Alþýðublaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 1
KUÐUNG
AR OG
:
Friðrik Ólafsson kvaðst hafa
skoðað þetta nýja tafl, sem væri
miklu flóknara en venjulegt tafl,
t. d. væri það svo, að í uppiiafs-
leikjum gætu mennimir gengið í
þrjár áttir. Þetta gerbreytti allri
taflmennsku og það tæki allt upp
í 10 leiki að komast í kontakt eða
snertingu við andstæðinginn. —
Annars kvaðst Friðrik ekki hafa
haft tíma til þess vegna anna að
setja sig verulega inn í þetta nýja
tafl.
Hann sagði, að það liefðu lengi
verið unpi tillögur um að gera
venjulegt skáktafl flóknara, en
aldrei hefði neitt orðið af því.
Klassískasta dæmið væri ef til vill
stórmeistarinn Capablanca sera á
sínum tíma hefði talið óhjákvæmi
legt að gera leikinn flóknari því
að búið muudi að tæma inögu-
leika hins klassíska tafls. Ári síð-
ar tapaði Capablanea heimsrneist-
aratigninni og minntist ekki fram
ar á nauðsyn þess að gera skák-
taflið flóknara.
Það er ótrúlegl en satt, en
jafnvel skel'jar og kuðunga
er hægt að fá keypta í verzl-
unum í Reykjavík. Skelin hér
á myndinni er til sölu ásamt
fleiri skeljum og kuðungum í
Vesturröst í Garðarstræti.
Ekkj var enn búið að verð-
leggja hana þegar við rnynd-
uöum hana. en sagt var, að
hún kæmi til' með aö kosta á
3 þúsund krónnr.
44. árg. — MiSvikudagur 23. október 1963 — 230. tbl.
Olíuskip sem
brimbrjótur?
Akranesi, 22. okt. —
VÍÐTÆKAR rannsóknir fara nú
fram til' að -finna beztu leiðir til
að auka hafnarstöðu á Akranesi
og hæta þá höfn, sem þar er fyrir.
Eru þegrar. orðin mildl þrengsli
í höfninni, en eitt versta vanda-
mál sjómanna á Skaga er, hve ó-
kyrrt er í miklum hluta liafnarinn
ar ef nokkuð er að veðri.
Hafnargarðurinn á Akranesi er
mikið mannvirki og veitir mikið
Veskinu
skiBað
Reykjavík, 22. okt. — ÁG.
MAÐUR nokkur hefur nu gefið
sig fram, og skilað veski því, sem
ung: stúlka glataði í Veitingahús-
inu Klúbburinn um síð’islu helgi.
f veskinu vorn 40 dalir í seðlum,
250 dalir í ferðaávísunum og 650
I bankabók, eða tæpar 40 þús. ís-
lenzkar krónur.
Maðurinn kvaðst hafa verið að
dansa við stúlkuna, og á meðan
hefði hann geymt veskið, stungið
því inn á sig. Þegar dansinum lauk
hafði hann gleymt að skila því.
Ekki kemur þetta þó heim við
framburð stúlkunnar, sem segir,
að veskið hafi horfið af borði
hennar, og hún aldrei dansað við
manninn.
viðlegurúm, en hann er ekki nógu
voldugur til að kyrrð skapist inn-
an við hann. Verða bátar því að
liggja innan við minni bryggjuna.
Meðal þeirra hugmynda, sem
fram hafa komið til lausnar á þess
um vanda, er sú, að kaupa gamalt
olíuskip og sökkva því sem brim-
brjót utan við hafnargarðinn. Mun
þetta hafa verið gert á nokkrum
stöðum erlendis, og eru sumir
Akurensingar þeirrar skoðunar, að
þetta mundi reynast ódýrasta
leiðin til að bæta höfnina.
Önnur leið sem einnig er mik-
ið rædd, er að hlaða grjóti utan
■ við hafnargarðinn og brjóta öld-
una þannig. Ennfremur kemur til
álita að gera nýjan skjólgarð utan
við Sementverksmiðjuna og skapa
þar gott var.
Björgvin Sæmundsson, bæjar-
stjóri Akraness, er nú staddur í
Danmörku til viðræðna við sér-
fræðinga í hafnarmálum. Er ætl-
unin að láta gera módeltilraunir
til að komast að raun um, hver
hinna umræddu leiða reynist hen/-
ugust.
