Alþýðublaðið - 21.09.1963, Side 10

Alþýðublaðið - 21.09.1963, Side 10
200 n j sek., j hér á ! b,iörn I Er þ« sem f innar eins sek., SgÍpi? -• • .•. ■. ••■ • v •;..•'.•■••■ "' ! i ' Ritstjóri: ÖRN E1ÐSS0N ÞETTA er tékkneska I. deildarliðið Spartak Pilsen, sem væntanlegt er til ÍR 28. október nk. Leikmennirnir eru, fremri röð frá vinstri: Jaroslav Skarvan, Josef Du- da, Zdenek Cerný, og Miro- slav Eret. Aftari röð frá vinstri: Pavel Cekja, Jaro- slav Karnold, Frantisek Slédr, Otta Kramát, Karel Jilck og Erantisek Herman, en hann hefur alls leikið yf- ir 30 Iandsleiki og er þekkt- asti maður liðsins. KR SI6RAÐI í REYKJAVÍKURMÓTi Skafti setti nýtt drengjam. i 200m. MEISTARAMÓTI Reykjavíkur I frjálsum íþróttum lauk á Laugar- dalsvellinum í fyrrakvöld. Keppt var í fimmtarþraut og voru kepp- endur aðeins fjórir, enda veður itætt. Árangur var samt furðu • og meðal annars setti Skafti •ímsson nýtt drengjamet í n. hlaupi, fékk tímann 22.6 sem jafnframt er bezti tími landi á þessn sumri — Val- hefur þó fengið sama tíma. }tfá ágætt afrek hjá Skafta, ?ékk 4/10 úr sek. betri tíma ilbjörn. KR sigraði með yfir- im í stigakeppninni og hlaut n „Bezta frjálsíþróttafélag lavíkur 1963”. sta grein fimmtarbrautar- var langstökk og þar sigraði örn með 6.42 m. Kjartan ínsson stökk 6.38 m. Skafti n. og Hreiðar Júlíusson 5.44 cafti átti frábært stökk. sem liður var ógilt, það mældist 90 m. frá tá, en þess má geta, ■engjamet Amar Clausen er n. björn sigraði í spjdtkasti 56.15 m. Kiartan kastaði m„ Skafti 27.91 og Hreiðar m. Skafti sigraði í 200 m. og fyrr segir, hlidp.á 22.6 Valbjöm fékk 23.0 sek., — an 24.7 sek. og Hreiðar 25.2 Mörg og stór verkefni handknattleiksmanna í vetur: Spartak Pilsen hér í lok október - HM og NM þátttaka sek. — Kjartan var hlutskarpast- ur í ki’inglukasti með 40.79 m., Valbjörn var annar með 36.61 m., Skafti 32.50 og Hreiðar 25.96 m. Aðeins þrír hófu keppni í 1500 m„ Kjartan hætti keppni. Skafti sigraði á 5:08.0 mín„ en Hreiðar hljdp á 5.24.6 mín., en Valbjörn hætti. . Framh. á 14. síðu HVER LEIKMAÐ- UR6REIÐI 3000 KRÓNUR! í SAMBÁNDI við för íslenzka- landsliðsins í handknattleik tii Tékkóslóvakíu skal þess getið, að hver leikmaður hefur gengið inn á það að greiða krónur 3000 upp í væntanlegan kostnað. Slík fórn- fýsi af þátttakendum í heimsmeist- aramóti er víst algjört einsdæmi hvert sem leitað' yrði. Vénjan er víst sú erlendis, að þeir, sem ná svo langt í íbróttum fái frekar grciðslur. Segið svo, að við sé- um ekki áhugamenn! 'f HANDKNATTLEIKS- menn okkar fá mörg og stór verkefni á þessum vetri. Eftir mánuð hefst íieykjavíkurmótið, hið frá- bæra tékkneska lið Spar- tak Pilsen kemur hingað til lands 28. október á veg mn ÍR, meistaraflokkur KR fer ;il V.