Alþýðublaðið - 15.10.1963, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 15.10.1963, Qupperneq 11
Enska knattspyrnan TVEIR landsleikir í brezku samkeppninni fóru fram á laugar- dag. Úrslit urðu þau, að England sigraði Wales með 4:0 og N.-ír- land sigraði Skotland mjög óvænt ineð 2 gegn 1. Leikurinn Wales-England fór fram í Cardiff og var langt frá því að vera eins ójafn og tölurnar sína. Á tíma í leiknum pressaði Wales mjög og átti Banks í enska markinu stærstan þátt í að Wales tókst ekki að jafna tveggja marka forskot Englands. í framlínu Eng- lands bar mest á samvinnu þeirra klúbbsfélaga: Greaves og Smith. Smith skoraði fyrsta markið eft- ir 7 mín. Greaves það næsta, síð- ÍÞRÓTTIR Framh. af 10. síff.a enn hinn rétta baráttuvilja með því að skora tvö mörk í röð, en þau gerðu Svan og Kristján. Hvatningaróp Framara á áhorf- endabekkjum voru nú gífurleg, en Ármenningar létu það ekki á sig fá og Kiartan jafnar Orri Gunn- arsson skorar fyrir Fram og enn jafnar Kjartan og aðeins nokkrar mínútur til leiksloka. Síðustu mínútur leiksins voru hörkuspennandi, Jón Erlendsson Skorar glæsilega fyrir Ármann á síðustu mínútunni og sigur Ár- manns virðist blasa við, en Fram gefur sig ekki frekar en venjulega og Jóni Elíssyni tekst að jafna nokkrum sek. fyrir leikslok og þannig lauk þessum merka og glæsilega leik með jafntefli, sem teljast verða sanngjörn úrslit eft- ir gangi leiksins. ★ ÖNNUR ÚRSLIT í 2. flokki kvenna sigraði Ármann Fram með 9 mörkum gegn 8 og sú viðureign var mjög spennandi eins og úrslitin benda til. Flokk- arnir svndu báðir ágæt tilþrif og mun betri en sömu flokkar á Reykjavíkurmótinu í fyrra. í meistaraflokki kvenna gerðu Vík- ingur og Fram jafntefli, 6 mörk gegn 6. Valur vann Fram í 4. fl. karla með 11 mörkum gegn 7 og hinir ungu piltar áttu góðan leik. Fram átti í miklum erfiðleikum með einn hávaxinn Valsmann, sem skoraði flest mörkin. Loks sigr aði Fram ÍR í 2. flokki karla með 9 mörkum gegn 8 og sá leikur var mjög skemmtilegur lokaþáttur vel . heppnaðs kvölds. an aftur Smith og að lokum Charl- *on. en með því marki setti hann nvtt markamet einstaklings í íanHsleiknum fyrir England, 31 mark. í fvrsta skinti síðan 1958-9 tókst N-Trnru að siera i brezku Lands- ipiiriakennninni. Sigur þeirra yfir ^kotnm var fvllilega verðskuldað- ur ov síaldan hafa sézt í Belfast si.'k fnvnaðarlæt.i er leik lauk. — Fniki?! hn.stj jnn á leikvanginn og bar hinar 11 hetjur á öxlum út af lplkvelli. Uingham. h. úth. skoraði miöp faBegt mark af 20 metrum fvrír írana í fyrri hálfleiknum. en mífifrh. Skota. St. .Tohn jafnaði á 4 mín. seinna hólfleiks. Debut- antinn Wilson skoraði svo sieur- markifi fvrir tra. Framvarðalínan í írska liðinu átti mestan þáttinn í bpssum óvænta sigri, og var skínnð Harvev (Sunder); Neil og MeCollogh (Arsenal). Pkntlarid: A irrirjp 1 - T. Lanark 0 Ceitie 3 - Aberdeen 0 D'mriee 1 - Motherwell 3 nnnformviin0 3 - Hibprnian 0 Faikirk 1 - Kilmarnock 1 Hearfs 0 - O. of South 1 Partink 1 - Dundee Utd. 0 st Jnhnstone 3 - E. Stirl. 