Alþýðublaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 13
Hvaö er að óttast?
Framh. af bls. 7.
Öllu máli, hverjar breytingarnar
eiga að verða — hvort um aftur-
för muni að ræða eða „gengið til
góðs götuna fram eftir veg“. Nú
á dögum hendir allt of oft, að
valdhyggjumenn, eem vilja ýmiss
konar forréttindi sér til handa,
boði þjóðinni í orði allt annað
en þeir myndu framkvæma í
verki. Venjulega er gróðafíknin
orsök þess athæfis. Velferðarrík-
ið er hins vegar andstæða henn-
ar. Því er ætlað að gera mennina
jafna eftir því sem imnt er á
veraldarvísu, en slíkt verður jafn
an fjarlæg tilhugsun þeim eigin-
•gjörnu maurapúkum, er trúa á
-hlutabréf og bankaseðla sem
æðstu gæði þessa heims og ann-
ars, þó að þeir lesi faðirvorið upp
hátt í kirkjunni á sunnudögum
Forgjafakeppnina sl. þriðjudag
unnu Krinstín Bjarnadóttir og
Sigríður Bjarnadóttir. Án for-
gjafar voru Sigurður Kristjánsson
Og Vilhjálmur Sigurðsson efstir
með 64,1%.
Tvímenningskeppni BR er nú
liálfnuð, 3. umferð fór frarn á
fimmtudaginn, efstu pör í þeirri
umferð urðu þessi:
1. Kristjana Sceingrímsdóttir —
Halla Bergþórsdóttir 341.
2. Ásmundur Pálsson — Hjaiti
Elíasson 336
3. Arnar Hinriksson — Úlfur
Árnason 334
4. Jón Arason — Sigurður Helga-
son 313
5. Sveinn Helgasson — Ólafur
Þorsteinsson 305
Að loknum 3 umferðum eru
þessi efst’- 1. Símon — Þorgeir 1023
2. Ásmundur — Hjalti 1017
3. Kristinn — Lárus. 963
4. Arnar — Úlfur 956
5. Einar — Gunnar 892
6. Kristjana — Halla 840
Meðals eftir 3 umferðir
er 840.
Eftirfarandi spil er úr bókinni
Tournament Bridge for Everyone.
R.A. Priday sem sat í V villir þar
sagnhafa skemmtilega.
S gefur allir á hættu.
K 8 7 3
Á 7 6
9
Á
G 4
io 3 :
Á D
6 5 2
5
1 hj
3 t
4 gr
6 hj
3 4 3
Á D
K D
K G
8
N
21
4 hj
5 hj
pass
9 4 3
10 9 6 5
9 8
8 5 2
K D 10 7
2
G 5 4
10 7
V lét út tromp, sem tekið var
á ás og t 9 síðan spilað úr blind-
um. A lét t 2, S t 7 og Priday tók
á ás! V spilaði aftur trompi, sem
tekið var heima og t gosi tromp-
aður. Sagnhafi var þess fullviss,
að A ætti drottninguna. Þar eð t
drottning féll ekki í t kóng og
spaðinn var ekki skiptur 3-3, tap-
aðist spilið. —- Ú.Á.
og leggi mikla stund á að vitria
um guðsótta sinn. Mér finnst hins
vegar ærin mótsögn í því, að and '
stæðingar velferðarríkisins geti
verið einlægustu og skeleggustu
vinir guðs.
Heimsfrægur erlendur speking
ur og mannvinur hefur sagt með
alkunna tilvitnun í huga: Velferö
arríkið er hið innra með yður.
Skoðun hans fer varla milli mála.
Hún er sú, að velferðarríkið sé
annað og meira en þau veraldar- ■
gæði, sem heita aukinn húsakost-
ur og bætt mataræði. Velferðar-
ríkið er að hans^ dómi sálarástand
þegnanna. Þá er það sama og
frelsi frá óttanum við fátækt, at-
vinnuleysi, vanþekkingu, sjúk-
dóma, einstæðingsskap og ofríki.
