í höfuðið á þýzkum tón- listamanni, scm fann þau upp). Námsefni 7 ára barna er framliald af námsefni 6 ára barnanna, en við það bætist fyrstu kynnin af nótnaskrift og nótnalestri. í 1. bekk eru 12—15 nemend- ur á aldrinum 8—11 ára og hafa þau 2 klst kennslu í viku. Börnin þurfa ekki að hafa lært neitt áð- ur í sambandi við tónlist né að hafa gengið í forskólann. Þau Önnur nýjung er, að stofnaðir verða sérbekkir fyrir tónnæm börn á öllum aldursstigum, í hóp * og hljóðfærakennslu. Ætlunin með þessu er, að gefa tónnæmum börnum tækifæri til að njóta sírt sem bezt. Náið samband ríkir milli Tón-. listarskólans og Barnamúsíkskól- ans. Barnamúsíkskólinn undirbý*’ nemendurna undir framhaWsnánc* í Tónlistarskólanum. 10. SlOAN ER iÞRÖTTASfÐAN ALÞÝÐUBLAÐiÐ — 21. sept. 1963 ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.