Alþýðublaðið - 15.10.1963, Side 14

Alþýðublaðið - 15.10.1963, Side 14
JvSn Nokkrir grænienzkir góðbændur vildu grennslast um okkar búnaðarhagi. Eitt var það, sem þeir illa skildu að allt virtist hér í bezta lagi. Þeir skoðuðu bæði bú og lendur og birtu þann dóm, sem er mikils virði: „Ykkar búskapur varla að baki stendur bændanna heima í Eiríksfirði". KANKVÍS. FLUGFERÐIR Flugffélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow ogKhafn- ar kl. 08.00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur kl. 22.40 í kvöld. Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Vmeyja, ísafjarðar og Sauóárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vmeyja og ísafjarðar. ^an American. Han Ameriean-þota er væntan- JOHN SINGER, SADÍ OG FLEIRA FÖLK - Sadi hét maður og var persneskt ekáld. Eitt sinn var liann settur í fangelsi. Vinur hans einn leysti hann út úr fangelsinu, með þvi að borga 10 dinara. Skömmu siðar gaf hann honum dóttur sína og var heimanmundurinn 100 din- arar. Hjúskapurinn var ekki ham ingjuríkur og sem svar við á- kúrum húsfreyjunnar sagði Sadi eitt sinn: — Já, já, faðir þinn gerði mig að frjálsum manni fyrir 10 din- ara, en að þræli með aðstoð 100 dinara. John Singer Sargent, amerískur málari og myndhöggvari liélt eitt sinn sem oftar sýningu. Kem ur þá til hans ung dama og segir: — Ég var svo hrifinn af einni lleg frá New York í fyrramálið kl. 07.45. Fer til Glasgow og London kl. 08.30 SKIPAFRÉTTIR Eflnskipaféjaff íslanids h.f. Bakkafoss fer frá Siglufirði 15.10 til Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Brú- arfoss fór frá Dublin 12.10 til New York. Dettifoss fer frá ftott- erdam 15.10 til Hamborgar og R- víkur. Fjallfoss fer frá Khöfn 17. 10 til Gautaborgar og Rvíkur. Goðafoss fór frá Kotka 15.10 til Ventspils, Gdynia og Rvíkur. Gull höggmynd yðar að ég kyssti hana, svo ekta er hún. — Jæja, svaraði Sargent, endur- galt hún kossinn? — Nei, svaraði stúlkan, hvern- ig getið þér imyndað yður það? — Nú þá hefur það ekki verið ekta Sargent, svaraði listamaður- inn. Vatikanið og Ráðstjórnarríkin settu bæðj bann á bækur franska rithöfundarins Jean-Paul Sartres Hann útskýrði þetta með eftir- farandi orðum: — Ég er kominn í þá einmanlegu aðstöðu að vera bannaður aðgang- ur að himnaríki og helvíti. foss fór frá Rvík 11.10 til Ham- borgar og Khafnar. Lagarfoss fór frá Rvik 13.10 til Vmeyja og aust- ur og norður um land t.il Rvíkur. Mánafoss fór frá Rifshöfn 14.10 til Rvíkur. Reykjafoss fó.r frá Ant werpen 13.10 til Hull og Rvíkur. Selfoss fer frá New York 14.10 til Charleston, Rotterdam og Ilam- borgar. Tröllafoss fer frá Séýðis- firði 14.10 til Ardrossan. Tungu- foss kom til Rvíkur 12.10 frá Krist iansand. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er á Vestfjörðum fí isuðurleti?^ Hefjóliur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. ÞyriH er í Bergen. Skjald- breið er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag frá Kristian- sand til Kotka og Stettin. Arnar- fell fór 11. þ.m. frá Norðfirði áleið- is til Rússlands. