Óðinn - 01.05.1912, Blaðsíða 3

Óðinn - 01.05.1912, Blaðsíða 3
OÐINN 11 starfsemi þessara tveggja manna, svo kunn mönn- um hjer heima, að um þetta yrði að rita lengra mál, en hjer er rúm fyrir, ef að nokkru gagni ætti að vera. En frá starfsemi þeirra Veslur-ís- lendinga, sem minna eru kunnir hjer heima, mun aflur á móti verða rækilegar sagt í framhaldi þessarar greinar. Sambýlið á Jöðrum. í kargaþgfinu kofi stóð, — þeir kölluðu hregsið »bæinn«, — sem langa-langafi Högna hlóð, og hissa var á því gjörvöll þjóð, að datt hann ei einhvern daginn. Par bjuggu þeir Högni’ og Hallur nú og húsfregjur þeirra snáða; þeir áttu’ ei börn eða hjeldu hjú; þeir höfðu hvor um sig stritlu-kú og nokkrar kindur meö kláða. En svo er að líta’ á sambglið, cr sautján ár ha/ði varað, því svo var nú hlglegt samlgndið að sextán ár höfðu’ að talast við Hallur og Högni sparað. Og hlgpi kisa um Högna völl, sem Hallur fœddi og álli, hún samkvœmt lögum var temstruð öll, — það leiðst nú enaum að gera spjöll, y>og mörkin hún vita mátth. Hvern reiptaglsspolta og rekabút þeir rgrðu hvor fgrir öðrum. — Pið þekkið mannggan, hgrndan hrút, og hálfvegis svipað leit það út jafnlgndið þeirra’ á Jöðrum. í bœndunum dgpsta bræði svall og blöðrurnar þurflu’ að springa; í skapsmunum þeirra skall og small, svo skammirnar ja/nvel þögnin gall, og hornaugun hlutu’ að stinga. Hjá austurgaflinum annar var og einu slafgólfi rjeði, og skilrúmin ekki þektust þar; úr þekjunni hjengu lorfurnar, — hvorki lil gagns nje gleði. í vesturendanum hírðist hinn, og hnífjafn að stærð og gæðum var þeim megin húsrúmshluturinn, og húsbóndinn líka frábilinn gleðskap af dagsins glæðum. Já, Ijórarnir voru litlir þar; það lá við að firtist sólin, þvi geislunum iíðum tafsamt var uns tókst þeim að hitta glufurnar með skinið í húsaskjólin. Er ftestir hömuðust hegskap við og hirtu grasið af Ijánum, og sumarblærinn og sólskinið seiddu aðra á fiskimið, sem losuðu þá /rá »lánum«, þá virtist ei Högna’ og Halli ofl neitt hregfmgaeðli gefið; þeir lágu o/tastnær upp í lofl með ódœma-þráan geispa-hvojl og tugðu og tóku’ í nefið. En húsfregjur gfir hlóðunum húkandi’ i regkjarbrœlu, með viðbrunninn graut á glóðunum og gruggugan oft hjá sóðunum og lióstandi’ af hilasvælu. Loks hlegpli það öllu’ í brand og bál hjá bændunum þarna’ á Jöðrum, að gólfin urðu hjá Halli hál, því Högui misti iir grautarskál; — þá hvæstu þeir hvor við öðrum. Pað he/ur enginn þœr skammir skráð, nje skgrstu’ gfir leikinn samið, en skjál/ta var kofakgtran liáð og kjaftshöggin voru þung og bráð og kinnarnar höfðu kramið. Peir köstuðust loks á stgrktarstoð; i slöfnum og rjáfri drundi; þau gerðu’ ei undan þeim önnur boð, örlögunum, — liin reiðu goð, og Íiregsið til grunna hrundi. Par skiljum við nú við Högna’ og Hall; þeir Heljar sveipuðust armi og gfir þá gröf og glegmska skall og grátnæmara varð kofans fall i húsfregja þeirra harmi. En víða er þennan svip að sjá á sambglunum hjá öðrum. Og verða’ ekki hregsi hrjáð og smá, sem hrgndu strax, ef menn flggjust á lengst af á lands vors jöðrum? Jakob Thorarensen. Sí

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.