Alþýðublaðið - 06.10.1963, Síða 4
ir menn í Bonn
; PRÓFESSOR Erhard sagði ný-
ega, að vestur-þýzka stjórnin yrði
framtíðinni starfslið samstilltra
nanna en ekki undir stjói'n eins
nanns. Þessi sneið var greinilega
etluð dr. Adenauer. Um miðjan
xennan mánuð verður Erhard leið
:ogi Bonn-stjórnarinnaT jafnframt
aví sem ný stefna um aukinn stuðn
íng við bandalag Atlantshafsríkj-
xnna er í mótum, jafnvel áður en
^denauer hverfur af sviðinu, undir
'orystu Gerhards Scliröders utan-
[■íkisráðxierra.
í Bonn er sagt, að Erhard taki
zið á tímamótum, sem tákni að
Vestur-Þýzkaland 'fjarlægist
Irauma Adenauers og de Gulles
jm „Stór-Evrópu“ og færist nær
Atlantshafsbandalagi, þar sem
Bonn-stjórnin muni gegna meiri-
ááttar hlutverki. í því sambandi
::r bent á kjarnorkuherafla manna
af ýmsu þjóðerni. Erhard verður
itjórnbuncunn í nýja „starfslið-
inu“ en Schröder mun lxafa mikil
jlirif varðandi markmið og leiðir.
★ Vxmbrigði?
Vikublað nokkurt lét nýlega í
Hjjós nokkrar efasemdir almennings
J grein undir fyrirsögninni: Mun
Erhard valda vonbrigðum? Niður-
staðan var sú að Erhard mundi
sýna hve harðskeyttur foTingi
Kiann er. Erhard er gætinn maður
íg hefur ekki látið uppi hvort hann
hyggist gera róttækar breytingar
á stjórninni. Eitt af ráðherraefn-
anum er dr. Erich Mende, íoringi
frjálsra demókrata, en stuðning-
ur þeirra á þingi tryggir þeim
nokkuð af Völdunum.
í Allir hafa verið mjög áhyggju-
ifullix á undanförnum vikum
[vegna andstöðunnar gegn Schrö-
der og fylgi hans við stefnu.stjórn-
•arinnar i Washington varðandi
iþatnandi sambúð austurs og vest-
xúrs. En Erhard hefur neitað að
táka afstöðu opinberlega. Fylgis-
menn de Gaulles í Bonn-stjóminni
og stjórnarflokknum njóta enn
forystu Adenauers og nokkrir
Valdaininni aðstoðarmenn hans,
jþar á meðal Franz-Josef Strauss,
fyrrum landvairnaráðherra, liafa
veitzt að Schröder en ekki tekizt
•að brjóta hann á bak aftur.
i
Óvinir Schröders liggja enn í
leyni í Bonn, þar sem sagt var um
frammistöðu hans í Washington
þegar hann var þar nýlega í heim-
sókn, að hann gæti ekki snúið við.
En þeir sem þekkja Schröder
persónulega segja, að það hafi
verið fyrir aldarfjórðungi sem
hann gat ekki snúið við þegar
hann hlýddi kalli samvizkunnar
nokkrum árum eftir að hafa geng-
ið í Nazistaflokkinn (til þess að
komast betur áfram á lögfræðings
ferli sínum eins og hann hcfur
sjálfur játað) og gekk í mótmæl-
endakirkju séra Niemöllers, hins
eindregna andstæðings nazista.
★ Áhætta.
Einnig tók hann þá liugsuðu á-
hættu, að taka við embætti hjá lög
ERHARD
fræðingi nokkrum í Berlín, en
skrifstofur hans voru grið-
lánd Gyðinga, sem voru á
flótta undan lögreglunni. Seinna,
þegar styrjöldin var hafin, steig
harrn erm örlagaríkara skref þeg-
ar hann sagði sig úr Nazistaflokk-
num og gekk að eiga Brigitte
Landsberg, aðlaðandi dóttur
bankastjÓTa nokkurs í Berlín, sem
var Gyðingur í aðra ættina.
