Alþýðublaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 4
f »,miiiimiiii!iiimiiiiimimmiiiinniiiiiiiiiiumiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii»ii*,iiimiiii,iiiii,,iiiii",ii*'**M*i!i*i,u**i*,**,i,m*ini,iiiii,iiii*ii*'iiiiiiiiiii»m»ii»»nni»,timiii % Hann er dómari með ai Eskimóanna nyrzfu auðnum Kan- ada. ÞaÓ var forýnt ffyr- ir honum í skóia, að !ög- in mættl Bwergi vanta7 ekki einu sinni á fcSor#- urpéinum, — en hann t M j tilheyrir einmitt dóm- svæði hans.... ' - A = um inn í eilífðina jji Hinir 10 þúsund eskimóar ’fj. Kanada eru flestir veiðimenn. f Litli eskimóadregnurinn á f myndinni er að reyna við að !4 vera stór — og veiða eins og hin §: ir ... Fjórum sinnum var riff- illinn hlaðinn og settur í hendur eskimóahöfðingj- ans Kolitalik. í fjórða sinn skaut hann sig í höfuðið með honum og dó þrem dög um seinna. Þeir, sem réttu honum riffilinn voru sonur hans, Amah og tveir vinir lians, Avinga og Nangmalik. Voru þeir sekir um glæp? Og ef svo var hvernig skyidi refsa þeim? Dómarinn, Henry Sisson, fann mennina seka en lét þá hafa skilorðisbundinn dóm til eins árs. Þetta var aðeins eitt af mörgum svipuðum málum og einn af mörgum at- hyglisverðum dómum, — afskekktasta dómara í heimi. Sisson dómarj í norð-vest ursvæðaumdæminu í Kan- ada, er orðinn því vanur að fella dóma, sem engin l'aga- bókstafur er til fyrir. Siss- on var áður dómari við um- ferðardómstól í Alberta, en nú hefur þessi snjalli mað- ur verið trúr vörður rótt- lætisins meðal eskimóanna í nyrztu auðnum Kanada í átta ár. Mestur hiuti tíma hans fer í það að ferðast hinar 40.000 mílur milli dómstaða lians. Hann ferðast miili staða skorðaður innan um ómetan- leg loðskinn og gullstengur í lítilli einhreyfilsvél. Þann ig ferðast hann einnig í þau fáu skipti, sem hann heim sækir skrifstofur sínar í Edmonton í Alberta. Sisson kveður það hafa verið brýnt fyrir sér á þeim árum, sem hann var að læra lög, að réttvísina ma^tti hvergi vanta, ekki einu sinni á norðurpólnum — og reynist það nauðsyn- legt mun hann halda þang- að til að framfyigja því, því að póllinn íiiheyrir nefnilega dómsvæði hans. En til þess að geta út- deilt réttlæti meðal himia 22.000 íbúa norSurísKafs- auðnanna, sem eru fieátir indíánar og eskimóar, þarf | að vera æði slunginn. | Ungu mennirnir, 6em i stuðluðu að sjálfsmorði i Kotaliks voru að brjóta i hvítra manna lög, en með- j al eskimóa er þetta viður- | kennd aðferð til þess að = hjálpa gömlu fólki inn í ei- = lífðina. Ungur eskimói, i sem átti þátt í náðardrápi 1 gamallar frændkonu sinn- i ar lilaut 60 daga fangelsi. i En það eru til fleiri teg- i undir mála sem Sisson fær | tii meðferðár. Það var til § dæmis Nói gamli, E6-465, f sem lét eftir sig 9000 cterl- f ingspunda tryggingarfé f þegar hann dó. (Það er svo f lítið uin efjirnöfn meðal i eskimóarma, að yfirvöldin i hafa, til þess að forðast ring j ulreið, gefið þeim hverjum i um sig sérstakt númera- = spjald, sem þeir bera á sér. i Gallinn er bara sá, að eski J móunum hættir til þess að f hafa spjöldin til