Óðinn - 01.08.1910, Blaðsíða 3

Óðinn - 01.08.1910, Blaðsíða 3
ÓÐINN 35 um góðum framförnm, einkutn í reikningi, landa- fræði og dönsku, kver og lestur þurfti eigi að kenna mjer, en í ciixu gekk nxjer illa, að læra að skrifa; falleg ritlxönd hefnr eigi verið mín sterka hlið; á endanum lærði jeg þó að skrifa læsilega, en ófagra hönd. Fyrsti kennari minn, Jón Bjarna- son, var þess mjög lxvetjaixdi, að jeg yrði látinn ganga skólaveginn, þóttist finna hjá mjer góðar námsgáfnr, og lxinn síðari innix einnig lxafa slntt það nxál. Varð það svo úr, fyrir forgöngn nokk- urra helslu manna, sjerstaklega faktors Guðnx. Thorgríinsens, Þórðar sýslumanns og kammeráðs Guðmundsens og síra Páls Ingimundssonar, að nxjer var komið lil síra Páls á slætli 1854; fór jeg þá að byrja á Iatneskri málfræði. Dvaldi jeg í Gaul- verjahæ við nám hjá síra Páli til vordaga 1855, en eigi tók jeg þeim framförum sem skyldi, því síra Páll var slirður og stirðlyndur kennari, og beitti alls eigi rjetlri kensluaðferð, Ijet mig læra danskar hækur — aðrar voru þá ekki til —, en lagði enga alvarlega stund á að kenna mjer dönsku, svo nxjer yrði ljettara uixx að skilja bækurnar; verkefni hans í latneska slýla voru heimskulega þung, og öll kenslan klaufalcg; var þó síra Páll vel að sjer, einkunx í lalíuu, en að kenna kunni hann ekki; sjálfur var hanii þur og kaldlyndur, jafnvel liarðlyndur. A bænum var nxilli 20 og 30 manns, og var sunxt af því fólki nxjer vont í við- móti og þó verra á bak; það öfundaðist yíir því, að mig, fátækan bóndason, skyldi eiga að selja lil mcivla; nialarveitiixgar voru af skornum skamti, svo jeg var þar oft í nxeira lagi svangur, scnx jeg ckki hafði verið hjá fátækum foreldrum. Hcfur nxjer aldrei á æfuxni liðið verulega illa, neixxa í Gaulverjabæ, varð því sannai'lega feginn að losast þaðan um vorið. Pað sama vor var jeg fermdur. Síra Pál'l kældi nxig á ýnisan hált, senx þá var glaðvær, óspiltur unglingur — nxáske helst of gáska- fullur og glannalegur, því skal síst xxeitað, — kældi nxig svo, að nærri lá, að hanix setti í nxig þá þrjósku, að nxjer slæði á sanxa á lxverju markiixu riði, og skólalærdómur væri búinn. Hann særði mig með því, að spá illa fyrir nxjer og fraintíð minni — ofur prestlegt, — en að öðruvísi niaður nxundi vcrða úr Jakobi syni sínum, senx var 4 ár- unx yngri en jeg. Jakob var vel greindur, konxsl í gegnum latínuskólann, fór á læknaskólann, tók þar ekki próf; hröklaðist til Ameríku, dó þar langl frá fóslurjörðu, frændum og vinunx fjarri, og (irt- ur heilsu af drykkjuskap 2G/i 1874 — enda hafði uppeldið verið alt annað en skynsamlegt. Tvær dæl- ur síra Páls giftust, og konxust báðar nxeð fjöl- skyldu sína á hreppimx. Jeg hef verið svo marg- orður um þetla til að sýna, að það er vandfarið nxeð barns- og unglings-hjartað, og varlega gerandi, að sýna uixglingum lítt vcrðskuldaða harðneskju og lítilsvirðingu, þar senx ckkert er vissara en að frá unglingsins hálfu verði xir því ætilangur kali, og hefur sá ilt verk unnið, er slíku kcmur til leiðar. Mjer er það enn minnisslætt, hverja ónærgætni og jafnvel ranglæli síra P. hafði í fraxxxmi við nxig við xxokkur tækifæri, endr. spöruðu ekki sumir á heimilinu með frjettaburði og rógi að blása að þeinx kolum. ... Veitingar voru ljelegar á þeim bæ. Pær voru þannig uxxx slátlinn: kaffi að nxorgni, enginn lxiti með, skyr undir hádegi, og nxun þá flestum hafa verið orðin þörf á því, þorskhausar eða harður íiskur og lxálf eða heil kaka nxeð, og stundum kaffi á eftir um kl. 4 e. h. og þunnur mjólkurgraulur á kvöldin; þella var reglulegt sult- arlíf. Jeg minnist xxxeð þakklæti eldakonu og biis- konu þar, ekkju Guðríðar Egilsdóllur, sem veik xxxjer í launxi soltnunx mörgum bita og sopa. Hxin var gæðakona, og sá hvert viðmót og hverja við- gerð jeg átli; enda gerði jeg citt sinn löngu sfðar krók á lcið nxína, er jeg var á ferð hjeðan til Reykjavíkur, til að hitta þessa sómakonu og gleðja hana með dálítilli gjöf, senx var vottur um, að jcg eigi hefði gleynxt henni og góðsenxi hennar mjer til, lxanda, og fann jeg að lxenni var sönn ánægja að sjá ixxig, og að hrakspárnar fyrir mjer í Bæ voru að engu orðnar, en jeg orðinn að nýUim niaixni. Næsta haust (1855) undir jólaföstu konx Thorgrim- sen mjer fyrir til kcixslu hjá sira Jóni Björnssyni þá aðstoðarpresti í Arnarbæli í Ölvesi, síðast presti á Eyrarbakka. Síra Jón var valmenixi og gæða- maður, sýndi mjer ávalt hið besta og blíðasla við- mót, var að eins ef til vill of mildur við mig. Yfir lxöfuð leið mjcr að öllu samlöldu vel í Arn- arbæli, og jeg minnist síra Jóns sáluga einungis með tiHhxningu þakklælis og virðingar, senx eins af lxin- uixx bestu mönnuixi, cr jeg bef kynst. Pað eitt gcl jeg að síra Jóni l'undið, að hann stundaði ekki kensluna, einkum er voraði, svo vel senx átt hefði að vera, heldur vanrækti hana í mcira lagi, en aðrar annir hans kunna að hafa átt nokkurn þált í því; var jeg því ckki unx vorið nærri svo vcl undirbúinn undir skóla sem skyldi, en konxst þó inn í lalínuskólaixn (unx vorið), og lá nærri að latneski stfllinn, sem þá var lögð svo mikil áhersla

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.