Dr. Kristánn I margra
mánaða samningum
um Hvalfjörð 1955
ÁriS 1955 fóru fram mikiar viðræSur um stórfram kvæmdir í Hvalfirði á milli Atlantshafsbandalagsins
og dr. Kristins Guðmundssbnar, þáverandi utanríkisr áffherra. Stóðu þessar viðræður í marga mánuði og
lét dr. Kristinn útbúa fyrir sig uppdrætti og kostnaðaráætlanir. Sendinefndir komu hingað til lands til að
ræða málið. Endirinn varð sá, að framkvæmdirnar I Hvalfirði voru settar á fjárhagsáætlun NATO, en það
er aldrei gert, nema viðkomandi ríkisstjórn hafi samhykkt framkvæmdirnar.
í Tímanum í gær er frá því
skýrt, að blaðið hafi talað við
dr. Kristinn Guðmundsson,
sendiherra í Moskva sl. mánu-
dag og hafi hann þá verið bú-
inn að fá Reykjavíkurblöðin
frá sl. fimmtudegi. Segir blað-
ið að sendiherrann hafi fullyrt,
að mannvirkjagerð í Hvalfirði
á vegum varnarliðsins hafi
aldrei verið til meðferðar á
þeim fundum Atlantshafsbanda
lagsins, sem hann sat, en þvi
máli hafi hins vegar nokkrum
sinnum verið hreyft við hann
á meðan hann var ráðherra
oe þá af varnarliðinu á íslandi.
Segir blaðið, að sendiherra
hafi sagzt hafa vísað á bug öll-
um tilmælum um mannvirkja-
gerð í Hvalfirði og aldrei hafi
komið til mála, að hann sam-
þykkti neitt slíkt fyrir íslands
hönd.
Alþýðublaðið skal ekkert um
það segja, hvort dr. Kristinn
Guðmundsson hefur verið bú-
inn að fá fimmtudagsblöðin
til Moskva sl. mánudag. Sé full
yrðing Tímans um þetta rétt,
þá er víst, að hér hafa verið á
ferðinni hraðari póstsamgöng-
ur en menn eiga að venjast
og er af kunnugum talið, að
rússnesk sendiráð ein búi við
svo skjótar samgöngur við
Moskva. Hitt vill Alþýðublaðið
fullyrða, að annað hvort hafi
dr. Kristinn ekki verið búinn
að sjá ræðu utanríkisráðherra
orðrétta er hann átti viðtalið
við Tímann, eða aldrei viðhaft
þau ummæli, sem eftir honum
eru höfð.
Alþýðublaðinu er kunnugt
um, að ummæli utanríkisráð-
herra voru öll tekin úr skjöl-
um málsins og verða ekki vé-
fengd. Orðrétt hljóða þau um-
mæli, sem hér skipta máli
svo: Framh. á 3. síðu
L Reitirnir eru sexhyrnd ir, mennirnir ganga á þrjá vegu I
Reykjavík, 22. okt. — ÁG.
VINNUSLYS varð í dag í
geymsluporti Vita- og liafnarmála.
Þar var verið að færa til steypu-
styrktarjárn með lyftara. Slitnaði
þá taug með þeim afleiðingum, að
járnið féll á tvo menn, sem voru
að vinna við flutningana. Aunar
hlaut höfuðhögg, en liinn fékk
járnið í fæturna. Þeir voru báðir
fluttir á slysavarðstofuna.
Nýtt manntafl með
77 eða 85 reifum
Reykjavík, 22. okt. — G.G.
NÝTT tafiborð með sexhymdum
reitum, 77 eða 85 að tölu, hefur
verið smíðað uppi í Borgarfirði
og mun hafa verið sent Friöriki
Ólafssyni, stórmeistara, og ef til
vill öðrum skákmönnum, til at-
Iiugunar. Það er Magnús Ólafsson,
smíðakennari við héraðsskólann
að Reykholti í Borgarfirði, sem
gert hefur þetta nýja borð, breytt
manngangi og bætt manni og peði
við þá 16 menn, sem fyrir voru
öðrn megin á venjulega taflborði.
Við hringdum til Ólafs í dag
og spurðum hann um þetta nýja
mwwmwwwwwwwwvmwv
manntafl hans. Hann kvað það
rétt, að Iiann hefði smíðað nýtt
taflborð, sem gæti verið ýmist
með 77 eða 85 reitum, sem hver
um sig væri sexhyrndur, auk þess
sem hann hefði breytt manngangi.
Um það vildi hann ekki meira
segja. Kvaðst hafa sýnt Friðrikl
Ólafssyni taflið en ekki veia bú-
inn að ræða við hann nánar um
málið.