Óðinn - 01.08.1910, Blaðsíða 7

Óðinn - 01.08.1910, Blaðsíða 7
ÓÐINN 39 af l'ólki, sem virðisl af lægsta stigi hvað siðmeniiingu og kurt- . eisi snerlir, land- . llæmingar sannkall- aðir, bæði útlendir og innlendir, lausláll kvcnfólk og drasl- . fengnir sjómenn. . I'egar svo öllu þessu slær saman, er ekki við góðu að búast; eiga ei dansleikarnir, . scm þar eru svo . mjög líðkaðir (frá 2 til alt að 10 viku- lega) minslan þátt í því, ekki síst vegna þess, að menn geta drukkið sig fulla, er löngun og efni hafa á því, til að örfa skapsmuni sína til hvcrs, cr hugur þcirra hneigist. Pví lítið virðist vín- sölubannið koma þar að nolum; menn fara í kring- um lögin á alla vcgu þar, hvað vínvcitingar og vínsölti snertir, og lítur helst svo út sem margt fólk þar sje harla tilfinningasnaull fyrir þeim blelli á löghlýðni fjarðarbúa. A Sigluíirði cru 9 verslanir að nafninu til, auk brauðbúðar. Ælti slík tala að benda til þess, að fólk gæti fcngið sjcr flest það, sem nauðsynlegt er til viðurværis sjer, en svo er þó eigi, því þrátt fyrir verslanafjöldann vantar iðulega matvörur og aðrar nauðsynjavörur um há-sumarið. Sýnir það Við hafnarbryggju á Sigluíiröi. Siglufjörður. forsjálni kaupmanna og vcrslunarsljóra þar. Vör- ur eru þar töluvert dýrari en á Akureyri og á sumu nær okurverð, þegar tillil er tckið til þess, hve fjarðarmenn geta með hægu móli allað sjer nauðsynja sinna ódýrari. A velrum leggjast sumar þessar verslanir nið- ur, sem aðallega fást við kaup á liski og síld og svo verslun við útlcndinga á meðan þeir eru þar. Oíslenskara Iíf cn á Sighdirði mun varla á landi voru vera. Hngir fólks og athæli eru bundin nokkurskonar ósjálfslæðis-hlekkjum við norska síldarveiðamenn, og það svo, að einfaldir sjómenn norskir eru oft látnir ganga fyrir landanum í við- skiftum og vinnu að öðru jöfnu. Fólk kannast miklu betur við norsk staða- og bæja-nöfn hvaðanæfa en við islenska firði og sögustaði. Danskar og norskar skáldsögur eru þar mikið lesn- ar, og mun ekki óvíða mcira til af þeim cn islenskum bókum. Fjelagslíf meðal íslendinga er þar mjög dauft á sumrum, en það vaknar aftur við á vclrum. Good-Tcmplara- stúkur eru þar Ivær, önnur fyrir full- orðna, hin fyrir börn; leggjasl fundir nærri niður um tima á sumrin, af því fólk þykisl þá hafa öðru þarfara að sinna. Á velrum er aftur mciri kraftur og fjör í starli lemplara. Pá hafa og stundum verið leiknir þar sjónleikar og aðrar skemlisamkomur haldnar. Fara þær helst fram í húsi því, sem barna- i

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.