0 st Mirren 0 - Raneers 3 Par*crprs TÁi»nforjril. Víirnarn. ■jrvnnriop TTpartg .ToT>r»<;+one TVTirrpn TT’in TTtd. T'/rn^T>pr\\r. PpHinb ^ nf ^oilth 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 Fol Virl< A 'hprripen P Cíirl. T T.nnark Pnv+iplf Hihprnian Aird.r-ie 1 2 1 2 2 1 0 1 1 2 0 2 2 0 2 2 0 22-2 0 18-7 1 15-8 1 17-9 1 lfi-11 20-11 9-10 18-10 12-11 15-11 8-18 fi-11 12-15 7- 12 9- 18 5-14 10- 20 8- 29 Sigurvegarar KR í 2. flokki íslandsmótsins ásamt Jóni Magnússyni, stjórnarmanni KSÍ. Tvö heimsmet sett / sundgreinum 13 12 11 10 10 9 8 7 7 6 6 6 4 4 4 4 3 2 1. deild: Bolton 3 - Stoke 4 Rurnley 1 - Blackpool 0 Fulham 0 - Notth. For. 0 Tnswieh 1 - Chelsea 3 Sheff. Wed. 3 - West. Ham. 0 W. Bromwich 4 - Aston Villa 3 Tottenh. 11 Man. Utd. 12 Sheff. U. 12 Blackb. 13 W. Brom. 13 Framhald á 13. síffu. Sigurvegarnir í vítakastkeppninni taka viff verfflaunum. Tokio, 13. október TVÖ heimsmet í sundi voru sett tvo fyrstu daga ,,Reynslu”-leik- anna í Tokio. Gerhard Hetz setti heimsmet í 400 m. f jórsundi, 4.50.2 mín. Stickles, USA átti þaff gamla, 4.51.0 mín. Hans Joachim V-Þýzka landi bætti stafffesta heimsmetiff I 200 m. skriffsundi, fékk tímann 2.00,2 mín. Hinn 17 ára gamli Don Schollander á þó betri tíma, 1.58.4 mín., en sá árangur hefur ekki , cnn verið stafffestur sem heims-1 met. — Hetz sigraði einnig í 1500 ] m. skriffsundi, 17.48.0 mín. og i landi hans Klein í 100 m. skriff- j sundi, 54.9 sek. í kvennagreinun- um var sænska stúlkan Ann Chris- tian Hagberg sigursæl, hún sigraffi í 100 m. skriffsundi kvenna á 1.02.2 mín. og í 200 m., sem synti á 2.18.6 mín. Synt var í Metropoli- tan lauginni og hún líkaffi mjög vel. Frjálsíþróttakeppnin var mjög skemmtileg og stemmningin á á- horfendasvæffunum mikil. Janis Lusis. Sovét sigraði í spjótkasti með mtklurn yfirburffum, 80,37, en Japaninn Takashi varff óvænt annar með 72,91 og var fairnað gífurlega. — Enrique Figurola, Kúbu sigraði í 100 m. á 10.3 sek. Tamara Press, Sovét, sigraði með ”firburffum í kúluvarpi meff 17.27 m., Yoda, Japan, í 80 m. grind á ’<>.7 sek. og Balas. Rúmeníu, hafði yfirburffi í hástökki stökk 1,80 m. í sleggjukaslí var keppnín geysi hörð, Kondrasjov, Sovét, sigraði meff 65.95 m. Sugarawa, Japan, varff annar meff 65.77 m. og Con- olly, USA, þriðji meff 65.71 m. Zsivotsky, Ungverjalandi, varff fimmti meff 65.56 m. Tulloh, Eng- landi, sigraði £ 5000 m. hlaupi á 14.04.2 mín., Bernard, Frakk- landi, annar á 14.06.2 og Esso Larsson, Svíþjóff, þriðji á 14.06.4 mín. Ovanesjan, Sovét varff hlut- ! skarpastur í langstökki meff 7.92 . m. en Eskola Finnlandi, annar i meff 7.64 m. Árangur í 400 m. var jlélegur, Reske, V.