Alþýðublaðið - 06.10.1963, Qupperneq 9
ijáum við radartæ ki af þeirri gerff, sem lögreg'ían hefur áhuga á að
nunu kosta um 50 húsund krónur. Þau eru mjög fyrirferöarlítil, enda
freiö. Hægt er aö fá með þeim tæki sem skilar línuriti og sýnir hraöa
fengt.
aðra gerð af radartækjum. Slík tæki mundu kosta um 80 þúsund
segja starfsbróður sínum scm stendur lengra í burtu, hvaö hratt
$ auövitað svo, að bæði tækin og lögregluþjónarnir, standa ekki svona
tré skýla sér.
mæíci auðveldlega fyrir í tveim
bílum. Annars er að sjálfsögðu
ekkert því til fyrirstöðu, að hafa
tæki í einum bíl og svo fasta
stöð einhvers staðar. Þessi tæki
munu vera þannig úr garði gerð,
að ekki þýðir fyrir ökumenn að
þræta, því tækin rita sjálfkrafa á
pappírsræmur, og er því hægt að
lesa hraðan af þeim. Eg er viss
um að þetta getur orðið mjög
gagnlegt við að hafa upp á lög-
brjótum á þessum nýja vegi.
— Keflavíkurvegurinn verður
okkar fyrsti vegur, þar sem hægt
verður að aka nokkuð hratt, en
að tala um, hann sem hraðbraut
finnst mér vera algjör fjarstæða,
til þess er vegurinn hreinlega allt
TEXTI:
EIÐUR GUÐNASON
of mjór. Að mínum dómi þá er
vegurinn alls ekki byggður til
hraðaksturs. Til þess hefði hann
þurft að vera tvískiptur, þannig,
að umferðinni í hvora átt væri
alveg haldið sér. Þjóðverjar og
Bandaríkjamenn hafa stálbita í
miðjunni á öllum vegum, þar sem
mikil umferð er. Það verður til
þess, að menn eru sæmilega varð-
ir gegn þeim bílum, sem koma á
móti, jafnvel þótt eitthvað alvar-
legt út af beri.
Það þarf ekki að lýsa því fyrir
íslendingum hvernig bílar skrika
til í ísingu, og þarf ekki mikið út
af að bera í hálku til þess að al-
varleg slys geti átt sér stað.
inn er alltof mjór til að geta kall-
ibraut.
— Hvað fyndist þér hæfilegt
að leyfa hraðan akstur á þessum
vegi?
— Mér finnst 100 kílómetra
hraði ekki koma til greina. Eg
held að það mundi vera hæfilegt
að leyfa mönnum að aka þarna á
áttatíu kílómetra hraða, alls ekki
hraðar. Til þess að leyfa hraðari
akstur en 80 km. á klst., yrði veg-
urinn að vera alvég tvískiptúr, að
því er ég tel.
— Ert þú þeirrar skoðunar, að
byggja ætti göng undir veg-
inn, þar sem hann liggur fyrir
ofan Hafnarfjörð?
— ’Það er erfitt að kveða upp
úr um það. Það þýðir ekki að
leggja út í kostnað, sem nemur
hundruðum þúsunda króna, til að
byggja undirgöng, sem enginn lif-
andi maður notar svo. Ef göngin
henta fólkinu ekki alveg, þá not-
ar þau ekki einn einasti maður.
Eg held þó, ef göngin væru þann-
ig úr garði gerð, að ekki þyrfti
að ganga niður tröppur, og fólk
gæti gengið beint inn í þau, og
eins ef þau væru vel staðsett, þá
mundi fólk nota þau, annars er
ég alls ekki viss um þetta, og
í rauninni er alveg útilokað að
segja til um svona lagað fyrr en
göngin eru komin á sinn stað.
Það er nú sá galli sem er á gjöf
Njarðar í þessu tilfelli.
Eg held, að það ætti að gera
skoðanakönnun hjá fólki sem býr
þarna og spyrja, hvort það mundi
nota þessi göng. Spyrja hvort
það mundi fara í gegn um göng-
in eða yfir veginn, ef enginn bíll
væri í augsýn. Eg held, að flestir
mundu freistast til að fara yfir
veginn, í stað þess að nota göng-
in.
— Eg vil geta þess, að það
hefði verið mjög æskilegt, ef
hægt hefði verið að taka af brekk-
una, sem er þarna fyrir ofan Hafn-
arfjörð og hækka veginn töluvert,
því þá hefði verið auðvelt að gera
göng á jafnsléttu, en þá væri
um leið töluvert erfiði fyrir fólk
að fara að klifra upp á veginn
til að fara yfir. En kostnaður við
legur, þessi leið mun ekki hafa
verið farin af þeirri ástæðu.
— Nokkuð, sem þú að lokum
vilt taka fram, Guðmundur?