Hlutverk þess er með öðrum orð- i
um að tryggja einstaklingi og
kynslóð það öryggi, sem samfélag
ið getur i té látið og því ber
skylda til að veita þegnum sín;
um. Þannig reynist auðið að
forða þeim slysum fortíðarinnar,
að óheppnir samborgarar verðf
úti á leiðinni frá vöggu til graf
ar af því að förunautarnir skipti
sér ekki af hrakningum þeirra
eða mistökum. Áður varð hvér
og einn að sjá um sig sjálfur. Nú
þykir sanngjarnt og skynsamlegt
að halda hópinn á slóðum ævi-
skeiðsins með líkum hættf*bg í
vandasamri fjallgöngu eða á ann
arri viðsjárverðri langferð. Grund
völlur velferðarríkisins er virð-
ingin fyrir mannslífinu. Velferð-
arríkið á að láta munaðarleysingja
og einstæðingi líða eins vel og í
mannlegu valdi stendur. Þyí ber
að sjá atvinnulausum manni, sjúk
um eða ellihrumum fyrir sæmi-
legum lífeyri. Það tryggir þegn-
um sínum þau mannréttindi, sð
þeir megi hugsa og álykta að vild.
sinni og gera skoðanir sínar heyr-
inkunnar í ræðu og riti að geð-
þótta sínum. Auðvitað frægir. það
hugvitssaman snilling umfram
lítilsigldan heimskingja og laun-
ar mikilhæfum vinnugarpi betur
en daufum og sljógum letingja.
Slíkum forréttindum getur eng-
inn verið á móti. Þau eru guðs
gjöf og koma samfélaginu vissu-
lega að gagni. Þeim verður held-
ur engan veginn líkt við þá riær-
sýnu auðhyggju, sem stjómast af
ófyrirleitinni þefvísi, ef groða-
von er. Og sé velferðarríkið sósíal
ismi, þá getum við ekki án Iians
verið.
Hér er sannarlega ekkert að
óttast. Öðni nær. Velferðarríkið '
kemur til sögunnar af þörf landa,
þjóða og mannkyns. Andstæðing- I
ar þess hljóta að vinna fyrir gýg. |
En skylt væri þeim að segjá 'áf- |
dráttarlaust til um, hvað þeir hafi
upp á að bjóða í stað velferðarrík
isins, ef því skuli hafnað. Leti
mannanna mun ekki meiri en svo,
að vinnuaflíð er og verður mesti
tekjustofn og stærsti höfuðstóll
veraldarinnar. Og myndu aridstæð
ingar velferðarríkisins ekki ein-
mitt ágirnast þann auð, þó að
þeir láti flestir annað í veðri
vaka?
Ilclgi Sæmundsson.
Sjómenn
Veiðimenn
PHarksway
Úigerðarmenn
Marskway
Björgunarvestin eru létt og lipur, þess vegna
þægileg að klæðast þeim hvort lieldur er inn-
an kiæða eða utan yfir föt.
Fást hjá eftirtöldum verzlunum:
Reykjavíic:
Verzl. O. Ellingsen h.f.
Verzl. Geysir h.f.
Verzl. Sjóbúffin.
Verzl. Veiff'imaðurinn.
V estmannaey jum:
Verzlunin Söluturninn.
ísafjörður:
Verzl. Neisti li.f.
Siglufjörður:
Verzl. Raflýsing h.f.
Umhoðsmenn:
Klæðið alla fjöiskylduna í „Marks-
way“ björgunarvesti ef þér stundið
veiffiskap effa siglingar á vötnum.
Vesturgötu 2
Nýr forsætisráðherra Breta
SMURSTÖÐÍN
Sæfúni 4 - Sími 16-2-27
Bíllinn er smurður fljdtí og veL
Beljura allar tejmndir af smurolia
Framh. af 7. síffu
í Neðri málstofunni, veiti brezku
stjórninni forstöðu.
Hann átti sæti i Neðrj málstof
unni um fjórtán ára skeið (1931-
1945) áður en hann erfði jarls-
tignina 1951 og fundir hans og
h:ns miskunarlausa þingheims
verða úrslitaprófraun fyrir hann.
Home lávarður hefur verið kall
aður „maðurinn sem á enga óvini"
en nú hefur hann sennilega eignazt
nokkra. Margt bendir til þess, að
hann hafði sjálfur engan metnað
haft í þá átt að verða forsætisráð-
herra. Um hann stóð mikill styrr
þegar Maemillan gerði hann að ut
anríkisráðherra sumarið 1960, og
var hann meðal annars sagður lit-
laus og veikgeðja, en nú eru allir
á einu máli um það, að hann hafi
staðið sig vel í embætti utanrikis-
ráðherra.
Hann var siður en svo í hópi
þeirra fimm til sex manna, sem
taldir voru líkleg forsætisráðherra
efni og Macmillan hafði greini-
lega mikil áhrif á ákvörðunina að
þessu sinni. Á sama hátt og árið
1957 þegar Macmillan varð forsæt-
isráðherra, var tekið tillit til nauð-
synjar þess að forðast deilur og
reynt að finna mann, sem flestir
hópar innan flokksins gætu fallizt
á.
