Óðinn - 01.08.1910, Page 7

Óðinn - 01.08.1910, Page 7
ÓÐINN 39 af fólki, sem virðist af lægsta stigi hvað siðmenningn og knrt- . eisi snerlir, land- . flæmingar sannkall- aðir, l)æði úllendir og innlendir, lansláll kvcnfólk og drasl- . fengnir sjómenn. . I’egar svo öiln Jiessn slær saman, er ckki við góðn að bnast; eiga ci dansleikarnir, . scm J>ar ern svo . mjög líðkaðir (frá 2 til alt að 10 viku- lega) minstan þátt í því, ekki síst vegna J)ess, að menn geta drukkið sig fulla, er löngun og efni liafa á því, til að örfa skapsmuni sína til hvers, er hugur þcirra hneigist. Pví lítið virðist vín- sölubannið koma þar að notum; menn fara í kring- um lögin á alla vegú þar, hvað vínvcitingar og vínsölu snertir, og lítur lielst svo út sem margt fólk þar sje liarla tilfinningasnault fyrir þeim l)lelli á löghlýðni fjarðarbúa. A Siglufirði cru 9 verslanir að nafninu til, auk brauðbúðar. Ætti slík tala að benda til þess, að fólk gæti fengið sjcr tlest J>nð, sem nauðsynlegt er til viðurværis sjer, en svo er þó eigi, því þrátt lyrir verslanafjöldann vantar iðulega matvörur og aðrar nauðsynjavörur um há-sumarið. Sýnir það Við hafnarbryggju á Sigluflröi. Siglu Ijörður. forsjálni kaupmanna og verslunarstjóra þar. Vör- ur eru J)ar töluvert dýrari en á Akureyri og á sumu nær okurverð, J)egar lillil er tckið til J)ess, hve fjarðannenn geta með liægu móti allað sjer nauðsynja sinna ódýrari. Á vetrum leggjast sumar þessar verslanir nið- ur, sem aðallega fást við kaup á tiski og síld og svo verslun við útlendinga á meðan þeir eru þar. Óíslenskara Iíf en á Siglníirði mun varla á landi voru vera. Hugir fólks og athæfi eru bundin nokkurskonar ósjálfstæðis-lilekkjum við norska síldarveiðamenn, og J)að svo, að einfaldir sjómenn norskir eru oft látnir ganga fyrir landanum í við- skiftum og vinnu að öðru jöfnu. Fólk kannast miklu betur við norsk staða- og bæja-nöfn hvaðanæfa en við íslenska firði og sögustaði. Danskar og norskar skáldsögur eru þar mikið lesn- ar, og mun ekki óvíða meira til af þeim en íslenskum bókum. Fjelagslíf meðal íslendinga er þar mjög dauft á sumrum, en það vaknar aftur við á vetrum. Good-Templara- stúkur cru þar tvær, önnur fyrir full- orðna, hin fyrir börn; leggjast fundir nærri niður um tima á sumrin, af því ( fólk þykist J)á hafa öðru þarfara að sinna. Á vetrum er aftur meiri kraftur og fjör í starfi lemplara. IJá hafa og stundum verið leiknir þar sjónleikar og aðrar skemtisamkomur haldnar. Fara þær lielst fram í liúsi því, sem barna-

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.