Óðinn - 01.04.1912, Blaðsíða 4

Óðinn - 01.04.1912, Blaðsíða 4
4 ÓÐINN Fundið Suðurheimskaut. Um ekkert er meir talað nú úti um heiminn en fund Snðurheim- skautsins. Það er Norðmaðurinn Roald Amundsen, sem fyrstur manna hefur komist þangað. Þeir lögðu tveir upp, sem vetrarsetu höfðu haft suður i heimskautslönd- um, seint á síðastl. ári til þess að ná skautinu. Frjettir af Amundsen komu snemma í þessum mánuði. Hann liafði verið á suðurheimskaut- inu 14.—17. desbr. í vetur. Hinn er Englendingurinn Robert Scott. Frjettir af honum komu rúmum þrem vikum síðar. Hann sendi 3 af förunautum sínum frá sjer á 87. st. 32 mín. s. br. 3. jan., og færðu þeir fregnirnar. En sjálfur lijelt liann þá áfram áleiðis lil heimskautsins við 5. mann. Eru þeir ekki vænlanlegir lieim aftur l'yr en á næsta ári. Japanskir ran- sóknarmenn eru og þar syðra nú. Amundsen ráðgerir að halda úr þessari sigurför sinni norður með Robcit Scoit. Ameríku að vestan og í könnunar- för til norðurheimskautslandanna. Er ætlað, að sú för vari í 5—6 ár. Þriðji maðurinn, sem lengst liefur komist áleiðis suður eftir, er Englendingurinn Shackleton, fyrir fáum missirum. Iloukl Aimmdscn. Fimtíu ára afmæli Skuggasveins. Leikrit síra Malth. Jochutnssonar »Útilegu- mennirnir«, eða »Skuggasveinn«, var fyrst sýnt í Reykjavík 21. jan. 1862. Nú i vetur átli því leik- urinn 50 ára afmæli, og lil minningar um það var »Skuggasveinn« leikintr á Akureyri 21. jan. í vetur. Þetta 50 ára afmæli var haldið með mikilli við- höfn, leiksalurinn tlöggum skreyttur, en yfir leik- sviðinu að framan fest mynd af höfundinum i fagurri umgerð. Þar voru flutt kvæði þau, sem hjer fara á eftir, bæði ort af Páli Jónssyni skáldi. I niiðjum leiknum kom höf. fram á Ieiksviðið og mælti nokkur orð til áhorfendanna. Var honum tekið með miklum fögnuði. Síra M. J. sagði þá Jón Árnason bókavörð og Sigurð Guðmundsson málara hafa verið hvatamenn þess, að liann fór að semja þennan Ieik, enda hefði Sigurður líka málað leiktjöld þau, er lengi prýddu sýning leiks- ins. Meðal þeirra, er best hafi leikið, þegar »Skuggasveinn« var fyrst sýndur, nefnir hann síra Stefán Helgason (biskups), Eirík Magnússon meist- ara í Kambryggju og frú hans, er ljeku Harald og Ástu, og þó einkum Þorstein Egilsen heitinn, síðar kaupmann i Hafnarfirði, sem Ijek Guddu og Galdra- Hjeðinn. Kvæði Páls Jónssonar eru svohljóðandi: Minningarljóð Skuggasveins. Þú listaskáld! sá leikur, er vjer sýnum, — þó list oss vanti’ og bresti tækin góð — er eitl af mörgum afbragðsverkum þínuin, sem aldrei munu gleymast vorri þjóð. Þú harmasögu þinnar þjóðar raktir, úr þráðum hennar leikinn saman ófst:

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.