Er hér var komið hafði Schröd-
er verið kvaddur í herinn þar sem
minna bar á Gyðingahatri. Þrátt
fyrir það varaði herstjórnin hann
við því er hún veitti lionum leyfi
til giftingarinnar, að giftingin
mundi útiloka hann frá tign liðs-
forngja eða undirforingja. í lok <
stríðsins hafnaði hann í brczkum J
stríðsfangabúðum með sömu tign <
og hann hafði þegar hann gekk í
heiinn fimm árum áður — tign
starfandi undirliðþjálfa.
Þjóðverjar, sem muna eftir ógn-
arstjórn nazista og hvernig liart
var lagt að þeim, sem stóðu fyrir
utan, og freistingum og hækkunum
í tign, sem boðnar voru þeim, sem
hikuðu telja, að stáltaugar Schröd
-ers hafi mótazt á þessum erfiðu
árum.
★ Hlédrægur.
Hlédrægni hans og róleg fram-
koma, sem vinir hans hafa getið
sér til í gamni að séu síðbúin á-
hrif kuldalegra missera við Edin-
borgarháskóla fyrir þrjátíu og
þrem árum, eru sumpart eftirköst
spennu og andlegrar og líkamlegr-
ar áreynslu, sem Schröder varð
að þola á árunum milli 1933 og
1945. Starfsfélagar hans furða sig
á fúsleika hans nú til þess að
fylgja einmana og — ef nauðsyn
krefur — liættulegri/ braut í póli-
tísku tilliti. Þeir hafa veitt því
eftirtekt, að öfugt við þá flesta
skortir hann endanlega tryggingu
stórs lióps stuðningsmanna, sem
lxann gæti snúið sér til þegar á
reyndi.
Jafnframt þessu aukast vinsæld-
ir Schröders smám saman sam-
kvæmt skoðanarkönnunum þótt
hann skorti hinn víðtæka stuðning
meðal fjöldans, sem hinn vingjarn
legi og hnellni Erhard nýtur. Ný-
legar skoðanakannanir leiða í ljós.
að af hverjum fjórum, sem vilja
Erhard fyrir kanzlara, kaus að-
eins einn Schröder. Samanborið
við Erhard, sem andstæðingar
hans uppnefna „gúmmRjónið", er
Schröder harðsnúinn. ákveðinn
stjórnmálamaður.
★ Enn ungur.
Að margra áliti í Bonn er Er-
hard aðeins bráðabirgða-
kanzlari sem fylia á tómarúmið
Framhald á 13. síðu.
HINIR RÓLEGU ELLIDAGAR DR: ANDENAUERS,
4 6. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Melavölsur: t
ÚRSLIT
í dag sunnud. 6. október kl. 4 e. h. fer fram úrslitaleikur
inn milli
Akraness og KR.
Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson
Línuverðir: Carl Bergmann og Guðmundur Guðmundsson.
Tekst Akurnesingum að stöðva sigurgöngu
K. R.? Þetta er síðasti stórleiltur ársins.
Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 60.00, stæði kr. 35,00,
barnamiðar kr. 10.00.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 1.
Sala stúkumiðá verður takmörkuð.
Mótanefnd.
STAÐA
framkvæmdastjóra við íshúsfélag ísfirðinga h.f., Ísaíirði,
er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember n.k.
ísafirði, 29. september, 1963.
Stjóm íshúsfélags ísfirðinga h.f.
ísafirði.
Sveinspróf í húsasmíði
Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema ganga undir sveins
próf á þessu hausti, sendi umsókn fyrir 10. október, til for-
manns pi'ófnefndar Gissurar Símonarsonar, Bólstaðarhrlíð
34, ásamt eftirtöldum gögnum:
1. Námssamningum. 1
2. Burtfararprófi frá Iðnskóla.
3. Yfirlýsingu frá meistara um að námstíma sé lokið.
4. Fæðingarvottorði.
5. Próftökugjaldi.
Prófnefndin.
Jöhann Brlem
Málverkasýning
í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum). Opin daglega kl. 14—22.
3 ungir menn
óskast til starfa í Mjólkurstöðinni í Reykja-
vík. — Upplýsingar hjá stöðvarstjóra.
Mj ólkur samsalan.