Alþýðublaðið - 15.10.1963, Page 5

Alþýðublaðið - 15.10.1963, Page 5
* FRÁ ALÞINGI Reykjavík 14. okt. — EG Á Alþingi var í dag lagt fram tuttugu og eitt nýtt mál. Má þar nefna frumvarp til nýrra laga um þinglýsingu. Samfara því frum- varpi eru flutt frumvörp að breyt ingum á tíu lagabálkum til sam- ræmis við frumvarpið um hin nýju þinglýsingarlög. Friímvarp tim breytingu á áfengislögum, frumvarp til laga um fullnustu refsidóma sem kveðnir hafa ver- ið upp í Danmörku, Noregi eða Svíþjóð, frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar til handa fimm erlendum ríkisborg- urum, frumvarp til laga um með- ferð ölvaðra manna og drykkju- sjúkra, frumvarp til laga um loft- ferðir. Tvö síðasttalin frumvörp voru lögð fram á síðasta þingi, cn urðu ekki útrædd. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lækningalyfi o.fl. Frumvarp til lag um bráðabirgðabreytingu og framlengingu nokkurra laga. Tvær þingsályktdnartiliögur voru fluttar. Frá Eggert G. Þor- steinssyni um að komið verði á fót hreyfanlegri viðgerðarstöð fyr ir leitartæki síldveiðiflotans og frá Geir Gunnarssyni og Hannibal Valdimarssyni um sérstakar ör- orku- og dánarbætur sjómanna. 18 millj. til út- rýmingar heilsu- spillandi íbúðum RÍKIÐ mun verja 18,2 inilljón- um króna til útrýmingar hcilsu-, spillandi liúsnæði á árinu 1964, en til skamms tíma var upphæð þessi takmörkuð við 4 milljónir. Er hér um gífuriega hækkun að ræða, sem stafar nú af því, að ríkið skammtar nú ekki iengur þetta fé, heldur greiði sinn hluta af hverri heilsuspiliandi i- búð, sem bæjarfélögin leggja nið- ur með því að byggja nýtt í stað- inn. ★ HALLI Landsspítalans og fæðingardeildar er á- ætlaður 51,8 milljónir næsta ár. ★ ALÞJÓÐA flugþjóinupta, sem veitt er hér á landi, ' mun kosta 62,5 milijóuir næsta ár en þar af greiða aðrar þjóðir 57,8 milljón- FASTANEFNDIR KOSNAR ' SAMEINUÐU ALÞING! Reykjavík 14. okt. — EG Á fundi sameinaðs þings í dag var kosið í fastanefndir sam- kvæmt 16. grein þingskapa. Kosið var í fjárveitinganefnd, utannkis- málanefnd, allsherjarnefnd og þingfararkaupsnefnd. í fjárveitinganefnd hlutu eftir- farandi kosningu: Jónas Rafnar (S) Guðlaugur Gíslason (S), Jón Árna- son (S), Gunnar Gíslason (S), Birgir Finnsson (A), Halldór Ás- grímsson (F), Halldór E. Sigurðs- son <F) Ingvar Gíslason (F) og Geir Gunnarsson (K). Aðalmenn í utanríkismálanefnd voru kosnir: Jóhann Hafstein (S), Sigurður Bjarnason (S), Davíð Ól- afsson (S), Emil Jónsson (A), Her- mann Jónasson (F), Þórarinn Þór- arinsson (F) og Einar Olgeirsson (K). Varamenn í utanríkismála- nefnd voru kosnir: Magnús Jóns- son (S), Matthías Mathiesen (S), Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S), Gylfi Þ. Gíslason (A), Óiafur Jóhannesson (F) Helgi Bergs (F) og Gils Guðmundsson (K) í allsherjarnefnd voru kosnir: Pétur Sigurðssön ÍS), Mafthías Framh. á 4. síðu ■UWVWiMWWWWWMMVVWWWWMWVWWMVMWMO stjórnin