Alþýðublaðið - 06.10.1963, Síða 10
bÆKUR...
f
Framh. af 7. síðu
litum. Einnig mun Skuggsjá gefa
út nokkrar barna- og unglinga bæk
ur.
Hjá Menningarsjóði kemur
seinni hlutann af október ný ís-
lenzk orðabók handa skólum og al
menningi. Hún er gerð að tilhlut
an Menningarsjóðs og er Árni
Böðvarsson, cand mag aðalhöfund
úr hennar. í bókinni eru skýring
ar á um það bil 62 þúsund orðum.
Var stuðzt við seðlasafn og aðrar
ijeimildir Orðabókar háskólans.
Hannes Pétursson, skáld hefur
Skrifað bók um Steingrím Thor-
s'teinsson, og er hún væntanleg áð
ur en langt um líður. Þá er ný
ljóðabók eftir Guðmund Böðvars
son en sú hefur ekki fengið end-
ánlegt nafn ennlþá. Önnur bók
sem ekki hefur fengið nafn enn,
Cr ný skáldsaga eftir Þórunni Elfu
IVÍiagnúsdóttur. Hún gerist á fyrri
stríðsárunum, hefst 1914 og ger-
ist í Reykjavík. Þá er bók um hin
ríýju ríki Afríku, sem Guðrún Ól-
afsdóttir landafræðingur hefur
skrifað. Að þessu sinni munu koma
ut þrjár bækur í Smábókaflokki
Menningarsjóðs. Það eru Ljóða-
Jíýðingar úr frönsku eftir Jón Ósk
ar, Cicero og samtíð hans eftir
Jfón Gíslason skólastjóra og vísna
Jcver eftir Kristján Ólason. þá er
yæntanleg Saga Rómaveldis eftir
WUl Durant og er það tæpra 500
síðna verk og hefur Jónas Krist-
jánsson séð um þýðinguna á því.
, Mál og menning, hefur nýlega
sent frá sér 3 bækur. Það er 4.
þindi af Mannkynssögu, sem fjall
fcr um tímabilið 1648—1709 og sá
faergsteinn Jónsson um það bindi.
^óhann Kristófer eftir Romain Rol
íand 4. bindi og er þá eitt bindi
eftir. Sigfús Daðason annaðist þýð
ínguna. Og svo lítið kver eftir
Dag Sigurðarson, Hundabærinn og
yiðreisn efnahagslífsins. Sigfús
Daðason sagði okkur stuttlega frá
þeim bókum sem væntanlegar eru
á næstunni. Jólabókin verður Afla
menn og eru það frásagnir um
J-'msa aflamenn og sægarpa og við
jföl við þá. Ritstjóri verksins er
donas Árnason en í bókina skrifa
Ási í Bæ, Indriði G. Þorsteinsson,
Stefán Jónsson fréttamaður, Björn
Bjarman og Jökull Jakobsson. í
bókinni er sagt meðal annar frá
Binna í Gröf, Guðjóni Illugasyni,
sem kennir Asíumönnum fiskveið
ar og Pétri Hoffmann. Þá er vænt
anleg á næstunni bókin Blómin í
ánni eftir sænsk-amerísku skáld-
konuna Edite Morris. Sagan er frá
jHiroshima, en þar hefur höfund-
urinn dvalizt mikið. Þýðandi er Þór
arinn Guðnason læknir. Leikföng
leiðans er smásagnasafn eftir Guð
berg Bergsson og hafa fæstar af
sögunum birst áður. Bókin „Born
free‘ ‘hefur víða notið mikilla vin
sælda en hún er eftir Joy Adam-
son og fjallar um uppeldi á ljón
ynju og gerist í Kenya. Gísli Ól-
afsson þýðir. Einnig eru væntan-
legar 2—3 bækur í viðbót, en
ekki er víst hvenær þær koma
út, né endanlega ákveðið hverj-
ar þær verða.