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er í Borigarfcesiy L|itlafell losair á Norðurlandshöfnum. Helgafell er væntanlegt til Bordeux 17. þ.m. frá Archangel. Hamrafeil er vænt anlegt til Rvíkur 21. þ.m. frá Bat- umi. Stapafell losar á Norðuriands höfnum. Polarhav er í London. Borgund er á Þórshöfn, fer á morg un til Hvammstanga. Norfrost er í London. Jöklar h.f. Drangajökull er á leið til Rvíkur frá Bandaríkjunum. Langjökull kemur til Rotterdam í kvöld, frá Hamborg, fer þaðan til Rvíkur. Vatnajökull fór 12. þ.m. frá Blöndu ósi til Grimsby og London. Æskulýðsvika HjáJlpræHishersins. Hin árlega æskulýðsvika Hjálp- ræðishersins er þessa viku. Það verða samkomur á hverju kvöldi kl. 8.30 í sal Hjálpræðishersins. Laugardagskvöldið verður enn- fremur miðnætursamkoma kl. 11. Lúðrasveitin og etrengjasveitin leika á samkomunum, þar verður einsöngui', tvisöngur og mikill al- mennur söngur. Ungt fólk syngur og vitnar. Ræðumenn verða Séra Magnús Runólfsson og Auður Eir Vilhjálmsdóttir guðfræðingur á- samt foringjum Hjálpræðishersins Samkomurnar eru sérstaklega sniðnar fyrir ungt fólk en ailir eru velkomnir. Hjálpáæðisherinn, Kvenfélagið Afdan heldur fund miðvikudagj' f<n 16. okt. nk. að Bárugötu 11. kl. 8.30 Sameigin- legur xmdirbúningur fyrir bazar- inn. Kirkjukór Langholtssóknar heldur bazar í byrjun nóvembennánaðar n.k. til styrktar orgelsjóði. Gjöf- um veita móttöku: Aðalbjörg Jóns- dóttir Sólheimum 26 sími 33087, Erna Kolbelns Skeiðarvkxgi 157 sími 34962, Stefanía Ólafsson Lang holtsvegi 97 sími 33915 og Þórey Gísladóttir Sunnuvegi 15 sími 37567. Vinsamlega styrkið málefnið KLIPPT tu gtír í áikS- Þjóðviljinn sl. faugardag. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Baz ar félagsinfi verður 3. nóvembar f Kirkjubæ. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins. Fundur verður haldinn á miðviku dag kl. 8.30 í Iðnó uppi. Frá Náttúrulækningrafélagi Reyk.ja víkur. Fundur verður í NLFR þriðjudaginn 15. okt. kl. 8.30 siðd. í Ingólfsstræti 22 (Guðspekifélags húsinu). Fundarefni: 1. Benedikt Jakobsson flytur erindi: Þrekmæl- ingar. 2. Kosning fulltrúa á 8. ■ landsþing Náttúrulækningafélags j íslands. 3. Skúli Halldórsson tón skáld leikur á slaghörpu. Nýlega var haldin í Kaupmannahöfn sýning á skartgripum og var þar sýnt allt hið dýrmætasta sem völ er á á því sviði. Miklar var- úðarráðstafanir voru grerðar til öryggis þessum miklu dýrmætum. Verðir gættu sýningarinnar dag og nótt. Verðmæti gripanna, nam allt að 72 milljónum króna. Skartgripirnir, sem myndin er af, kosta um 600 þúsund krónur íslenzkar. T3 Þriðjudagur 15. okt. 20.00 Einsöngur: Irm- gard Seefried syngur lög eftir Richard Strauss: Er ik Werba leikur undir á píanó. 20.20 Erindi: Landnám íslendinga í Norður-Dakota fyrir 85 árum. (Dr. Richard Beck fyrrv. forseti Þjóðrækn- isfélpg^ ísLendinga í Vesturheimi). 20.50 ííííííií: ■ 'ij, . . 11 I.;11141, ' 11 ■ í 11 r 11 Fiðlutónleikar: Louis Gabowitz leikur tvær sónötuk- Við píanóið Harriet Parker Salerno. 21.10 „Preludium" smá- saga eftir Karin Boye f þýðingu Stefáns Jónsson- ar rithöfundar. (Guðrún Ásmundsdóttir leikkona). 21.20 ítölsk stofutónlist: I Mucisi leika tvö verk. 21.40 Þýtt og endursagt: Titus keisari (Málfríður Einarsdóttir þýddl. — j Óskar Ingimarsson flyfs ur). 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsdótt- ir). 23.00 Dagskrárlok 14 15. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.