Óðinn - 01.04.1915, Blaðsíða 8

Óðinn - 01.04.1915, Blaðsíða 8
ÓÐINN Enski kapteinninn. Smásaga frá Skírdagsbardaga 1807 eftir Carl Chrislian Bagger blaðstjóra, f. í Kh. 1807, d. 1840 í Odense. Frá Gunnarsholti Svíar dreifðan sjá á sigling vera enskan skipaflota í Jótlandshafi. — flvert að stefndi sá, var hulið þeím — og olli heilabrota. Að nani hann staðar nyrst við Eyrarsund, nú frá Krónborg sást — til meslu furðu. Um Dana- fer þá grunur yflr grund; menn griltu í, — þó hvcrgi smeikir urðu. Nú lögðust þar — með rciða, segl og rá —, . að rekkutn elldu, skipabáknin stóru. I hafsins S])egli sína mynd þau sjá, af sínum höllum næsta hróðug vóru. Eftir fjendum — borði frá — var blínt; þcir bláu skipsmenn stríð og rán sjer kjósa; en allar þjóðir sjómann geta sýnt, cr sveiga nietur lárviðár og rósa. Á hcrskipinu', er fána furstans bar þar flagsandi á efstum sigluvíði — af mararsæng þá morgun rísa var — var mikill ys — og flest þar var á skriði, því þjettlakkaða skyldi skjalið nú að skipun kongs af yíirmanni birtast. Af Gambcr æðstum gerð var framin sú. Menn gláptu' á hann mcð lotning allra-virktast. Hann lökkin brýtur, lcs þau hörðu boð: »í lægið — beint til hafnar — skipum snúið og færið þaðan hvcrja minstu gnoð! — Til friðar þó sje lyndið reiðubúið! Par Danir hafa duglegt vígi bygt, það dugar ci, þcir annað nái' að smíða.« »Nú sýnið dáð! — Pað döglingsboð cr trygt. — Um dáða-launin þarf ei ncinn að kvíða!« Frá þilfarinu hljóma gjöllin há, nú »húrraóp« og önnur tryllingslæti. Á smettum svörlum viprur vel má sjá til vamma og skamma búnar feginskæli. Pó einn þar var af allri skipsins drótt, cr ckki sinti glcðilátum hinna — cinn ungur kapteinn, hægt sem bað og hljótt, að hæðstráðandann leyfðist sjer að íinna. »Tigni herra!« — hefjast máls hann rjeð — »jeg hálfþroskaður út á djúpið lagðí. Að öðlast frægð mitt unga fýsti gcð við Abakir — þar Nelson fyrir sagði. I Vestindíum víking mörgum svör jcg veitti, og festi' hann glaður upp á snaga. Við Trafalgar mjer rist var rætin ör, en reifuð orðum, stóð mjer ei til baga. Pau afrek Breta yíir Frakka sjót í annálum mun sagan hróðug róma, og öll mín verk þá víkingum í mót jeg vann með gleði' og taldi mjer til sóma. .Icg guðs og kongs míns nefndi' ávalt nöín, á Napoleons »brigga« er hleypti' jeg skoti, en hjer með sorg jeg horfi inn á höfn: Til hryðjuverka' er sendur þessi floti! Englandsllaggi' að fylgja trúr jeg sór, uns feigðarsveitinn mjer um ennið drypi — í gildri sök! mitt loforð lengra' ci fór. Jeg ljet ci falt, til ofbeldis jcg gripi. í stjórnarkíki alt mcnn öfugt sjá, cn öruggur er segull hásetanna, því vandað geð er vegarsteinn þeim hjá, í villu rata stjörnur guðs þeim banna. Mjcr um það brugðið ci skal verða þó, að undan merki' eg nokkru sinni viki. Míns fána' eg gætt hef— fram að dauðans sjó —, vor floti' er viss, en sæmd i háskastryki. Jeg neila' að hlýða! Siglið yðar sæ! Að sigla minn, nú kalinn er jeg önnum. í herrans orði það jcg fundið fæ, að framar beri' að hlýða guði en mönnum.« Að ílultu máli fyrir borð linnn stökk, — þjcr finnast kann það trúarvingulsæði —. Hinn djarfi á kaf þar sundmaðurinn sökk og svam lil botns í Ránar undirllæði, í djúpið þar sem ekkert heyrist hljóð og hvimleið skriðdýr snúa' að manni fangi og votar jurtir vaxa á dökkri slóð, sig vann hann hjúfra niðri' í söltu þangi. Til Kaupinhafnar hjeldu skipin tcit, cn hösluðu íiá orustunnar svæði svo míklu nam — um nafn hans enginn veit, hann nú þar rakur lá í dimmum græði, uns brims af sogi borið Jandi nær á báti Svíar líkið finna náðu og fluttu á strönd upp stjörnuljós við skær. — Til stuðnings hjá sjcr axlarmerkin skráðu. — Á Skánar-síröndu skamt frá Heisingborg, þar skoða má hið fræga Gardi-selur, — hann grafinn var — með cngum óð nje sorg; þar yflr leiðið máfur sporin hvetur. rY> oft menn segjast andaveru sjá mcð ókyrleik til hafsins þaðan mæna. Pað hann víst er, sem óyndis með þrá sjer óskar heim — til kolalandsins væna. Sr. Guttorinur Vtgfúnon í Slöö þýddi. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.