-Þýzkalands 10. október, íslandsmótið i hefst sennilega fyrir ára- mót eins og í fyrra, en Ieikin verður tvöföld um- i ferð. Þetta eru helztu verk efni fyrir áramót. Eftir áramót verður síðan Heimsmeisíarakeppnin, Norðurlandamót unglinga, vorheimsókn, sem Víking- ur sér um, en heyrzt hefur, að þeir séu að reyna fá rússneskt lið. íslandsmót- inu verður að sjálfsögðu framhaldið og síðan fer ÍR með lið til Tékkóslóvakíu, sennilega í júní. Loks verð ur Norðurlandamót kvenna háð í Rvík í júlí næsta sumar. Við höfum aðeins nefnt það helzta, en á þessari upptalningu sézt, að verkefnin verða næg. Snúum okkur nú, að einstökum atriðum. ★ REYKJAVÍKURMÓTIÐ MEISTARAMÓT Reykjavíkur hefst eftir mánuð eSa þar um bil, en fyrsta keppniskvöldlð er enn ekki ákveðið. Trúlega verða öll Reykjavíkurliðin með og má bú- ast við mjög skemmtilegri keppni þar sem liðin hafa æft vel I sumar — alveg óvenju vel má segja. Það sýndi sig á ísiandsmótinu utan- húss. Meistaraflokkur KR fer utan eftlr 3 vikur eða 10. október og mun leika nokkra leiki i Vestur- Þýzkalandi. Heim kemur liðið 25. október. Heyrzt hefur, að KR ingar munl koma við í London og sjá knattspyrnuleíkinn England- Úrval annara lauda á Wembley. ★ HEIMSÓKN SPARTAK PILSEN ÍR-ingar sjá um haustheimsóknina Framh. á 14. síðu um helgina BIKARKEPPNI KSÍ heldur áfram um helgina. í dag kl. 14 fer fram einn leik- nr, þá mætast Vestmannaeyingar og Valur á Melavellinum. Þrír leikir fara fram á morgun. Kl. 14 leika Fram og Akranes (a) á Mela- vellinum og kl. 17 KR og Akra- nes (b) á sama stað. Á Akureyri mæta Keflavíkingar heimamönn- um kl. 14, KI. 14 á morgunn (sunnudag) lýkur Meistaramóti íslands í j frjálsum íþróttum og verður keppt í þeim -greinum, sem dæmdar voru ólöglegar af stjórn FRÍ. Greinam- ar eru 4x100 og 4x400 m. boðhlaup, 3000 m. hindrunarhlaup og fimmt- arþraut. Norðurldndamót kvenna í Rvík í júlí 1964 í BYRJUN júlí næsta ár verður háð hér fyráta Norð- urlandameistaramótið í í- þróttum, það er Norðurlanda mót í handknattleik kvenna. Á síðasta móti voru íslenzku stúlkurnar í öðru sæti í Sví- þjóð, en það er frábært af- rek. Allar Norðurlandaþjóðira- ar munu taka þátt í mótinu nú og verður hér um mikinn íþróttaviðburð að ræða. Um næstu mánaðamót mun lands liðsnefnd kvenna velja all- stóran hóp kvenna til sér- stakra æfinga fyrir mót þetta. ISLAND-DANMORK I KAL- UNDBORG 29. FEBRÚAR EINS og kunnugt er hefst úrslitakeppni heinvmeistarakeppn- innar í handknattleik karia innanhúss 6. marz næsta vetur. ís- lendingar taka þátt í keppni þessari og beyrzt hef<>r, a3 á leiS til keppninnar, muni íslendingar og Danir þreyta landsleik f Kalund- borg. Leikurinn fer fram 29. febrúar. Allstór hópur leikmanna æfir nú tvisvar í víum "ndr leiðsögn Karls Benediktssonar og æfingamar eru í KR-hú«ini. í bvriun ágúst sá sænski þjálfarinn Roland Mattsscn um æfingar væntanlegra landsliðsmanna okkar. Líkaði mjög vel v(3 hann. 10 21. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.