Alþýðublaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 7
Kjördæmisþing í Húsavík: Haidið fðSt við stefnumál flokksins KJÖRDÆMARÁÐ Alþýðu- flokksins í Norðurlandskjördæmi cystra hélt nýlega fund á Húsa- vík. Mættir voru fulltrúar af Ak- wreyri, Húsavík, úr S.-Þing. og Raufarhöfn, en fulltrúar af Dalvík, Ólafsfirði og Þórshöfn gátu ekki komið því við að mæta. Formaður kjördæmisráðs, Bragi Sigurjónsson setti fundinn og refndi til fundarstjóra Einar M. Jóliannesson, Húsavík, og fundar- ritara Sigursvein Jóhannesson, Akureyri. Á ályktunarnefnd voru tilnefnd- ír Friðjón Skarphéðinsson, Stein- dór Steindórsson, Tryggvi Sig- tryggsson, Guðmundur Hákonar- son og Einar F. Jóhannesson. Á fundinum voru mörg mál rædd, bæði flokksmál og landsmál og gerðar ályktanir um ýmis þau mál, sem nú eru efst á baugi. Verður heildarályktun fundarins birt í næsta blaði. Etfirfarandi tillaga kom fram á fundinum og var samþykkt cin- róma: „Fundur kjördæmisráðs Alþýðu flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, haldinn á Húsavík 6. okt. 1963, þakkar ráðherrum flokksins giftudrjúg störf í ríkisstjórn og örugga forystu þeirra í þeim höf- uðmálum, sem undir þeirra ráðu- neyti lúta, svo sem félags- og menningarmálum og utanríkismál um. Telur fundurinn rétt að halda ^iiiiiiiiiiiiiiiii itn iiiiiaiiiaiiiiiiiiiiiatii iiiiniiiiii u iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiniiiiiiiiimitiiiiitiniuiiKJiiiiiiiiiiiiiiiiiii 111 u iiiu iiiiiiiiiuiiii11■ i iiiiiiiiiiiii1111■■ iiiiiiiiiiiiimrib. núverandi stjórnarsamstarfi á- fram, meðan reynslan sýnir, að hægt er að þoka þar fram stefnu- málum Alþýðuflokksins og auka þannig velmegun þjóðarinnar. Treystir fundurinn því, að ráð- herrar flokksins haldi, svo sem þeir hafa gert, fast og vel á mál- stað hans.” Stjórn kjördæmisráðsins skipa nú: Bragi Sigurjónsson, Akureyri, formaður, Steindór Steindórsson, Akureyri ritari og Einar M. Jóns- son, Húsavík, gjaldkeri. Varastjórn skipa: Kristján Jó- hannesson, Dalvík, Magnús E. Guðjónsson, Akureyri og Sigurður Guðjónsson, Ólafsfirði. Af öðrum ályktunum fundarins,' sem blaðið hefur ekki þegar get- ið, má nefna þessar: Helztu framkvæmdarmálin. Kjördæmisráð lítur svo á, að brýnustu framkvæmdarmál í kjör- dæminu séu uppbygging hafna, endurlagning og nýlagning vega og framhald rafvæðingar. Fagnar ráðið þeim framkvæmdum, sem þegar hafa verið gerðar í þessum máium, en leggur áherzlu á, að fast beri að vinna að framhaldi þeirra. í því sambandi vekur ráðið at- hygli á, að aukning virkjunar á Laxá er þegar að komast í ein- daga. Fyrir nokííru birtum við bréf frá París, þar sem skýrt var rækiiega frá vetr- artízkunni í ár. Hér 'koma tvær ■ litlar svipmyndir af henni til viðbótar. Þeir bú- ast viff köldum vetri í París og tízkan er miffuff viff þaff. X- Myndin til vinstri: Eitt af modelunum frá Ricei og eimnitt þaff sem mestar vin sældir hefur hlotiff. Tvveed kápan nær 10 cm niffur fyrir hné, en hins vegar nær kjóll inn, sem er í tvennu lagi rétt niffur á hnén. Takið eft ir sportsokkunum. X- iiiiiinimiiiit iiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiii iiiiiiimiuiii Þá hvetur ráðið mjög eindregið til aukinnar athugunar og notkun- ar á jarðhita í kjördæminu, og vísar til fyrri