lagði fyrir Alþingi í gær, eru þessir: Æðsta stjórn................................... kr. Alþingi o. fl. ............................. Ríkisstjórn og ráðuneytin .................. Heilbrigðismál ............. Vegamál og aðrar samgöngur Kirkjumál ................... Atvinnumál ................... Tryggingar og önnur félagsmál iins, - sem ríkis kr. 2 000 713 17 675 000 — 67 540 424 — 139 438 275 • — 46 841 556 — 114 052 135 — 243 014 981 — 411 787 398 — 29 518 160 — 218 934 956 1604 678 216 MVVVMVMVMMMVVVVVVMVVVMVMMHVHVVMVVVMVVVVVMMVMMVI PUR FYRIR 'k Ejárlög hækka urn 29 milljarða. ★ Skattar og tollar hækka hins vegar ekki. Reykjavík 14. okt. — EG LAGT var fram á þingi í dag frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1864. Miðað við fjárlög yfirstand standandi árs hækka rekstrarút- gjold. rík'sins samkvæmt frum- varpinu um 329,2 milljónir króna, án þess þó, að hækkanir verði á i sköttum eða tollum frá því sem nú er. Rekstrarafgangur er áætl- aður rúmlega 152 milijónir króna Gert er ráð fyrir 72,3 millj. kr. hækkun á almannatryggingum. Niðurstöðutölur á rekstraryfirl'iti EYFANLEG VIÐGERÐAR- LEITAR- Eggert G. Þors(teinsson flutti í gær þingsályktunartillögu um hreyfanlega viðgerðarþjónustu fyr ir fiskileitartæki síldarflotans. Til lagan er svo hljóðandi: Alþingi á- lyktar að skora á ríkisstjórnina að láta fara íram athugun á því, hvernig bezt verður fyr ir komið hreyf- anlegri viðgerð arþjónustu við ('iskileitartæki síldveiðiflot ans. í greinargerð með tillögunni segir: Landsmönnum öllum er nú orð- ið ljóst af reynslu undanfarinna ára, hve mikilvirk hin nýju fiski- litartæki fiskiskipaflotans eru. Fullyrt er af þeim skipstjórum fiskiskipaflotans, sem til sín hafa látið heyra opinberlega, að aðeins örlítið brot þess síldarafla, sem undanfarið hefur á land kom- ið hefði ekki veiðst, ej ekkf hefði notið við hinna fullkomnu fiskileitar- og fiskveiðatækja. Það liggur í augum uppi, þegar skoðaðar eru tölur um útflutn- ingsafurðir þjóðarinnar, hve stór hluti síldarafurðirnar eru og þar af leiðandi live rnikið þjóðarbúið sem heild á undir því, að e.t.v. í stærstu hrotunum lamist veiðarnar ekki vegna skorts, á nauðsynlegri viðgorðarþjónustu. Nú munu þess allmörg dæmi, að einstök skip liafi orðið að hverfa frá veiðum e.t.v. á beztu veiðidögunum vegna bilana á fisk leitar.tækjunum. Viðgerð tækj- anna hefur þá ekki alltaf reynzt auðveld og ómetanlegt tjón af því hlotizt. Á sl. sumri voru t.d. á þriðja hundrað fiskiskip í síld- veiðif-lotanum. Þá reyndist síldin meginhluta veiðitímans vera fyrir Austfjörðum; Aðeins á einum stað — Norðfirði — var viðgerðarmað- ur til að annast nauðsynlegustu "fyrirgreiðslu í þessum efnum og voru þess dæmi, að biðraðir skipa væru. á Norðfirði til að fá viðgerð tæki sín. Önnur fyrirgreiðsla í þessum efnum var ekki fyrir hendi þegar frá eru tekin einstök dæmi um, að skipstjórarnir hringdu