Óðinn - 01.01.1914, Blaðsíða 3

Óðinn - 01.01.1914, Blaðsíða 3
ÓÐINN 75 Úr Friðþjófs sögu E. Tegnér’s. pN'öingar eitir Helga heitinn Hálfdánarson lektor.') Friðþjófur kveður land. Ileimsennið fríða, mín ættarjörð, mig á þjer líða ei forlög hörð; mjög fátt til happa mjer falla rjeð. Pig fóstra kappa jeg kveð — jeg kveð! Friðþj. Ilild.: í*ig röðull mætur og mcginskær; þig máni’, um nætur sem birtu Ijær; þig himinn barna- svo liýr sem gcð; l'riðþj. þig hersveit stjarna jeg kvcð — jeg kvcð! Ilild.: Þau vötnin bláu, sem frá jeg fór, og fjöllin háu að slyrk sem Þór, Friðþj. og lljót, sem beygja sig flýli með, og fjöldann eyja jeg kveð — jeg kvcð. Hild.: Forn dauðra býli strönd ægis á, sem eikur skýli mót stormum ljá (ei Saga gleymir trútt minni með Friðþj. þvi, mold er geymir) jeg kveð — jeg kveð! Ilild.: Og yður lunda mcð laufln fríð, við læk þars unda jeg fyr á tíð, hvern vin, scm ekki mig vjela rjeð, en vel jeg þekki, jeg kveð — jeg kveð. l'riðþj.. Mitt hjarta’ er svikið, minn brendur bær, mjer burt er vikið þjer, land mitt, fjær; á lög jeg geði held ljúfu með, en lifsins gleði jeg kveð — jeg lcveð! Hild.: 1) Jón prófessor Helgason liefur getið »Oðni« til prentunar þessar þýðingar eftir föður sinn. og segtr að þær muni vcra frá ár- inu 1848, scm var síðnsta ár H. H. í skola. Friðþjófnr að tafli. Fóstbræöurnir sátu saman, seggir liöfðu af tafli gaman; tiglum gulis og silfurs setta sitt þeir skákborð una viö. Hildingur i höll þá gengur, »Heill þú, fóstri! vaslci drengur! taflið meðan teflum þetta tæmdu horn að stytta bið!« iiFjer frá sonum Bela, ber jeg bæn um lið; — en ltingað ler jeg, traust því land alt til þín setur; trautt það annar frelsa má«, »Að þjer, bróðir, betur gæltu, Björn, nú kongur er í liæltu! Honum bjargað bóndi getur: bóndi’ í sölur leggjast á«. »Brátt vex þróttur arnar unga, ei þjer baka reiði þunga sjóla, Hrings þótt bræðast mcgi hetjulið, þeir vinna’ á þjer«. »Hrók minn þú í liættu sctur, beyrðu, Björn, það lagast getur; hremma skaltu hrókinn cigi, hann í sína skjaldborg fer«. »lngibjörg í Baldursliaga bláeyg grætur nætur, daga, lokkar hún þig heldur ckki hildarleik að ráðast i?« »Drotning viltu hremma lijá mjer, henni trauðla nærðu frá mjcr; hana’ á borði’ jeg besta þekki, bjarga verður henni því«. »Sonur! á þinn fóstri’ að fara frá þjer jafn nær brott án svara, af þvi fyrir taílið tefur? Trúi’ jeg naumst slíku um þig«. Ilildings tók í hönd að bragði lietjan fríð, sþratt uþp og sagði: wSvarið, fóstri! hejTt þú hefur; hættu tali’ um slikt við mig. »Segðu Bela sonum frá mjer, síst þeir eigi liðs von hjá mjer, mitt sem rjcðu mannorð skerða, mun jeg aldrei hjálpa þeim«. — »Far þá leið, sem fjekstu valið, fæ jeg síst þjer hughvarf talið. Goðin láti’ að góðu verða«. — Gekk svo fóstrinn burt og heim.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.