Alþýðublaðið - 21.09.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.09.1963, Blaðsíða 9
«■■■■■■■»■■■■■■■ ■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••#■■•■■! .AND tmuncfur G. viðtali um lunarmál — hann verpir aftur — og aftur. En mér er kunnugt um, að Hol- lendingar gera ófrjó egg slíkra meinfugla með því að maka þau einhverju efni, sem teppir loft- götin, og svo liggur svartbakur- inn eða hettumávurinn á, þangað til hann gefst upp. En svona er ekki reynt hér, frekar en reynt var að útrýma minkinum fyrstu 15 árin, sem hann var hér villt- ur. — Gæsamálið? — Mér er það ekki nægilega kunnugt, en hins vegar bendi ég á, að eftir 20. ágúst eru gæsir EKKI friðaðar, en ekki hef ég heyrt getið stórfelldra aðgerða þeirra, sem kvarta undan á- gangi gæsa, til að láta þær gjalda spellvirkjanna, sem svo mikið er af látið. — Þú nefndir Samband dýra- vemdunarfélaga? — Já, það var stofnað fyrir sex árum. Áður hafði í rauninni stjórn Ðýraverndunarfélags ís- lands í Reykjavík öll þau mál með höndum, sem dýravernd varða, bæði í höfuðstaðnum og fyrir allt i landið, þótt góð og starfsöm fé- lög væru raunar á stöku stað, svo sem í Hafnarfirði og á Sauð- árkróki. Nú er það Reykjavíkur- deildin, sem einkum snýr sér að þeim málum, sem Reykjavík varða. Þeir, sem eftir em af hinum öt- ulustu fórvígismönnum frá fyrri árum, eru nú ýmsir í sambands- stjórninni, — elztur þeirra og ó- þreytandi eru Tómas Tómasson, verksmiðjueigandi og Þórður Þórðarson bæjarfulltrúi í Hafnar- firði, en yngri áhugamenn eru í stjórn Reykjavíkurdeildarinnar. Hún hefur látið sig mjög skipta forðagæzlu í borginni og búfjár- hald, en það hefur orðið því meiri vanköntum bundið, sem borgin hefur stækkað, engin hagsbót eig- endum dýranna, en vaxandi erfið leikar um fóðrun og hirðingu, dýr- in verið til baga í umferðinni og í bráðri hættu oft og tíðum. — Stjóm deildarinnar lítur svo á, að þama sé enginn millivegur fær, það verði að koma lög, sem heimili bæjarstjórnum að banna búfjárhald á landi bæjarins. Þá hefur deildin látið sig skipta með- ferð reiðhesta í borginni og haft þar samráð við hestaeigendur — j eins og hún hefur unnið með ýmsum aðilum að athugun á bú- fjárvandamálinu. — En smærri dýrin? — Jú, Reykjavíkurdeildin, en formaður hennar er Marteinn Skaftfells kennari, vinnur nú að því, að upp komizt í grennd við borgina stöð, sem geymi slík dýr, hjúkri dýrum og hafi einnig tök á að aflífa dýr á sómasamleg- an hátt. Þarna vildi ég að fólk, sem á einhver alidýr, fei'fætlinga fugla eða fiska, gæti komið þeim fyrir til .geymslu gegn gjarnan áll háu gjaldi, þegar það fer úr borg- inni. Ketti þarf að skrá og merkja, eins og gert er nú víða erlendis, og svo yrðu þá merktir óskilakettir geymdir á þessari stöð, og eigendum þeirra gert að- vart. — Nú, hundar eru til í bæn- um, og ég fyrir mitt leyti lít svo á, að leyfa ætti hundahald eins og á Akureyri, hundarnir skráðir og greinilega merktir og mættu hvergi fara nema í öruggri fylgd eigenda sinna — einnig goldinn af þeim hár skattur. Það er margt fólk í einmanaleik fjölbýlisins, sem hefur ótrúlegt yndi af að eiga húnd — og börn, það er langt mál og merkilegt, hver uppeldis- áhrif það hefur á' börn að læra að umgangast dýr og sinna um þau, þykja vænt um þau. Annars tel ég það algert einkamál manns að eigá hund, sem aldrei fer út af hans lóð nema þá í bíl, — og engum vinnur hann mein. — Þú talaðir um hjúkrun