utan af sjó til umboðssala taekjanna í Reykjavík og fengu senda viðgerðWrmenn í flugvól, til verstöðvanna á Austurlandi, en af því hlutust óhjákvæmilega meiri eða minni tafir frá veiðum, Framhaid á 4. síSn. edu 2.533.575.000 krómtr. Sá útgjaldaliður, sem mest lief- ur aukizt á yfirstandandi ári, er laun ríkisstarfsmanna. Heildar- hækkun á því sviði mun nema um 225 milljónum króna, en af þeirri upphæð eru 50 milljónir hjá stofn unum, sem hækka tekjur, það sem gjaldaaukningunni nemur. Bein út gjöld ríkisins af þessum sökum munu því nema um 175 milljónum króna. Aðrar hækkanir, sem veru- legu máli skipta. eru þessar: Almannatryggingar 72,3 millj. kr.; Kennslumál auk launahækk- ana 27 millj. kr.; dómgæzla og lögreglustjórn auk launahækkana 20 millj. kr.; framlög til lííeyr- issjóða og uppbætur á lífeyri 15,5 millj. kr.; framlög vegna heilsu- spillandi húsnæðis 14,4 mill. kr.; og ríkisframfærsla sjúkra 8,6 millj. kr. * Framlög til niðurgreiðslu á vöruverði lækka um 37 millj. kr. og niður fellur til Aflatrygginga- sjóðs, vegna aflabrests togara, 15 milljónir króna. í athugasemdum við frumvarpið segir, að hinar miklu breytingar á launakerfi ríkisstarfsmanna, sem nú eru nýafstaðnar hafi torveld- að mjög undirbúning fjárlaga- frumvarpsins. Þar eð endanlegríí flokkun var ekki að öllu lokið er ganga varð frá frumvarpinu, vai’ horfið að því raði að áætla launa liði í samræmi við bráðabirgða- flokkun, er áður háfði verið gerð Ennfremur segir í athugasemdí- ii(.ium, að vegna þeiirra launa- Framli. á 4. síðu iM. ííí í » : 'Æ' | : % lifcgÉpyi að UNESCO ÆTLUNIN er að íslend gerist aðili að UNESCO, Menningarmála stoínun Sameinuðu þjóðanna, að því er fram kemur í fjárlagafrum- varpi fyrir 1964. Er stofnframlag 58 þús. krónur, en árlegt tillag 335 þús. UNESCO mun hafa verið sú ein af meiri háttar stofnunum Sþ, sem ísland hefur ekki verið aðili að. Hefur stofnunin aðal- ; stöðvar sínar í mikilli nýbyggingu 1 í París, en íslendingar munu hafa | komið þar sem áheyrnarfulltrúar lá einstaka fundi. p 1 ■ ' ' ★ ÁÆTLAÐ er, að sala tóbaks og áfengis verði lárið 1964 samtals yfiv 600 milljónir króna. Þar af verður ágóði í rikis- sjóð 400 milljónir. ★ PÓSTUR OG SÍMI cr eitt mesta fyrirtæki lands ins og mun velta um 314 milljónum næsta ár sam- kvæmt fjárlögum. Launa greiðslur eru taldar 136 milljónir. ★ FYRIR UTAN áfengis- og tóbakseinksöluna er Rík- isprentsmiðjan Guten- berg eina fyrirtæki ríkis- ins, sem veitir því ágóða, að því er fram kcmur í fjárlögum. ★ ALÞINGISKOSTNAÐUR er áætlaður 17,5 milljón- ir næsta ár 5 milljónum hærri en í ár. ★ SKIPAÚTGERÐ RÍKIS- INS verður rekin, með 15 milljóna halla árið 1964 að því er fjárlög áætla. ★ ÁÆTLAÐ er, að landhelg- isgæzlan kosti 43,9 milij- ótíýr, eai hafi sjálf 2,5 milljóna tekjur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. okt. 1963

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.