yfirlýsinga sinna um stuðning við og hvatningar til aukins iðnaðar í sambandi við notk un rafmagns og jarðhita. m. a. kísilgúrnám úr Mývatni. Teikningin til hægri er af vetrardragt eftir tízku- teiknarann Cardin, sem tal- imi er nú hugmyndaríkastur og frumlegastur alira tízku- teiknara í París. iiiiiiiuiimiimiiiiiiiiiimiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiim Aukning skipaflotans. Kjördæmisráð vekur athygli á, að útvegur í kjördæminu er yfir- leitt rekinn af miklum dugnaði og hagsýni, og aflabrögð t. d. á síld- veiðunum í sumar — liafa verið sérlega góð á mörgum skipanna. Kjördæmisráð telur, að hér sé ein meginstoðin undir velmegug DREYMT FYRIR VEÐURFARI Fyrir nokkrum árum síðan las cg í einhverju blaði grein eina litla. Grein þessi var um mann nokkurn norðlenzkan cr Grímur hét. Hafði honum verið gefið við- urnefnið fjármaður. Bendir það til þess að fjárgeymsla muui hafa verið hans aðalstarf. Lýsir grein- arhöfundur manni þessum allná- kvæmlega. Segir hann, að iionum eé það til lista lagt að geta sagt fyrir um veðráttu langt frain í tímann — allt að því misseri og jafnvel lengra. Styðst hann þar eingöngu við drauma sína. Ég varð dálítið undrandi, þegar ég las þetta. Ég sá það fljótt í hendi minni að þarna átti ég ekki einasta starfsbróður — sannkail- aðan lcollega — heldur var cngu líkara en ég ætti þarna ennfromur nokkurs konar uppeldisbróður. Þó höfðum við Grímur a'.drei sézt og aldrei vitað neitt hvor af öðr- um. Það kom nefnilega í ljós í áður- nefndri grein, að handbragðið — ef svo mætti segja — á veður-j ciraumum Gríms, var nákvæmiega eins og á veðurdraumum þeim, sem mig hafði dreymt. Á draum- unum okkar var aðeins sá einn munur, að draumar Grims ná lengra fram í tímann en mír.ir. Til dæmis dreymir Grím ein- hverju sinni, að hann þýkist ejá fjárhóp allstóran. Þykist hann kasta tölu á féð og íær töluna hundrað og áttatíu. Um þær mund ir var tíðarfar mjög kalt og stirfið. Spáir nú Grímur því. að slíkt tíðarfar muni haldast í hundrað og áttatíu daga samfellt. Segir í greininni að sú spá lrafi rætzt svo vel, að ekki hafi munað um svo mikið sem einn dag. Mér hefur aftur á móti ekki tekizt að spá nemá sjöiíu daga fram í tímann, eíns og síðar mun sagt verða. ið til meðfcrðar, því að umsögn alllöng verður að fylgja hverjum og einum. Fyrst ætla ég að segja dranm einn lítinn, sem mig dreymdi seint í september haustið 1951, nán ar til tekið aðfaranótt þriðjudags hinn tuttugasta og fimmta. Þrálát norðaustan átt hafði gengið yfir og var enn ekkert lát á lienni. Dreymir mig þessa nótt, að ég þóttist sjá fimm skrímsli, öil grá- Óskar Stefánsson ritar þessa grein í nýútkomið hefti tímarits- ins VEÐRIÐ, sem gefið er út af Félagi íslenzkra veðurfræðinga. Ég er þannig tæplega hálídrætt- ingur á við Grím. En þrátt fyrir þennan mun er okkur Grímj svo ?