Alþýðublaðið - 06.10.1963, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 06.10.1963, Qupperneq 14
"Fisjms Hin norræna samvinna finnst okkur afburða fín. Þar er frændsemisástin ríkjandi milli þjóða. Og þó að þær rífist, þá rífast þær bara upp á grín. um ritverk frá fornöld og ofmikinn Loftleiða gróða. Þegar íslendingarnir bjóða upp á brennivín, kemst bræðralagshugsjónin alveg á hæsta máta, og umhyggja Dananna kemur þeim til að gráta. Mér finnst, að við ættum að halda eitt herlegt þing, og hella þá fulla. — Þá segja þeir „ingenting". KANKVÍS. Síra Jón Auðuns Dómprófastur verður frá störfum um þriggja mánaða skeið. Prestar prófasts dæmisins munu annast prestverk hans. Vottorð úr kirkjubókum verða afgreidd í Garðastræti 42 kl. 11—12 daglega. Kvennadeild Slysavarnafélagsins iieldur fund mánudaginn "7. okt. kl. 8.00 að Hótel Borr. Til skemmtunar: Einsöngur Guð- mundur Guðjónsson, ópenisöngv- ari. — Danssýning nemendur Her- manns Ragnars. Fjöimennið. Stjórnin. SKIPAFRÉTTIR Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykja- vikur á mánudagsmorgun frá Hol- landi.. Esja var á Akureyri í gær- kvöldi á austurleið. Herjólfur kom til Reykjavíkur í morgun frá Vest- mannaeyjum. Þyrill er væntanleg- ur til Hvalfj^rðar kl. 04.00 á mánudagsmorgun. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur á mánu dagsmorgun að vestan úr hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Baldur fór frá Chaplin og fleira fólk Chaplin og gulldollarinn. Þegar Charles Chaplin var ennþá fátækur og óþekktur, kom hann dag nokkurn inn í bókaverzlun til að kaupa bréfsefni. Meðan hann beið eftir afgreiðslu kom hann auga á gulldollar sem lá á gólfinu. Hann lét vasaklútinn sinn falla yfir dollarann og beygði sig niður til að ná hvorutveggja upp. En hvernig sém hann reyndi, var það ómögulegt það var eins og doll- arinn væri negldur við gólfið. Af- greiðslustúlkan snéri sér brosandi að honum og spurði: „Hvernig líst yður á nýja kraft límið okk- ár?„ Storin P., hinn frægi danski teikn- ari og húmoristi, kom eitt sinn askvaðandi inn í bókaverzlun og sagði við afgreiðslumanninn: — Ég neyðist til að fela mig hérna inni, ég sá mann sem vill alltaf íala við mig um tímana. Ég veit vel að það eru góðir tímar og slæmir tímar, en þessi maður gleymir alltaf að til er nokkuð sem heitir matmálstímar. MESSUR Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja. Messa kl. 2 eh. í dag séra Jakob Einarsson prófastur. Háteigsprestakall: Messa í sjó- mannaskólanum kl. 2. í dag. Séra Jón Þorvarðsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Heimilispresturinn. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. Haustfermingarbörn eru beðin að koma til messu og viðtals á eftir. Séra Emil Björns- son. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.00 séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. séra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: Hvar er kirkjan? Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 séra Kristinn Stefánsson. Kálfagerði: Messa kl. 2, séra Garð ar Þorsteinsson. Langholtsprestakail: Messa kl. 2, séra Árelíus Níelsson. Lauírai'nesprestakall: Messa kl. 2 e. h. ath. breyttan messutíma. Barnaguðþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Skemmtifundur á mánudagskvöld (annað kvöld) kl. 8.30 í Kirkjubæ. Kvenfélag Laugarnessóknar held ur fund mánudaginn 7. október kl. 8.30. — Skemmtiatriði. Frá berklavörn í Hafnarfirði. Kaffisala er á sunnudaginn, og hefst kl. 3 e. h. í Sjálfstæðishús- inu. Kökugjöfum veitt viðtaka sama dag kl. 11 — 12 og eftir kl. 1. Reykjavík í gær til Breiðafjarðar- hafna. Hafskip h.f. Laxá er í Grimsby. Rangá fór væntanlega í gær frá Gautaborg íil Haugasunds. Jöklar h.f. Drangajökull var væntanlegur til London í gaer. Langjökull er í Ventspils, fer þaðan til Hamborg- ar, Rotterdam og London. Vatna- jökull