Þýzkalandi, sigr- , affi á 48.1 og Birlenbach, V-Þýzka- I landi £ kúluvarpi, en varpaði affeins Ágætur árangur í kringlukasti í GÆR fór fram innanfélagsmóú í kringlukasti á Meiavellinuns* 16.15 m. V-Þjóffverjar sigruffu i Þorsteinn Löve, ÍR, sigraði met? I Helztu úrslit i kvennagrein- 50.93 m., Jón Pétursson KR 48.01 um: 200 m., Hyman, England m. Friðrik Guffmundsson KK, 123.6, kringlukast, T. Press, Sov- 47.20, og Jón Þ. Ólafsson, ÍR i ét, 53.27, 400 m. Kraan, Holland, 46.27 m., sem er hans bezti á-* 54.4 I rangur í kringlukasti. Þátttakendur voru mjög á- nægffir meff brautina og segja Körfuknattleiksmót ReykjavíkuJ' i hana eina þá beztu í heimi. Þetta hefst 24. okt. Þótttökutilkynning- ! var í fyrsta sinn, sem útlending- ar skilist á affalfund KKRR sém' ] ar keppa á hinni nýlögffu braut. haldinn verffur 17.10. kl. 20 í fé- 14x100 m. á 40.4 sek. Japan fékk lagsheimili KR viff Kaplaskjóls- I 41.3 sek. i veg. Polar cup" í Helsinki 22.-24. marz: n ULI KORFUBOLTA GJOR- SIGRAÐIÞÁ BANDARÍSKU ISLENZKIR körfuknattleiksmeim þreyttu tvo leiki viff varnarliffs- menn á Keflavíkurflugvelli sl. laugardag. Fyrst lék Unglinga- landsliðiff okkar viff jafnaldra sína á vellinum. íslendingarnir höfffu algjöra yfirburffi og sigruffu meff 69 stigum gegn 19. — Þá lék Reykjavíkurúrval gegn úrvali varnarliffsmanna. Aff venjulegum Ieiktíma loknum var jafnt 58:58. Má segja, aff íslendingarnir hafi veriff óheppnir aff sigra ekki, því aff staffan var 58:56 er 3 sek. voru eftir, en þá þá braut íslenzkur leikmaffur gróflega á Bandaríkja- manni. Dæmd voru tvö vítaköst og Bandaríkjamenn skoruffu úr báff- um. í framlengingu sigruðu varn- arliffsmenn meff 64:61. íslenzka liffiff skipuðu Þorsteinn Hall- Grímsson, ÍR, Hólmsteinn Sig- urffsson, ÍR, Guffmundur Þor- steinsson, ÍR, Birgir Birgis, Ár- manni, Davíff Helgason, Ármanni, Ólafur Thorlacius, KFR, Einar Bollason, KR, og Anton Bjarna- son, ÍR. NÆSTA Polar-cup keppni, sem iff aff fá húsnæði til æfinganna. einnig gildir sem Norffurlanda- mót körfuknattleiksmanna feír fram í Helsinki dagana 22.-24, marz n. k. KKÍ hefur valiff 30 pilta til sérstakra æfinga fyriv keppnina, en erfifflega hefur gcng- Virðist cina leiðin nú vera sú, aíJ fá einn æfingatíma í viku hjá þeinj félögum, en eiga menn í þessum flokki. í fyrra tóku Íslendingalí þátt í móti þessu, sem fram fór á Stokkhólmi. Þeir sigruffu Dani, eB töpuffu fyrir Svíum og Finnum Off hlutu bronzverðlaun. BRANN varð Osló, 13. okt. (NTB) BRANN varð Noregsmeistgri í knattspyrnu 1963, þeir. sigr uffu Vaalerengen 3-11 - síff- ; asta leik sínum og .hlutu alls , 24 stig. Lyn var í öðru sæti meff 23 stig ,og.. Skeid.Jir.'_3, . meff 20 -stig. . Frederiksstad > hlaut einnig 20 stig, en átti verri markahlutföll. ’ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. okt. 1963 m

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.