Alþýðublaðið - 15.10.1963, Page 16

Alþýðublaðið - 15.10.1963, Page 16
w, ■ íj ■■■*■•, Mikiff hefur veriff um ár- ekstra í Reykjavík og ná- grenni undanfarna daga. Á skammdeerið og rigningin þar nokkra sök. Tveir harðir ár- ekstrar urffu í gær. Annar í Reykjavík, hinn í Kópa- vogi. Efri myndin er tekin af jeppabifreiffj sem „vafð- ist“ utan um ljósastaur á mótum Rauffaránstígs og Skúlagötu, en stór steypu- bifreiff hafði ekið aftan á jeppann. Hin myndin er tekin í Kópavogi um kl. 2 í gær. Þar rákust saman tveir stórir vörubíiar. Annar Y-912 hafði komiff vestur Fífulivammsveg á lítilfi ferö Þegar liann ætlaði aff stöðva viff gatnamótin hjá Reykj- nesbrautinni, hlýddu brems urnar ekki, liann rann áfram og lenti á M-G60, sem kom suffur Reykjanesbraut. Ann- ar bíllinn skemmdist töluvert eins og sjá má á myndinni. EDímS' 44. ffrg — Þriffjudagur 15. október 1963 — 223. tbl. Sðl fastur á steinveggs og bíb LENII I SKIPAGILDRU MEO TUNDURDUFL Á ÞILFARINU Akranesi, 14. okt. - HDan. UNGUR maffur hér í bæ, sem síð- astliðið laugardagskvöld, ætlaði aff aka bifreið sinni milli annars bíls og húsveggjar, reiknaði ekki rétt og klemmdi bíl sinn fastan. Varff hann aff skríða út um glugga til aff komast út. Drengurinn reyndist próflaus, drukkinn og auk þess var bifreiðin Ijóslaus. Pilturinn keypti bíl þennan fyr- ir tveim dögum. Var þetta gamall og notaður bíll, sem honum tókst að aka utan í að minnsta kosti sex sinnum áður en aðal-árekstur- ! inn átti sér stað á laugardags- kvöldið. Drengurinn hafði verið að aka norður Háholt, og hugðist beygja inn á Heiðarbraut. Þegar liann kom að gatnamótunum, var liann hægra megin á veginum. í þann mund kom bifreið niður Heiðar- braut, og stöðvaði við gatnamót- in, enda kom hin bifreiðin á vinstri hönd. Piltinum lá svo mikið á, að hann ætlaði að beygja hægra meg- in við bifreiðina, sem stóð á horn- Framh. á 4. síðu ^ VlNNAUTN UNGLINGA LEIGUBÍLUM BÖNNUÐ Reykjavík 14. okt. — GO Ít GÆRKVÖLDI kom varffskipiff (Dffinn aff togaranum Geir RE 241, jþar sem hann var aff meintum ó- ILöglegurn veiffum 1.5 sjómílur inn- «n 4ra mílna fiskveiffitakmark- ■anna um 22 sjómílur norðvestur af Garðskaga. Togarinn var færffur ©I hafnar í Reykjavík, þar sem luál skipstjórans, Jónmundar <Síslasonar, var tekiff fyrir í dag. Varðskipsmenn telja mælingar ídnar sanna, að togarinn hafi verið i.5 til 1.7 sjómílur innan við mörk- ín þegar komið var að honum og <SuíI, sem togarinn hafði til hlið- fejóri..;’ hafi verið 1.9 míiur fyrir ínnai;. Þannig stóð liinsvegar á fiyrír togaranum, að í síðustu híf- Öngunm íiafði tundurdufl oltið úr jÞ.okanum og inn á dekkið, en skip- Btjórinn telur að 40—45 mínútur fcafi liðið frá því að híft var og íwmgað til aö varðskipið kom að ijpgaranum, og hafi skip hans rek- ið fyrir norðvestankuli og hörðu austurfalli á þeim tíma. Annars var framburður togara- gfcipstjórans við yfirheyrzlurnar í djper eitthvað á þessa leib; — Við fórum á veiðar sunnu- ijagskvöldið 6. okt. og héldum suð- ftir í Miönessjó. Á leiðinni þangað, aöfaranótt mánudagsins, lagði ég <5t dufl á landhelgislínuna, þar sem hún liggur fyrir mynni flóans U. þ. b. 22—23 sjómUur í norð- vestur frá Garðskaga. Ætlunin var að nota þetta dufl síðar til stað- setningar við veiðamar, þannig að ekki væri hætta á að farið yrði innfyrir takmörkin. Nokkru síðar kallaði togarinn Þorkell máni mig upp og kvaðst hafa togað niður dufl með ratsjármerki og auð- kennum Geirs og bauð mér í staðinn afnot af dufli sem hann sjálfur hafði lagt skammt norður af mínu. Varð þetta að samkomu- lagi með okkur. Ég var síðan á veiðum í Miðnes- sjónum og kantinum norðvestur af Stafnesi, en færði mig svo á þær slóðir, sem varðskipið kom að mér á. Þar hafði ég verið í 3 sól- arhringa, djúpt og grunnt norð- vestur af Garðskága, síðast á 70 faðma dýpi og í 22 mílna fjár- lægð frá Garðskaga og u. þ. b. '40 mílna frá Lóndröngum á Snæfells- nesi. Síðustu radíómiðanir sem ég gerði, sýndu að ég var í stefnu 22 gráður á Malarrifsvita og 135 gráður á Stafnesvita. Þessar mið- anir voru framkvæmdar um há- degið á sunnudag. Síðast togaði ég í stefnuna norð- ur að vestri hálft vestur, eða 345 gráður, þá þóttist ég örugglega vera' fyrir utan, enda hafði 'ég duflið frá Þorkeli mána fyrir inn- an mig. Síðast var híft klukkan 20.20, og þá var það, sem tundur- duflið valt innfyrir úr pokanum. Framli. á 4. síðu Meffal frumvarpa sem lögff voru fram á þingi í dag er frumvarp ti.l' laga um breytingu á áfengislóg- un|um. F’rumvalrpiff ei' samið á grundvelli tillagna neíndar sem menntarjfilaráfflierra skipaði í 1 júní í sumar vegna atburffa er gerffust í sambandi viff ferffir æskufólks í Þjórsárdal. Helztu nýmæli í þessu frum- varpi eru; Kaupandi áfengis skal jafnan sanna aldur sinn með vega- bréfi eða á annan fullnægjandi hátt. Ökumönnum leigubifreiða og annarra almenningsbifreiða er bannað að taka ölvuð utlgmenni yngri en 21 árs til flutings í bif- reiðum sínum eða leyfa þeim á- fengisneyzlu þar. Þó skal heirnilt að flytja slík ungmenni án tafar heim til sín. Ungmennum 18 ára eða yngri er óheimii dvöl á vínveitingastöðum eftir klukkan 8 að kveldi nema í fylgd með íbrráðamönnum sínum. Sala eða veitingar áfengis til img menna yngri en 21 árs varða nú sektum frá 400-4000 krónum. Auk þess eru ýmis sektarákvæði aieng islaganna hækkuð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.