Alþýðublaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 11
Þetta er liff ÍR í handknatt
leik, en ÍR-ingar mæta tékk-
neska liðinu Spartak Pilsen í
fyrsta leik liðsins hér á landi
30. október nk. Fremri röð,
talið frá vinstri: Gunnar Sig-
urgeirsson, Björgvin Samúels-
son og Erlingur Lúðvíksson.
Aftari röff, talið frá vinstri:
Gylfi Iljálmarsson, Jón Jóns-
son, Hermann Samúelsson,
Gunnlaugur Hjálmarsson,
Þórður Tyrfingsson og Sigurð-
ur Elísson. Ljm. Bj.Bj.
Leikmenn „heimsliðsins" metnir á 250 millj.:
16 leika og di Stef-
ano fyririiði liðsins
London, 22. okt. (NTB-AFP).
Hinn 37 ára gamli fyrirliði
spnáska liðsins Real Madrid, di
Stefano hefur verið valinn fyrir-
liði „heimsliðsins,” sem leikur
gegn Englandi á morgun (þ. e. í
dag). Di Stefano er einn þekkt-
asti leikmaður heims og hefur m.
a. verið í liði Real, sem vann Ev-
rópuhikarinn fimm sinnum. Þeir
16 leikmenn, sem valdir hafa ver-
ið í liðið, munu allir leika með,
skipt verður um fimm leikmenn í
hléi.
ingar gaf formaðurinn í úrtöku-
nefndinni. írinn Harry Cavan.
Þó að margir af beztu leikmönn-
unum, sem upphaflega voru valdir
geti ekki leikið með, má geta þess,
að verðmæta leikmannanna saman-
lagt er 2 milljónir punda eða sem
nemur ca. 250 milljónum króna
íslenzkra. Það gerir að meðaltali
12,6 millj. á mann.
Framh. á bls. 10
I fyrri hálfleik leika: Yasjin,
Sovét, Djalma Santos, Brasiliu,
Populmar, Tékk., Schnellinger, V-
Þýzkaland, Pluskal, Tékk., Maso-
pust, Tékk., Kopa, Frakkl., Law,
Skotlandi, di Stefano, Spáni, Eu-
sebio, Portúgal og Gento, Spáni.
Þeir, sem koma inn á í síðasta
hálfleik eru: Soskic, Júgóslavíu,
Eyzaguirro, Chile, Baxter, Skot-
iandi, Seeler. Vestur-Þýzkalandi og
Puskas, Spáni.
I Þessi leið hefur verið valin
vegna hinna löngu ferðalaga leik-
mannanna og einnig er það gert
vegna áhorfenda, þ.e.a.s. svo að
þeir fái að sjá alla þessa frægu
leikmenn í keppni. Þessar upplýs-
Yasjin, Sovétríkjumun,
á að verja mark „heimsliðsins”.
DI STEFANO
fyrirliði í kvöld.
|Mörg norsk frjálsíÞrótta
met sett á þessu ári
OSLO, 21. okt. (NTB).
Norskir frjálsiþróttamenn hafa
sett mörg góð met á yfirstandandi
ári, en það síðasta setti Berit Tö-
yen í langstökki kvenna á mótinu
í Tokyo á dögunum, en hún stökk
6.23 m., en afrekið er einnig nor-
rænt met.
Dregið í ensku
bikarkeppninni
London, 21. okt. (NTB-Reuter).
Á mánudag var dregið í fyrstu
umferð ensku bikarkeppninnar.
Alls taka 32 lið þátt í fyrstu umferð
auk 48 liða úr 3. og 3. deild, en
liðin í 1. og 2. deild hefja keppni
í 3. umferð.
Fyrsti Norðmað-
urinn syndir
yfir Ermasund
Flekkefjord, 22. okt. NTB.
Fyrsti Norðmaðurinn hefur nú
synt yfir Ermarsund frá Dover til
Calais. Það var 30 ára gamall mað-
ur, Zachariasson að nafni frá
Flekkefjord. Hann var 14 klst. og
30 mín. á leiðinni og til saman- í
burðar má geta þess, að sá fyrsti, i
sem synti yfir Ermarsund var 21
klst. á leiðinni, en bezti tíminn er
tæpar 11 klst.