íkt farið, að við erum eins og tvær grejnar af cama stofni. Vil ég nú að svo mæ’.tu færa sönnur á mál mitt og rifja upp eitthvað af þessum veðurdraum- um mínum, sem ég er dálítið drjúgur yfir svona undir niðri þó að ég verði að eætta mig við að aðrir séu mér fremri. Marga drauma get ég ekki tek- mórauð að lit, koma úr norðaust- ur átt. Fremur voru þau smá- vaxin, en heldur ófrýnileg. Þótti mér þau helzt koma af liafi. , Þegar ég vaknaði þótrist ég þess fullviss, að enn mundu vera eftir fimm dagar af ótíðinni. Líða nú dagarnir fimm, sem eftir voru af vikunni og voru allir með norð- austan-úrkomu og þokubrælu. Þó var laugardagurinn litið eitt þurr- ari, og glotti aðeins, undan tíl lrafs um kvöldið. Svo stóð á fyrir mér þelta kvöld að ég þurfti að leggja af stað frá heimili mínu, Breiðuvík, í göngur norður í Kelduhverfi. Var ætlunin að ná háttum í Bangastaði. Sá bær stendur við iítið heiðavatn, miðja vegu mdlli sveitanna Kelduhvcrf- is og Tjörness. Óli Gunnarsson á Bangastöð.um átti að stjórna göngunum, er skyldu hefjast að morgni næsta dags. Þá átti að ganga svokölluð Norðurfjöll. Ég náði háttum í Bangastaði og sváfum við Óli í framhússstofu um nóttina. Nokkru fyrir háttatíma hafði þyngt í lofti á ný og tók enn að rigna. Heyrði ég regnið dynja á þakinu öðru hverju um nóttina. Sagði mér nii heldur þungt hug- ur um morgundaginn, því að nú var trúin á drauminn að fjara út. En svo trúaður hafði ég verið á hann/á meðan ég var heima, að ég hafði skiiið eftir bæði bússur mínar og skinnstakk og var nú skjólfatalaus að heita mátti. Um morguninn var kyrrara veð- ur, og var hætt að rigna, en korn- in niðdimm þoka. Gangnamenn úr Kelduhverfi koniu samr. í Banga- staði eins og til var ætlazt, og var þá samstundis lagt af stað út í þokuna Ekki vorum við kornnir nema skammf suður á ásana, þegar þok- unni létti allt í einu. Blasti nú við Axarfjörðurinn í ailri srnni Framhald á 13. síffu. IIIIIIIIIIHIlllli „A kjördæmisbúa og hvetur eindregið til að ráðandi menn byggðarlags- ins — svo sem alþingismenn þess — stuðli eftir megni með fyrir- greiðslu sinni að aukningu skipa" flotans og vinnslustöðva aflans. Aukinn jöfnuffur í hag bænda. Kjördæmisráð lýsir yfir af- dráttarlausum stuðningi sínuna. við bættan hag landbúnaðarins, en telur, að sú stefna, sem nú og lengi liefur verið fylgt í þeim efn- um, sé í ýmsum atriðum röng. — Aukna áherzlu beri að leggja á samfærslu byggðar og samvmnu og samhjólp í búskap, og ríkis- valdinu beri að athuga, hvort eigl sé hagkvæmara í ýmsum tilfellum. að kaupa upp afskekktar jarðir og hús þeirra og gera þannig eig- endum þeirra kleift með andvirði eigna þeirra að koma sér upp býli í þéttbýli fremur en verja stór- fé í vegi og raflagnir að afbýlum, sem svo þrátt fyrir allt fara þó i eyði. Kjördæmisráð bcndir á, að hin geysimisjafna aðstaða bænda eítir jarðargæðum, markaði, veðrátlit o. s. frv., valdi því, að í engrl einni stétt hérlendis sé bilið jafn- breitt milli fátæks og ríks og hjá bændum. Sá ójöfnuður verður aldrei bættur með hækkun á verði búvöru, heldur verður að ráðasfc að rót meinsins: jafna affstöðuna. Kjördæmisráð telur, að ríkis- valdinu og samtökum bænda beri að beita sér drjúgum meir a9 þessu verkefni en verið hefur. Byggingamál. Kjördæmisráð fagnar því, að iögin um verkamannabústaði hafa nú fyrir forgöngu Alþfl. verið endursamin að núverandi aðstæð- um, svo að auknu gagni koma. Kjördæmisráðið telur og Alþíl. vegsauka að því, hve farsællegr* félagsmálaráðherra Emil Jónssypi hefur tekizt i nokkrum mæli aðl' Framli. á 13. síffu ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. okt. 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.