— Það væri þá ekki nema að
segja, að benzínið hér er allt of
ódýrt. Eg vil að benzínið verði
liækkað um eina krónu lítrinn, og
því fé varið til þess eins, að
byggja vegi úr varanlegum efn.-
um. Krónurnar verða áreiðan-
lega fljótar að koma aftur til bíl-
eigenda, því viðhaldskostnaður
Framh. á í. síffu
★ Teiknistofan að Tómas- E
I arhaga 31 (Gísli Halldórs- |
| son) hefur sótt um leyfi til jj
| að byggja verzlunar- og |
I skrifstofuhús úr steinsteypu =
I á lóðinni númer 6 við Ár- i
| múla. Stærð fyrirhugaðs i
i húss: 600,8 fermetrar. i
★ Iíaukur Þorsteinsson, |
i Ármúla 14 hefur sótt um =
i leyfi til að byggja þrílyft i
i iðnaðarhús úr steinsteypu á |
i lóðinni númér 14 við Ár- |
i múla. Stærð fyrirhugaðs i
i húss: 334,5 fermetrar. i
★ Rafmagnsveita Reykja- =
| víkur hefur sótt um leyfi |
i hjá Bygginganefnd Reykja- i
i vikurborgar til að byggja i
1 kiak og eldishús úr timbri |
| á lóð sinni við Elliðaár. — i
| Stærð hússins: 227 ferm. i
i Byggingarnefnd samþykkti i
| þessa byggingu með því i
| skilyrði að frárennsli verði i
i gert í samráði við borgar- |
i verkfræðing. |
★ Samþykkt hefur verið f
1 í Byggingarnefnd að leyfa i
| Oiíuverzlun íslands að i
I byggja benzíngeymi úr i
i stáli á lóð fyrirtækisins við |
| Héðinsgötu. Stærð geymis- i
| ins: 841 rúmmetri. i
★ Bæjarútgerff Reykja- i
I víkur hefur í hyggju að i
| reisa stálgrindahús til notk- i
i unar við síldarmóttöku, við i
i suðurgafl Fiskiðjuvers BÚR i
i við Grandagarð. i
| ★ Eftirtaldir menn hafa i
í nýlega lilotið löggildingu, |
i sem meistarar í vatns- hita i
| og holræsalögnum: Leand- |
jj er Jakobsson, Laugavegi 67, i
= Ásmundur Kr. Ásgeirsson, §
| Efstasundi 74, Sig. Stefán i
i Þórhallsson, Eskihlíð 12, |
i Þráinn Ingimarsson Leifs- i
1 götu 28, Bjarni Ó. Pálsson, =
= Bústaðabletti 8.
★ Borgarráð Iiefur veitt i
[ Lárusi Sigurbjörnssyni, |
i skala- og minjaverði 20 þús. i
| kr. ferðastyrk til að kynna \
\ sér fyrirkomulag bæja og =
i borgarsafna á Norðurlönd- =
| um og í Wales, og til að E
i sækja alþjóðlega róðstefnu :
I um tugstafaskráningu í Ber- \
í lín.
★ Eftirtaldir kennarar !
i hafa verið settir við skóla E
i gagnfræðastigs í Reykjavfk E
i frá og með 1. sept. að !
| telja: Guðlaugur Stefánsson, !
| Hörður Guðmundsson og !
i Jón J. Jóhannesson.
★ Nýlega hefur verið kos- j
| in tveggja manna nefnd til !
i að gera tillögur um framtíð- !
i arskipun læknaþjónustu í j
i Reykjavík. Nefndina skipa: j
i Páll Sigurðsson tryggingar- j
| yfirlæknir og Sveinn Helga- j
i son.
Framtíðarstarf
Viljum ráða forstöðumann fyrir kjötbúð vora í Borgarnesi,
Hlutaðeigandi þyrfti helzt að hafa réttindi sem kjötiðnað-
armaður, eða hafa góða starfsreynslu.
Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn.
Biaupfélag Borgfirðinga
Borgarnesl.
STÚLKUR
óskast — Gott kaup.
NAUST SÍMI 17758
HOFUM OPNAÐ VERZLUN
AÐ LAUGAVEGI 99
UNDIR NAFNINU
FÍFA
sem áður var verzlunin Stakkur. — Við mun-
um kappkosta að hafa fjölbreytt úrval af fatn
aði fyrir fullorðna og börn.
Verzlunin FÍFA
(Gengið inn frá Snorrabraut) — Sími 24975.
Brunatrygging
þá er það orðið of seirtf
Með einu símtali getið þér
gengið frá tryggingu á
eigum yðar.
Skrifstofur Laugavegi 105.
Sími 24425.
Umboðsmenn um land allt.
Brunabótafélag íslands
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. okt. 1963 9