Zachariasson er froskmaður í
flotanum og dvelur um þessar
mundir á námskeiði í Englandi.
í karlagreinum hafa verið setb
sjö met og auk þess fjögur jöfnuð.
Flest þeirra setti Kjell Hovik, en
hann bætti norska metið í stangar-
stökki fjórum sinnum, stökk liæst
4.65 m. í unglingagreinum voru
sett átta met, en þrjú jöfnuð, en
kvenfólkið sett'i sex og jafnaði 8.
Önnur met en stangarstökkið,
sem vakið hafa athygli eru 400 m.
hlaupi Bunæs 46,6 sek. og unglinga
met Terje Pedersen í spjótkasti,
en hann kastaði 83,90 m.
I „Allsvenskan” í handknatt-
leik hafa nýliðarnir í deildinnl,
liðið Tord, forystuna með 6 stig
eftir 3 leiki. Heim er með 4 stig
eftir 2 leiki. en Hellas, sem hér
lék í vor er með 2 stig eftir 3
leiki og þriðja neðsta liðið. Heim,
hefur vakið sérstaka athygli f
haust og liðið hefur sýnt mjög
góðan handknattleik. Þeir sigruðu
t. d. Hellas í Stokkhólmi um síð-
ustu helgi með 17 mörkum gegn
14. í báðum liðunum voru margir
leikmenn, sem leikið hafa hér á
landi.
Hér eru úrslit í tveim lands-
leikjum Evrópubikarkeppninnan
Ungverjaland sigraði Austur-
Þýzkaland með 2-1 og Belgía og
Hollánd gerðu jafntefli 0-0.
í Evrópubikarkeppni bikarmeist-
ara sigraði Slovan, Bratislava,
Tékkóslóvakíu Helsing Palloseura,
Finnlandi 8-1. Tékkarnir sigruðu
einnig í fyrri leiknum og halda þvi
að sjálfsögðu áfram í keppninni.
EINS og skýrt hefur verið frá hér á íþróttasíðunni var ákveðið á fundi
alþjóða olympíunefndarinnar í Baden-Baden í síðustu viku, að Sumarleik-
irnir skuli fara fram í Mexico City 1968. Það voru fjórar borgir, sem sóttu
það fast að fá að halda leikana, auk Mexico voru það Detroit, Lyon og
Buenos Aires.
Eftir þessa ákvörðun hafa ýmis blöð ráðizt harkalega á nefndina fyr-
ir fljótfærnislega samþykkt, sem eigi eftir að hafa alvarlegar afleiS-
ingar. Eins og margir vita, er Mexico City í 2265 m. hæð yfir sjávarmáli
eða örlítið hærra en Öræfajökull, hæsta fjall íslands. Þessi mikla hæ8
hefur mjög slæm áhrif á sumar greinar íþrótta og gerir mönnum erfitt a8
hlaupa 400 m. eða ler.gra og á Pan-Amerísku leikunum, sem haldnir voru
í Mexico City 1955 kom þetta greinilega í Ijós, því að árangurinn í löngu
hlaupunum var mjög lélegur. Og meira en það, keppendur voru algjörlega
miður sín. Það sama skeði, er úrslitin í Davis Cup interzone fór framr
í borginni í fyrra, keppendur voru mjög illa á sig komnir, að leikjum
loknum.
Mexicanar buðu þau kostakjör á þinginu í Baden-Baden, a3
öllum keppendum gæfist kostur á þriggja vikna dvöl í borginni fyrir leik-
ana. Með því að þiggja slíkt boð fyrir hönd væntanlegra keppenda, er a!~
þjóða-Olympíunefndin að brjóta áhugamannareglurnar. Leikarnir eiga a3
standa yfir í þrjár vikur, svo eru það ferðalög og plús aðrar þrjár vikut
samanber áður nefnt boð. Alþjóða-olympíunefndin hefur nefnilega sam-
þykkt, að áhugaíþróttamaður megi ekki vera frá vinnu sinni vegna
keppni í íþróttum lengur en í sex vikur á ári. Þetta litur sem sagt ekki
vel út.
Sven Lindhagen í sænska íþróttablaðinu skorar eindregið á sænsku
Olympíunefndina að gera verkfall og neita þátttöku, ef leikarnir verða
haldnir í Mexico City. — Ö.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. okt. 1963 H