Alþýðublaðið - 21.09.1963, Side 16

Alþýðublaðið - 21.09.1963, Side 16
| Stjórn 1 Lyngs < Þessi mynd var tekin þegar stjórn borgarflokkanna í Nor egi undir forsæti John Lyng úr Hægriflokknum mætti til fyrsta fundar síns hinn 27. ágúst sl. Eins og kunnugt er af fréttum bendir allt til þess Sigrudu Brefana 63 : 52 íslendingar sigruöu Englend- ímga í síðasta leiknum í undanrás að' Evrópukeppni unglinga í körfu knattleik í París í gærkvöldi. ís lendingar sigruðu með G3:52, en í hálfleik var staðan sú, aö stigin stóðu 20:22 Englendingum í vil. Frakkar unnu Svía í gærkvöldi með 68:34, og liafa úrslit í riðl inum þá hafa orðið þau, að Frakk ar eru efstir með 8 stig, Svíar 6 stig, íslendingar 4 stig. Englend ingar 2 stig og Luxémborgarar 0. að'stjórnin falli eftir að hafa setið við vöfd í aðeins þrjár vikur. Myndin sýnir (talið frá vinstri): Bjarne Lyngstad (Sveitarstjórnarmálaráðh.) Haakon Kyllingemark (land- varnaráðherra), Bent Ingvald sen (Hægriflokknum), Ole Myrvoll (fjármálaráðherra), Kaare ÍVilloch (verzlunarmála ráðherra), Olav Kortner (kirkju- og menntamálaráð- herra), Peter Koran (dóms- málaráðherra), Kjell Bonde- vik (félagsmálaráðherra), Erling Wikborg (utanxikisráð herra), John Lyng forsætis- ráðherra. Kaare Meland (iðn aðarmálaráðherra), Dagfinn Várvik (efnahagsmálaráð- herra), Karen G60nn (fjöl- skyldumálaráðherra), Hans Borgen (landbúnaðarráðh.), Bernt Rþiseland og Lars Leiro (umferðarmálaráðherra) 44. árg. — Laugardagur 21. september 1963 — 203. tbl. i *. 54 TÍMA AÐ KOMA BÍL- NUM TIL AKUREYRAR Cm fyrrj helgi gerða norðaná- ^teast með miklu úrfelli víðast norð -a nog austanlands og setti niöur snjó á fjallvegi og fölgvaði jafn ■wel víða í byggöum, sérstaklega í ‘Ikingeyjarsýslum austan Fljóts- heiðar. Siglufjarðar skarð og Lágheiði tepptust í bili og Reykjaheiði varð ófær, jafnvel svo að gangna- menn urðu fyrir erfiðleikum við emölun þar í lok veðursins. HLERAD Blaðið hefur hlerað AÐ á inntökuprófi í íslenzku xdð Samvinnuskólann, hafi ein spurningin verið: Eftir hvern er ljóðabókin Þokur”. Sem dæmi um það, hve óti-úlega mikill fannburðurinn varð á til tölulega skömmum tíma, má geta þess að hópferðabílstjóri frá Ak ureyri, er fór með unga Framsókn armenn af Húsavík á skemmtun austur á Þórshöfn um þessa helgi, kom þeim ekki til bak- yfir Reyk.Ta heiði vegna snjóa, heldur varð rð aka þeim um Tjörnesx eg að Hall bjarnarstaðagili, sem þá var teppt vegna vega- o. brúargerðar Þangað varð bílstjórinn að fá bíla frá Hústvík til að særja hópinn, er gekk yfir gilið. Siðan varð svo hópferðabílstjóiinn að akja bíl sinum til baka um Tjörnr.s, Kelduhverfi upp á Hólsfjöll og þaðan um Mývatnssveit til Akur- eyrar og gekk sú ferð mjög seint vegna ófærðar allt í Mývatnssveit Var bílstjórinn alls 54 tíma i fór þeirri, sem að öllu venjulegu itti að taka um sólarhring með biðum VEIDDILAX Á FINGURINN . VIÐ HEYRÐUM sanna veiði sögu fyrir nokkrum dögxun. Þó að sagan sé gömtxl, eða frá því í fyrrasumar, þá er- unx við öryggir um að les- endur hafa gaman af henni. Hún er þannig: í fyrra- sumar var 9 ára gamall dreng- ur á gangi meðfram lax- veiðiá á Kjalarnesi. Hann sá þá stóran lax í hyl, sem hann langaði til að veiða. Hann hugsaði sig ekki lengi um, náði í ánamaðk, hélt hon- um á milli tveggja fingra, stakk hendinni niður í hyl- inn og laxinn beit á. Fiskurinn læsti tönnunum í fingur piltsins, en sá Utli greip fast í hausinn og sveiflaði honum á land. Þetta er ein frumlegasta veiðisaga, sem við höfum heyrt, en hún er líka dag- sönn. STÆKKA VATNA- SVÆÐI KALDÁR VATNSSKORTUR hefur verið í Hafnarfirði þessa viku, en vonir standa til að úr kunni að rætast núna um helgina. Vatnsskortur- inn hefur verið mjög bagalegur, sérstaklega fyrir sumar húsmæð- urnar i Hafnarfirði, sem búa I bæjarhvcrfunum sem hæst liggja. Verst var ástandið á þriðjudaginn var, en þá fékkst ekki deigur dropi úr vatnsleiðslunum í þess- um bæjarhverfum. Þetta kom sér vitanlega mjög illa fyrir húsmæðurnar þar, og var gripið til þess ráðs að senda tankbíla fulla af fersku vatni í þessi íbúðahverfi og deila því með- al íbúanna. Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar vegna þessa vatnsskorts, og í útvarpinu hafa Hafnfirðingar verið hvattir til þess að fara spar- lega með vatnið. í gær var vatns- æðinni í miðbæinn lokað til hálfs, til þess að‘ aðrir bæjarhlutar fengju ofurlítið vatn. Framh. á 14. síðu Bræla cg allir bátar í höfn Bræfa er á miðunum og allir bátar í höfn. Alþýðu- blaðið hafi^ samband við veðurstofuna og spurðist fyr ir um veðurútlit á miðunum Vcðurstofan sagði, að útlit væri fyrir, að sama leiðinda veðrið myndi haldast á mið- unum næsta s6Iarl{-ri>g. Lengra vildi hún ekki spá fram í tímann, en sagði þó, "-að umhleypingasamt myndi verða næstu daga. I 17. október er HAB - dagur I Þá drögtim viö um spánýjan Voikswagenbíl og aö auki um fimm 1-Q9Q kréna aukavinninga. ENDURNÝJUN STENDUR YFIR! | Láiið ekki HAB úr hendi sleppa! : Komið við í HAB-umboðinu á Kverfisgöfu 4.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.