★ BAKTJALDAMAKK
Það er talið mjög óheppilegt
fyrir íhaldsflokkinn að deilan um
foringjann skyldi blossa upp í sam
bandi við landsfund flokksins, sem
kemur hvergi nærri kosningu leið
togans. Nokkrir íhaldsforingjar
fetóðupt ekki þá frc^Stingu, að
skjóta máli sínu til fundarins, og
einn þeirra, Hailsham lávarður,
gekk of langt að því er talið er.
Ýmsir íhaldsmenn segja hins vegar
að hið mikla umtal hafi góð áhrif
fyrir flokiVnn, enda hafi ekki
verið um meira rætt í Bretiandi
síðustu vikur en íhaldsflokkinn og
Verkamannaflokkurinn horfið ger-
samlega í skuggann.
Áður en Home var tilnefndur
höfðu átt sér stað miklar viðræður,
| og samningamakk á bak við tjöld-
in í innsta valdahring íhaldsfiokks
ins. Val foringjans fer ekki fram
j eftir ákveðnum reglum og er sagt,
að „hann stígi fram“ en sé ekki
kosinn. Þetta hefst þegar gamli
leiðtoginn dregur sig í hlé, en í
þessu tilfelli hefur verið gert ráð
fyrir foringjaskiptum í marga
, mánuði, þannig að þessi undarlegi
þróunarferill höfst löngu áður en
hin opinbera tilkynning um afsögn
Macmillans var gefin út.
★ VALDAHRINGUR
Viss valdahringur kemur í ljós
þegar tilnefna á nýjan leiðtoga.
Tilgangurinn með aðferðinni er
sagður sá, að koma eigi á sam-
stöðu. Óbreyttir flokksmenn skýra
trúnaðarmönnum frá áliti sínu og
þeir koma því 6Íðan áleið. Þingm.
Neðrj málstofunnar og Lávarða-
deildarinnar skýra leiðtogum sín-
um frá sínum skoðunum. Forsætis
ráðherraefnin leggja eitthvað til
málanna og höfð er að sjálfsögðu
hliðsjón af skoðunum ráðherra.
Síðan 1922, hefur sá maður, sem
tilnefndur er með þessari aðferff,
verið viðurkenndur á sameiginlg
um fundi þingmanna flokksins í
Neðri málstofunni og Lávarðadeild
inni. Þegar flokkurinn er við völd
er þetta mun flóknara. Fráfarandi
forsætisráðherra getur haft síð-
asta orðið, en það er ekki e.igild
regla.
Þegar Anthony Eden fór frá i
janúar 1957 eftir Súez-málið hafði
hann lítil áhrif á val eftirmanns
síns. Drottningin ráðfærði sig við
Churchill, Salisbury lávarð, for-
ingja flokksins í Lávarðadeildr
inni, og annan áhrifamann, Kii-
muir lávarð. Tveir hinna síðar-
nefndu kynntu sér álita allra ráð-
herra og niðurstaðan varð sú, að
Maemillan var falin stjórnarmynd-
un en ekki R.A. Butler.
★ EINING ELOKKSINS
Butler hefði sennilega getað
fengið meirihlutann með sér, en
minni styr var talinn mundu
standa um Macmillan. Eins og nú
var umfram allt reynt að halda
flokknum saman.
Að halda flokknum saman verð
ur mikilvægasta verkefni Horaes
lávarðar á næstu mánuðum.
Þrátt fyrir mikla erfiðleika liefur
honum tekizt að mynda stjóm sína
á furðu skömmum tíma, bundinn
hefur verið endi á deilu og klofn-
ingi að mestu leyti afstýrt. Mac-
millan tókst að halda flokknum
saman á fyrstu árum sfnum í em-
bætti forsæíisráðherra og fékk
kosningasigurinn 1959 að launum.
En flokkurinn er ennþá klofnari
nú en þá og Home lávarður fær að
standa í ströngu. Flokkurinn get-
ur nú farið að búa sig undir kosn-
ingarnar til Neðri málstofunnar.
Home lávarður mun reyna að fá
þjóðina til þess að kjósa stjórn
sína aftur og það kann að reynast
enn erfiðara en að tryggja einingu
í flokknum.
Móðir okkar
Hildur Matthíasdóttir
frá ísafirði lézt í Landspítalanum 20. þ.m.
Börnin.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. okt. 1963 J,3