dýra á þessari stöð? — Já, dýr geta veikzt og meiðst, án þess að það, sem að er, þurfi að vera banvænt, ef dýr- ið kemst í réttar hendur. — Svo er annað: Böm, sem hafa.einhver dýr uiidir höndum, ættu að geta fengið leiðbeiningar á slíkri stöð um liirðingu og fóðrun dýra sinna — já, fullorðnir líka. — Og svona stöðvar þurfa að rísa upp víðar en í næsta nágrenni Reykjavíkur, — þar sem orðið er mjög þétt- býlt. Eg veit, að stjórn Dýravernd- unarfélags Reykjavíkur hefur leitað samvinnu við borgaryfir- völdin um að koma upp slíkri stöð. — Fleiri mál enn? — Málin eru fjölmörg, og það kemur alltaf eitthvað nýtt til sög- unnar. — Hvað um bændurna? — Það er auðvitað ekkert sam- bærilegt, hvað búfénaði líður bet- ur almennt nú en áður, en forða- gæzlan í sveitunum, sem á að vera til öryggis því, að ekki geti orðið horfellir, er víða mjög illa og lélega rækt, og það er mikið vandamál. Hinn vinsæli og virti trúnaðarmaður íslenzkrar bænda- stéttar um áratugi, Páll Zophoní- asson, benti til dæmis á það í grein í Frey í fyrra, alvöru- og reynsluþrunginni grein, að hrossa bændur ættu engan veginn nægi- legt fóður fyrir hross sín, og ef harður vetur kæmi bg þeir yrðu að taka allt stóðið á gjöf, mundi það éta annan fénað út á gadd- inn. — Já, og það mundu fleiri en hrossabændur vera vanbúnir við víkingsvetri, úr því að fyrir hefur komið, að opinberir aðilar hafa orðið að skerast í leikinn og það mjög alvarlega vegna van- fóðrunar á mörgum bæjum í sömu sveit í meinleysisvetrartíð. Nú standa fyrir dyrum flutningar og slátrun búfjár og það er eitt vandamálið, að fá á þeim vett- vangi hlýtt lögum og reglum, — stjórn Sambandsins hefur einmitt nýlega sent út bréf tii réttastjóra, sláturhúsaeigenda, dýralækna og enn fleiri, sem þarna koma við sögu. Svo er það útflutningur hrossa, þar hafa útflytjendur og áhrifamenn kappkostað undan- farið að draga úr öryggisráðstöf- unum þeim, sem ákveðin eru í lögum og reglugerðum, hrossin iðulega flutt út á þiljum uppi, en ekki unnt að veita þeim sóma- samlegan aðbúnað. Við höfum ár- um saman staðið í stríði út af út- flutningi hrossa á venjulegum farmskipum, og þar hafa sjó- mennirnir á skipunum lagt okkur lið, — þeira hefur ofboðið líðan hestanna, en landkrabbar hafa sagt, að hún væri ágæt, það gætu ekki að sumarlagi komið verulega Framh á 12. síðu ÚRTÍZKUHEIMINUM ÞESSI hárgreiðsla þykir um þessar mundir fín í Þýzka- landi og Austurríki, segir í fréttum utan úr heimi. Hugmynd- ina átti enskur hárgreiffslumeistari, Barry Kibble að nafni. Hann hefur um hríð haft sérstakan áhuga á list Aztekanna í Mexíkó, og er hugmyndin aff hárgreiffslunni sótt til þeirra. Til þess aff auka enn á glæsileikann á aff sprauta gylltu effa silfurlitu iakki yfir Iiáriff aff kvöldlagi, segir herra Kibble. KARLMAÐUR á miffjum aldri hefir frá því að segja, að ef hann heyri sérstök hljóff, fari jafnan um hann mikill hroll ur, og óhugnaffartilfinningin geti orðiff svo sterk, aff hann viti varla sitt rjúkandi ráff. Þetta stendur raunar aðeins ör stutta stund í einu, en þó vara áhrifin venjulega dálítiff leng- ur, af því aff hljóffiff verffur jafnan tíl þess að f huga hans kemur fram mynd frá bernsku árunum, þegar honum var'ff þaff á, aff drepa mús, og heyrffi tíst iff í henni, rétt áffur en hún dó. Nú spyr maffurinn, hvort nokk- uff sérstakt sé unnt aff gera til þess að losna viff þessi leiffin- legu áhrif frá hljóffum, sem ekki