matar.) Igah, ekkja Nóa, hafði að- = eins gifzt honum eftir frum f stæðri aðferð kynflokksins. f Þegar Sisson fékk erfaskrá f Nóa í hendur hélt ráðuneyt f ið, sem fjallar um máiefni f norðurhéraðanna því fram, 1 að þar^sem Igah hefði ekki = notað sér öll þau tækifæri = sem henni höfðu boðizt tll f þess að ganga í löglegt hjóna f band með Nóa, en í stað þess | kosið að láta blessun kyn- f þáttarins nægja, ætti hún f ekki rétt til erfðafjárins. Dómur Sissions í þessu = máli verður fyrirmynd ann- j arra dóma hér eftir í slíkum j málum þar norður frá. Hann hafnaði gersamlega j „hinum f jarstæðukenndu og j hneykslanlegu röksemdum, = sém eru óréttlætanlegt níð | um Nóa og alla eskimóa. f Venjur eskimóanna kunna = að vera frábrugðnar okkar, f en það veitir ekki rétt til f að beita slíku siðleysi.“ Og Igah fékk tryggingar- f fé Nóa. f Framh. á 11. síðu. Símaskráin /964 Þriðjudaginn 22. október n.k. verður byrjað að afhenda símaskrána 1964 til símnotenda í Reykjavík og Kópavogi, og er ráðgert að afgreiða 2000 á dag. Símaskráin verður aflient í afgreiðslusal landssímastöðvar- innar Thorvaldsensstræti 4. á virkum dögum frá kl. 2—19, nema á laugardögum kl. 9—12. '4 Þriðjudaginn 22. október verða afgreidd símanúmer 10000 — 11999 Miðvikudaginn 23. október verða afgreidd símanúmer 12000 — 13999 Fimmtudaginn 24. október verða afgreidd símanúmer 14000 — 15999 jj Föstudaginn 25.- október verða afgreidd símanúmer 16000 — 17999 1 Laugardaginn 26. október verða afgreidd símanúmer 18000 — 19999 Mánudaginn 28. október verða afgreidd símanúmer 20000 — 21999 ] Þriðjudaginn 29 október verða afgreidd símanúmer 22000 — 24999 I Miðvikudaglnn 30. október verða afgreidd símanúmer 32000 — 33999 Fimmtudaginn 31. október verða afgreidd símanúmer 34000 — 35999 ] Föstudaginn 1. nóvember verða afgreidd símanúmer 36000 — 38499 1 Laugardaginn 2. nóvember verða afgreidd símanúmer 40000 — 41999. í Hafnarfirði verða símaskráin afhent á sístöðinni við Strandgötu frá mánudeginum 28. október n.k. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar Tilkynning Nr. 25/1963. Verðlagsnefnd hefur ákveðið hámarksverð á eftirtöldum unnum kjötvörum svo sem hér segir: Heilsöluv. Smásöluv. Vínarspylsur og kindabjúgu, pr. kr. Kr. 40.00 Kr. 50.00 Kjötfars, pr. kg....................... — 24.50 — 31,00 Kindakæfa, pr. kg...................... — 62,00 ___ 82,00 Tilgreint smásöluverð á vínarpylsum gildir jafnt, hvort sem þær eru pakkaðar af framleiðanda eða ekki. Heildsölu verðið er hins vegar miðað við ópakkaðar pylsur. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 19. október 1963. Verðlag-sstjórinn. Sendisveinn óskast strax, hálfan eða allan daginn. H.F. Eimskipafélag íslands, Verkamenn óskast nú þegar. — Mikil vinna. ByggingafélagiS Brú h.f. Símar 16298 og 16784. • " ;frniiriii/riiiiifiimii*«iiuiii(*iiMiifitrinniii immiimininiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiJijiiiiiiiiiiimiJiiijifmiimiiiiitiiiiiiiimiiimiiHifiitiiiiiiniiimitimmmumiiuin!•••»'* 22. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.