Hjá Ægisútgáfunni koma út tvær
samtalsbækur, Und*r fönn en þar
ræðir Jónas Árnason við frú á
Austfjörðum og Þér að segja sam-
talsbók Stefáns Jónssonar við Pét-
ur Hoffmann. Þá er Undir Garð-
skagavita héraðssaga eftir Gunnar
M. Magnúss. í björtu báli eftir
Guðmund Karlsson, saga stórbrun
ans í Reykjavík 1915. Alltaf má fá
annað skip, ferðasaga Ríkharðs í
Höfnum, sem Sigurður Hreiðar
hefur skráð. Dætur fjallkonunnar
ævisögubrot tveggja kvenna eftir
Hugrúnu. Skáldsaga, eftir nýjan
höfund Jón Vagn Jónsson. Smá-
sagnasafn eftir Gísfa J. Ástþórs-
son. Nokkrar þýddar bækur verða
einnig. Töfrar íss og auðna eftir
Ebbe Munk. Hjúkrunarneminn ást
arsaga. Saga Gengis Khan eftir
Haroid Lamb. „All about Women“
eftir Jon Whitecomb, en þessar
bækur hefur Gissur Erlingsson
þýtt. Þá er Spartakus eftir Hov-
ard Fast í þýðingu Hersteins Páls-
sonar, en eftir þeirri bók var kvik
myndin, sem hér var sýnd nýlega
gerð.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningar-
sandur og vikursandur, sigtað-
ur eða ósigtaður, við húsdyrn-
ar eða kominn upp á hvaða hæð
sem er, eftir óskum kaupenda.
Sími 32500.
SANDSALAN við Elliðavog s.f.
SMURI BRAUÐ
Snittur.
Opið frá kl. 9—23.30.
Sími 16012
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Útför sonar okkar,
Snorra Áskelssonar,
prentara, Ljósheimum 12, Reykjavík,
verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. október, kl. 10,30
árdegis. — Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna
Guðrún Kristjánsdóttir Áskeli Snorrason.
Áskriffasíminn er 14900
GRINDAVÍK
Skrá yfir útsvör og aðstöðugjöld í Grindavíkurhreppi fyrir
árið 1963 ásamt fjárhagsáætlun hreppsins liggur frammi í
Kaupfélaginu (vefnaðarvörudeildinni) og í Verzl. Kötlu frá
4. okt. til 18. okt. 1963.
Kærur út af útsvörum skal senda til oddvita hreppsins, en
út af aðstöðugjöldum til skattstjóra Reykjanesumdæmis í
síðasta lagi þ. 18. þ. m.
Grindavik, 3. okt. 1963.
Oddviti Grindavíkurhrepps.
Alþýðublaðið
vantar unglinga til að bera blaðið til kaup-
enda í þessum hverfum:
Melimum
Rauðalæk,
Bergþórugötu,
Eskihlíð,
Framnesvegi,
Barónsstíg,
Bræðraborgarstíg,
Miðbænum,
Höfðahverfi,
Laufásvegi,
Skjólunum,
Vesturgötu,
Borgarholtsbraut
Hverfisgötu,
Lindargötu,
Lönguhlíð,
Stórholti,
Melunum,
Kleppsholti,
Vogahverfi,
Grímstaðaholti
Afgreiðsla Alþýðublaðsins
Sími 14-900
fi ; Herra Delane, ef þér samþykkið að fara
l héðan, þá mujx frökca Ðaay ' ræða við yður
p. , augnabiik hér yið útidyrnar. — Fínt,
væna mín.
— Herra Délane . . ,ég . . . Ég véit aftur, þegar ég kem úr ferðalaginu.
þýernig þér Iíður Jane, ég hefði ekki' átt — Ó, Jane, að þurfa að gegnum gangast
að vera með allt, þetta oðagot,., Ég. kem þetta. — Já, það er orð að sönnu.
10 6. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
- Félagsiíf -
Sunddeild Ármanns. '
Sundæfingar eru byrjaðar og
verða sem hér segir:
Sund: Fyrir byrjendur:
þriöjdaga og fimmtudaga kl.
18.45 — 19.30.
Fyrir keppendur:
þriðjudaga og fimmtudaga k|-
18.45 — 20.15 og föstudaga kl.
18.45 — 19.30.
Sundknattleikur:
Mánudaga og miðvikudaga kl.
21.50 — 22.40. j
Félagar fjölmennið. |
Sunddeild Ármanns.
Flugvallarleigan
Keflvikingar
Suðurnesjamenn
Höfum opnað bílaleigu á Gónhól,
Ytri-Njarðvík.
Höfum á boðstólum hina vin-
sælu Fiat 600.
Ferðist í hinum nýju Fiat 600.
— Flugvallarleigan veitir góða
þjónustu. — Reynið viðskiptin.
Flugvallarleigan s.f. - Sími 1959
Utan skrifstofutíma 1284.
Gónhóll h.f. — Ytri-Njarðvík.
Bílaleiga
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4. Simi 11043.
Bílasala Matthíasar.
Höfððtúni 2
Sími 24-540.
Fressa fötin
meöan þér bíðið.
Fatapressun A. Kúld
Vesturgötu 23.
finangrunargler
' Framleitt einungis úr úvals
gleri, — 5 ára ábyrgð. .
l’antið tímanlega.
Korkiðjan h.fv
§ kúlagötu , Sími; 2 32 0 Q t