standi í neinu sambandi við minningar bernskuáranna, en verffi þó tii þess aff ýta viff þeim. Séu mikil brögff að slíkri viff kvæmni sem hér er iýst, ber þaff vott um, aff ekki sé allt með felldu um heilsufariff Rétt væri þvf aff veita því athygli, hvort taugarnar eru aff öffru leyti í lagi, og hvort ekki er þá á- stæffa til að Ieita læknis. A hinn bóginn getur þetta kom iff fyrir, án þess aff um nokk- ura veiklun sé aff ræffa. Sterk áhrif frá atburffum í bernsku hafa stundum svo hatramleg á- hrif á tilfinningalífiff, aff önn- ur áhrif skyld effa lík geta orff iff til aff frakalla frum-áhrif- in, jafnvel hjá fullorffnu fólki. Sumir eiga t. d. mjög erfitt meff aff fara yfir ár og vötn, sökum þess, aff einhverntíma á bernsku — effa unglingsárum voru þeir hætt komnir í vatns- föllum. Sama gildir um hræffslu í bílum eða flugvél- um. En dæmiff, sem spyrjand- inn segir frá, ér sérstaks eðlis aff því leyti aff þaff vekur eftir sjá og samvizkubit. Ég myndi því ráffleggja þessum manni, næst þegar þetta kemur fyrir hann, aff nálgast sitt eigiff vandamál frá tveimur ólíkum hliðum. í fyrsta lagi ætti hann aff „taka sjálfan sig á hné sér eins og barn, og tala um fyrir sjálfum sér, t. d. þannig, aff hann reyndi aff skynja hljóði, sem hann heyrir, eins og þaff raunverulega er, ýskur í hurff, ýlfur í hundi, tíst í fugli, effa hvaff þaff kann aff vera, sem minnir á angistarvein músar- innar. Hann verffur aff skilja, aff músin, sem tístir, er í huga hans sjálfs, og hvergi annars staðar. Því verffur hann að nálg ast vandamálið innan frá, biðja músina fyrirgefningar, og biffja guð fyrirgefningar spyrja skyn semina ráffa, og átta sig á því, aff löngu liðinn atburffur verff ur ekki endurtekinn. Hins veg- ar getur gömul synd hlotið fyr irgefningu, og enginn þarf aff óttast þá sekt, sem kærleikur guffs hefur létt af. Hver einasti maffur hefur í bamaskap, augna bliks grimmd effa bardagahug gert sig sekan um eitthvaff, sem hann sér eftir. En mikiff af þjáningu og veiklun sprettur af því, að mönnum tekst ekki aff „láta liffiff vera liffiff", heldur eru sjálfrátt effa ósjálfrátt aff lifa upp aftur í huganinn þá at burffi, sem ættu aff vera gleymd ir. í staff ættu menn aff reyna aff setja sér fyrir sjónir aff fyrir gefiir synd er eins og greiddur RÆTT VIÐ nri ochMiiiPr, 1 i/AMHAM Ál PREST UM T L1 \jUINULlu VAINUAIVIAL J .. reikningur, sem enginn rukk- •ari kemur meff í annaff sinn. Þessi lýsing á hugarástandi mannsins minnir mig á, aff fyr- nokkru var ungnm börnum hrós aff I víðlesnum blöffum fyrir að drepa annaff hvort rottur effa minka með grjótkasti. Ég ber ekki á móti því, aff deyffa þurfi meindýr, en þaff er ekki sama, hver framkvæmir þaff verk né hvernig þaff er gert. Og þaff er fásinna að hveaja fásinna ungl inga til aff deyffa dýr á kvala- fullan Iiátt. íslenzk börn til sjávar og sveita eru vön þeirri hugsun, aff nauffsynlegt sé að aflífa skepnur, en þaff getur haft lífstíffar þýffingu, að slíkt fari fram, án þess að viffbvæm börn verffi fyrir áhrifum af því tagi, sem hér hefur veriff um rætt. Jakob Jónsson. Öllum er heimilt aff skrifa prestinum um persónulegt vandamál, sem þá langar til aff fá rædd hér í þættinum. Spurningar má senda bæffi til blaffsins og beint til séra Jak- obs Jónssonar, Engiblíð 9, Reykjavík. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 21. sept. 1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.