fór 26/9 frá Cloucter til Reykjavíkur. CES Kvenfélag HaUgrúnSkirkju. Hin árlega kaffisala félagsins verður í Silfurtunglinu á sunnudaginn kemur 6. októbelr. Félagskonur og aðrar eru vinsamlega beðnar að gefa kökur og hjálpa til við kaffisöluna, svo sem venja hefur verið. Frá Borgarbókasafni Reykjavíkur. Útlánstímar frá 1. október: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Útlánsdeild: Opið 2-10 alla virka daga, laugardag 2-7, sunnu- daga 5-7. Lesstofa: Opin 10-10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnu daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvalla- götu 16: Opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27: Opið fyrir fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga, og föstu- daga 4-9 þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn 4-7 alla virka daga nema laugardaga. KLIPPT '■ : ■■ . ■'■' ■. ■ ; ■■■■ ■ ... . . .. ■ ■■ ■ .. ■ . Morgunbl., okt. 1963. Afi gamli Fínt skal það vera nú á dögum. Titlar, tildur og: tál. Þó duttu mér allar dauðar og lifandi Iýs úr höfði, þeg- ar dótturdóttir mín kvaðst ætla að verða húsmæðra- kennaraskólakennari BERKLAVARNA- DAGUR í DAG Reykjavík, 5. okt. ÁG. BERKLAVARNADAGURINN er í dag og að venju verða seid merki til styrktar starfsemi SÍBS og einn ig kemur biað samtakanna Reykja lundur út. Samband íslenzkra berklasjúkl- inga hefur nú starfað í 25 ár en það var stofnað 24. október 1936, og er þetta í 25. sinn, sem berklavarn- ardagurinn er haldinn. Þó að berkl um hafi nú að mestu leyti verið útrýmt hér á landi eru mörg verk efni framundan hjá sambandinu, sem hefur á síðari árum snúið sér að því að aðstoða öryrkja í rík- ara mæli. Vegna mikilla fram- kvæmda bæði að Reykjalundi og Múlalundi í Reykjavík þurfa sam- tökin á miklu fé að halda og er það von þeirra að fólk bregðist vel við eins og alltaf áður. Vegna þess að merkin hafa liælik að og kosta nú 25 krónur gildir það einnig, sem happdrættismiði, og er vinningurinn bifreið að eig in vali fyrir allt að 130 þúsund krónur. LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L.R. f dag: Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöld- vakt: Halldór Arinbjarnar. Á næt- urvakt: Haukur Jónasson. NEYÐARVAKTIN sími 11510 hvern virkan dag, nema laugar- daga kl. 13.-00 til 17-00. 11.00 Messa í Dómkirkj- unni (Prestur: séra Ósk- ar J. Þorláksson. Organ- leikari: Dr. Páll ísólfs- son). — 12.15 Hádegisút- varp. .— 14.00 Miðdegis- tónleikar: a) Atriði úr óp perunni „11 Trovatore" eftir Verdi (Leontyne Price, Rosalind Elias, Richard Tueker, Leon- ard Warren og Giorgio Tossi syngja með kór og hljómsveit óperunnar í Rómaborg nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Tjaikovsky (Vladimir Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveit Lund úna leika; Lorin Maazel stj.). — 15.30 Sunnudags lögin. — (16.30 Veður- fregnir), — 17.30 Barna- tími (Helga og Hulda Val 1iýsd(ætiu|r): a) „Vitra Manka“, leikrit gert eft- ir þjóðsögu frá Tékkó- slóvakíu. Þýðandi: Óla- fía Hallgrímsson. Leik- stjóri: Klemens Jónsson. b) „Kaupverð gæfunnar", saga eftir Jón Dan (Flosi Ólafsson leikari). .— 18. 30 „Nú kólnar þér, fugl minn“: Gömlu lögin sung in og leikin. — 18.55 Tilkynningar. — 19.20 VeðuiJ'regtoýr. — 19.30 Fréttir. 20.00 Skemmti- þáttur með ungu fólki: Andrés Indriðason og Markús Örn Antonsson. hafa umsjón með nönd- um. — 20.45 Tónleikar í útvarpssal: Jude Mollon hauer leikur á hörpu. a) Sarabande eftir Couper- in. — b) Menúett eftir Massenet. c) Fraicheur eftir Salzado. — d) Són- ata eftir Hindemith. e) Sónata fyrir hörpu og óbó eftir Handel. (Á ó- bóið leikur William Web ster). — 21.10 „Segðu mér að sunnan“: Ævac R. Kvaran sér um þátt- inn. — 22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10 Dans- lög — 23.30 Dagskrálok. j 14 6. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.